Morgunblaðið - 16.03.1996, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 23
□LIXA
Helga Guðrún segir að bekkurinn
hafi verið mjög samheldinn,
athafnasamur og frumlegur að
mörgu leyti í félagslífinu. „Þetta var
auðvitað misjafn hópur, strákarnir
frekar óþroskaðir að okkur
stelpunum fannst. Og þarna voru
nokkrar smávaxnar og hláturmildar
stelpur sem við kölluðum tísturnar,
„ segir hún og bendir mér á nokkrar
3; HELGA Guðrún Johnson virðir
p fyrir sér bekkjarmyndina af 6.
| bekk B í Melaskóla 1976:
s „Það hefur ræst ótrúlega
|j mikið úr drengjunum..."
EF$TA RÖÐ FRÁ VINSTRI:
1. Pétur Gunnarsson, viðskipta-
fræðingur, SP fjármögnun
2. Hilmar Sigurbjömsson, viðskípta-
fræðingur, f framhaldsnámi i
London School of Economics
3. Guðmundur Kari Gunnlaugsson,
tölvuverkfræðingur, EJS
4. Gunnlaugur Kr. Gunnlaugsson,
flugþjónn
5. Sigurjón Þórðarson, mat-
reiðslumaður
6. Guðmundur Jóhannsson, sagn- og
viðskiptafræðingur, fjármálaráðu-
neytinu
7. Gylfi Zoega, doktor f hagfræði,
kennir hagfræði í London
8. Ingólfur Johannessen, læknir, M.S.
f sýklafræði, f doktorsnámi f
London
9. Eggert Benedikt Guðmundsson,
rafmagnsverkfræðingur, f MBA
námi f Barcelona
10. Torfi Pórhallsson, verkfræðingur,
í doktorsnámi í Oxford
11. Sverrir „Láki“ Stormsker Ólafs-
son, tónlistarmaður
NÆ9TEF$YA BÓBLBB&JQMSIBb
1. Þórður Magnússon (látinn)
2. Jens Þór Svansson,
yfirviðskiptafræðingur hjá Skatt-
rannsóknarsfjóra
3. Arl Guðmundsson, viðskipta-
fræðingur, framkv.sfj. Fannar
4. Ása Magnúsdóttir, viðskipta-
fræðingur, kennari á ísafirði
5. Ásdfs Rósa Magnúsdóttir, í
doktorsnámi f bókmenntum f
Frakklandi
6. Helga Guðrún Johnson, fjölmiðla-
fræðingur, fréttamaður á Stöð 2
7. Guðbjörg Jónsdóttlr, læknir, f
framhaldsnámi f bar-
nageðlækningum f Noregi
8. Benedikt Gröndal, tæknifræðingur
hjá Opnum kerfum
9. Ásgeir Þórðarson, verkfræðíngur,
MBA, forstöðum. VÍB
10. Dagný G. Albertsson, kennari
NÆSTNEDSTA RÖÐ FRÁ VfNSTRIi
1. Björg Baldursdóttir, skrifstofum.
2. Lovisa Sigfúsdóttlr, BA f dönsku og
er í söngskólanum
3. Anna Marfa Þorsteinsdóttir,
hjúkrunarfræðingur
4. Valgerður Skúladóttir, verkfræð-
ingur, MBA, sölum. hjá Tæknival
5. Anna Guðrún Jóhannsdóttir, ritari
hjá Rfkisskattstjóra
6. Elín Vigdfs Hallvarðsdóttir, deildar-
lögfræðingur hjá Lögreglustjóra-
embættinu
7. Brynja Tomer, biaðamaður á Mbl
1. Hildur Thora, læknir, i framhalds-
námi f heimilislækningum
2. Helga Hilmarsdóttir Knudsen, lif-
fræðingur
3. Steínunn Hrafnsdóttir, félagsráð-
gjafi, MA f stjómun, kennir við Hi
4. Ragnhildur Thorlacius, kennari við
Safamýrarskóla
5. Margrét Kristín Sigurðardóttir,
kennari og söngkona
6. Kristjana Sæberg, hjúkranar-
fræðingur
myndin er tekin.
Ur honum komu líka fjórir dúxar
á stúdentsprófi 1983: Margrét
Kristín Sigurðardóttir dúxaði í Fjöl-
braut í Breiðholti, Guðbjörg Jóns-
dóttir var dúx í Versló, Gylfi Zoega
var dúx í Menntaskólanum í
Reykjavík og lngólfur Johannessen
semidúx í MR. Eg held að Gylfi hafi
tekið hæsta stúdentspróf sem tekið
hefur yerið í MR, 9,68, en árið áður
hafði Olafur Jóhann Olafsson dúxað
þar með 9,67.“
VíðfSrult gáfuftíik.
„Margt af þessu fólki fór utan til
náms að loknu stúdentsprófi eða
fyrrihlutaprófi úr Háskóla Islands.
Og sumir eru enn í námi eða við
störf erlendis. Fjórir af strákunum
eru i Englandi: Hilmar Sigur-
björnsson í framhaldsnámi í
London School of Economics,
Ingólfur Johannessen í doktors-
námi í læknisfræði í London, Torfí
Þórhallsson í doktorsnámi í Oxford
og Gylfi Zoega, sem er doktor í
hagfræði og kennir sitt fag í
London. Mamma Hilmars sagði
mér að þeir héldu hópinn og hittust
reglulega.“
Margir fleiri úr bekknum hafa
dvalið erlendis um lengri eða
skemmri tíma. Sjálf var Helga Guð-
rún við nám í Northwestern Uni-
versity í Chicago, Björg Baldurs-
dóttir stundaði _ einnig nám í
Bandaríkjunum, Asdís Rósa Mag-
núsdóttir var í Suður-Ameríku um
skeið og stundar nú doktorsnám í
bókmenntum í Frakklandi, Brvnja
Tomer bjó um skeið á Italíu,
Margrét Kristín Sigurðardóttir var
í söngnámi á Italíu, Asgeh-
Þórðarson var í MBA námi í Banda-
ríkjunum, Eggert Benedikt Guð-
mundsson er í MBA námi í Barce-
lona, Guðbjörg Jónsdóttir er í
framhaldsnámi í barnageðlækn-
ingum í Noregi.
„Af þessu má sjá að þetta er allt
víðförult gáfufólk," segir Helga
Guðrún og hlær. Hún kvaðst ekki
hafa haft mikið samband við
bekkjarsystkini sín upp á síðkastið,
nema helst Brynju Tomer, en þær
unnu saman á Morgunblaðinu áður
en Helga Guðrún fór til Stöðvar 2.
„Svo hitti ég Kristjönu Sæberg
stundum í leikskólanum Gullborg,
þar sem börnin okkar eru,“ segir
hún ennfremur. Helga Guðrún
Johnson er gift Kristni Gylfa
Jónssyni, viðskiptafræðingi og
svínabónda með meiru, og börn
þeirra eru Auður á fimmta ári og
Jón Bjarni, sem er tveggja ára..
Fjögurra
EG gerði mér ekki
grein fyrir því hvað
þetta voru óskaplega
miklir námshestar, sem
voru með mér í bekk,“
segir Helga Guðrún
Johnson, fjölmiðlafræð-
ingur og fréttamaður á
Stöð 2, og virðir fyrh'
sér bekkjarmyndina af
6. bekk B í Melaskóla
vorið 1976. „Þetta er
meira eða minna allt
orðið sprenglært fólk og
ég verð að segja að mér
finnst hlutfall viðskipta-
fræðinga vera skugga-
lega hátt í þessum eina
bekk.“ Aðspurð um einhvern
sérstaklega minnisstæðan karekter
í bekknum segir Helga Guðrún að
þeir hafi auðvitað verið margir og
misjafnir:
„En það var náttúrulega einn sem
skar sig alltaf úr og gerir enn,
Sverrir Ólafsson, sem flestir þekkja
sem Sverri Stormsker, en við bekk-
jarsystkinin könnumst helst við
undir nafninu Láki. Hann hafði þá
þegar tileinkað sér sinn sérstaka
húmor og var stríðinn, sem féll ekki
alltaf í góðan jarðveg. í bekkjar-
blaði, sem við gáfum út, var barna-
sagan um Láka jarðálf heimfærð
upp á nokkur bekkjarsystkinin þar
sem Sverrir var auðvitað í hlutverki
Láka og það nafn festist við hann.
Og ég held að skottið hafi aldrei al-
mennilega dottið af honum.
En Sverrir var þó alltaf með í
hópnum þrátt fyrir stríðnina. Hann
var og er mikill músíkant og tróð
upp á bekkjarsamkomum, spilaði á
píanó og söng. Og eitt má Sverrir
eiga: Hann samdi eitt fallegasta lag
sitt í minningu bekkjarbróður
okkar, þess eina úr hópnum sem er
látinn, Þórðar Magnússonar, en
hann var líka mikill músíkant og
uppáhald allra í bekknum."
Eáður kennari
hekkur
Fyrir 20 árum var Helga
Guðrún Johnson í 6. bekk B í
Melaskólanum. Flestir úr þeim
bekk hafa gengið í gegnum
langskólanám og sumir orðnir
sprenglærðir doktorar.
stelpur í fremstu röð. „Bekkurinn
hefur tvisvar komið saman við
sérstök tímamót og við stelpurnar
urðum að viðurkenna að það hefði
ræst ótrúlega mikið úr drengjunum,
sem voru að okkar dómi hálfgerðir
lúðar í barnaskóla.
Dagný G. Albertsson kenndi
okkur allan barnaskólann og hún
var einstaklega góður kennari. Eg
held að hún hafi náð því besta út úr
hverjum og einum og sjálfsagt hefur
þetta verið mjög góður bekkur, því
mér er sagt, að aðeins einn hafi ver-
ið undir 9 í aðaleinkunn vorið sem
SJORÆNINGJAR
SIGLA SINN SJÓ
EIM ÞIJ KEIVIUR A ÍMÆSTU SUELLSTOÐ
og viö komum ljósunum í lag. Leyfðu okkur aö
skipta um peru fyrir þig.
Þú færö tvær perur á verði
eirmar um helgina!! skeiegg
Umferöaráð mælir meö aö skipt sé um báöar framljósaperurnar samtimis samkeppni