Morgunblaðið - 16.03.1996, Page 7

Morgunblaðið - 16.03.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 7 \ Átak sem skilar árangri til framtíðar Eitt af því sem mun hafa úrslitaþýðingu fyrir farsæld okkar í landinu er gróðurvernd og landgræðsla. Með dyggri aðstoð viðskiptavina Olís undanfarin ár hefur Landgræðslunni miðað vel í baráttu sinni við uppgræðslu svæða á Haukadalsheiði þar sem jarðvegseyðing var farin að ógna stórum svæðum á suðvestur hluta landsins. yiðskiptavinir Olís hafa nú safnað 40 mill)ónutn sem runnið hafa til Landgræðslunnar Á síðastliðnu ári var unnið að uppgræðslu á 140 svæðum um land allt. Sáð var í svæði sem eru á stærð við 1650 Laugardals- velli auk þess sem varnargarðar hafa verið hlaðnir til að hefta sandfok. Nú undirbýr Landgræðslan starf sitt fyrir næsta sumar, en við söfnum áfram. GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ BB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.