Morgunblaðið - 16.03.1996, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 16.03.1996, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fratifals HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ÓPUS HERRA HOLLANDS RICHARD DREYFUSS Þaö snyst ekki um leiðina sem þú velur. «*|að snyst um leiðina sein þú visar. M R n. ^ ^ Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. FRUMSYNING: DAUÐAMAÐUR NALGAST Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl.4.45, 7.15, 9 og 11. S P I L A V í T I Ð OEfllÉO Sl||E PESCI X v 4| f besta'uÍkkonah \ ÉH ~ I SKHJRVEGARI I \ GOLDÍN GLOBE I *** VHAR0HST0NE / OSKARSTI] RINGAR kkonan \RANDON eikarinn SEAN PENN Besti leikstjórinn Rtim robbins Besta lagið BRUCE SPRINGSTEEN r ! •“* rc. i'j íj itin&ias Ijt: J 'j Hann er illmenni sem á að deyða. Hun er obugandi baráttukona sem reynir að bjarga honum, en þarf að spyrja sig hvort forsvaranlegt sé að bjarga slíkum manni. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. | z 1 l* mHiii Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára FRANSKI KVIKMYNDA- KLÚBBURINN KYNNIR: LA GRANDE ILLUSION Ein merkasta kvikmynd Frakka fjallar um fanga í fyrri heimsstyrjöld, sem huga á flótta. En samkennd innan þjóðfélagsstétta, sem eiga sér sameiginlegan bakgrunn menntunar og lífsgilda, nær út fyrir landa- mæri og jafnvel stríð. Myndin hlaut fjölda verðlauna m.a. í Feneyjum 1937, Golden Globe verðlaun og var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Leikstjóri: Jean Renoir. Sýnd kl. 4. kvíkitiyiMldld uhburitm kisi ehf. í samvinnu við midi management & cnncnrde international artistes kynna i i í thor incz súrefni BOTNLCÐJn aj holmar h dj femi b. + sva/a t>jn>rg\/ins. Forsala hjá IVIúsík & Myndum Mjádd. Hafnarfíröi, AusturstrEeti Japis Brautarhalti Krinylunni Þmmunni Laugavegi Radianaust Akureyri, JS.J Selfassi, Rafhús Keflavík Miðaverð kr. iE.500 við dyr. Mleúlimir í UK-17 ug IVIenntabraut íslandsbanka fá kr. 300,- afslátt af miðaverði. H_' __ Z 1^1 3 n - n n AfengiB og vímuefnaneysla stranglega bönnuð. U5ld opnar K I . gU:UUSg,tafefðir he8m með SVR FM@957 HLUSTAÐU! Mel Gibson á batavegi ►mel Gibson fer sér hægt þessa dagana eftir að hafa þurft að fara í bráðauppskurð. Gibson fékk botnlangakast sl. laugar- dagskvöld á ferðalagi frá Los Angeles til New York, þar sem hann var á leið í upptökur á nýrri mynd, „Ransom“. Gibson fór í aðgerðina strax á sunnu- degi og gekk hún mjög vel. Eins og þeir muna sem sáu myndina „Braveheart" lék Gib- son þar skosku hetjuna William Wallace, sem kveinkaði sér ekki einu sinni í verstu misþyrming- um en hermt er að Mel Gibson hafi nýtt sér alla deyfitækni til- tæka í botnlangaaðgerðinni. Segja gárungarnir að Wallace myndi snúa sér í gröfinni við að líta kveifarskapinn. Gibson hefur fengið tíu til- nefningar til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína „Braveheart", þ.á m. fyrir bestu leikstjórn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.