Morgunblaðið - 16.03.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 16.03.1996, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 27 MORGUNBLAÐIÐ konur í brasilíska sjón- varpinu. n, /kngie Hún veit ekki ■n enn hvert tilefnið var. Árið 1973 söng Mick Mr Jagger Angie, ég elska W þig enn fyrir allra eyru um konu besta vinar j ' - . síns, David Bowie. „Ætli nafnið hafi ÆjÍk ekki bara passað við \ laglínuna, ])annig P er það oftast,“ seg- W ir Angie sem skildi við Bowie árið 1980. Fleira gæti þó hafa hangið á spýt- unni því Jagger bað Angie skömmu áður en textinn var saminn í hótel- herbergi á Manhattan. Reyndar var hann enn giftur Biöncu, sem ekki var mikið til að gera veður út af í heimi tónlistarmanna, og Angie var sjálf í „opnu“ hjónabandi, eins og sagt er. Henni þótti hins vegar alls ekki mikið til koma og þótt Jagger líkastur geit þegar hann reyndi að fá hana til við sig. Árið 1993 gaf Angie út bókina Backstage Passes og lætur allt flakka. „Getur verið að fundir okk- ar hafi haft meiri áhrif á hann en ég gerði mér ijóst, eða var hann bara að vekja athygli á laginu?“ Angie, nú ljóðskáld og söngkona, býr í Atlanta með dóttur sinni Stasha. Bowie fékk forræði yfir Zowie, sem nú er 22 ára og gegnir nafninu Joe. HHMt Ö30 FW330«| t9r PHILIPS ^ samstæða 2X30 W, útvarp m/30st minni, tónjafnari m/5 stillingum, tvöfait segulband, kiukka m/tímastilli, samhæfð upptaka milli geislaspilara og segulbands, ,extra bassi. 9UU AZ9055 % 9r PHILIPS ferðasamstæða 40W, m/fjarstýringu, 3ja banda tónjafnara, fullkomnum geislaspilara og samhæfðri upptöku milli geislaspilara og segulbands. ifS9U MCDZ8I sr SAKYO N ferðatæki m/geislaspilara, kassettutæki og útvarpi. Kröftugt og Jiljómgott. . Stúlkan frá Ipanema Löng, ljósbrún ung ogyndisleg, var kveðið til Helö de Menezes á 14. ári í Stúlkan frá Ipanema eftir Antonio Carlos Jobim og Vinicius de Moraes. Menezes bjó þá við Ipa- nema strandlengjuna í betri hluta Rio og var vön að spássera framhjá bar nokkrum eftir skóla, sér til skemmtunar. Nokkrum árum síðar sviptu Jobim og de Moraes, sem vanir voru að sækja umræddan bar, hulunni af stúlkunni dularfullu frá Ipanema sem sló í gegn árið 1964. „Eg trúði vart mínum eigin eyr- um,“ segir de Menezes. „Mér fannst ég svo horuð og venjuleg ásýndum." Þegar kennaranámi var lokið hóf hún leikferil og fyrirsætustörf, enda vel kynnt. Síðar giftist hún gagn- fræðaskóiaástinni sinni Fernando Pinheiro, eða fyrir 29 árum. Börnin eru fjögur og Helö var frá sér numin þegar 19 ára dóttir hennar, Kiki, var kosin ungfrú Ipanema árið 1989. En mörgum finnst Helð hin eina sanna. „Það kemur oft fyrir þegar ég er á gangi að einhver byrjar að flauta lagið, og ég verð alltaf jafn uppnum- in,“ segir de Menezes sem í dag stýrir vinsælum umræðuþætti fyrir **UU TVCR240 VB t9r PHILIPS ^ 14" sjónvarp með fullkomnu video og fjarstýringu. computer Tækni- og tölvu- deild Heimilistækja býður mikið úrval af margmiðlunar tölvum til heimilis- nota. Komið og kynnið ykkur verðin á þessum gæða .tölvum. i 9UU CSF49501 tgr CASIO V stafræn dagskinna, m/litaskjá, reiknivéí, klukku, dagatali og alheimstíma. Síma- og nafnaskrá, minnisbók m/hringingu og uTiörgu fleira. ALPINA gönguskór Vandaðir gönguskór fyrir meiri- og nnnnihattar gönguferðir. Frsíbær verð Frá kr. 6.500 ...þeir hafa dreymir urr Heimilistæki hf Wm L EIGANl ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. Umboðsmenn um land allt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.