Morgunblaðið - 16.03.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 59
Vaski grísinn
-
Sýnd kl. 1 og 3. ÍSLENSKT TAL
VARPAÐU TENINGNUM OG LEYSTU
SPENNUNA ÚR LÆÐINGI
Glens og
gaman hjá
' ungafólkinu
UNGA FÓLKIÐ í Fjölbrautaskól-
anum við Ármúla fylkti liði og
sameinaðist í fögnuði síðastliðið
niiðvikudagskvöld, þegar haldin
var árshátíð skólans. Eins og við
yar að búast fjölmenntu nemar
á hátíðina, sem haldin var í Borg-
arkjallaranum. Aggi Slæ og
( Tamlasveitin, ásamt plötusnúðn-
um Áka Pain, héldu uppi viðeig-
andi stemmningu langt fram á
I nótt.
Morgunblaðid/Hilmar Pór
SUMIR létu sér ekki nægja að dansa á gólfinu, heldur
stigu trylltan dans á hátölurum hússins.
GUÐLAUGUR Guðmundsson, Halldór Jónasson
og Gunnar Þórðarson.
GUNNLAUGUR Gunnlaugsson, Sigríður Ósk Krist-
jánsdóttir og Kári Már Jósavins.
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
5
Sýnd kl. 7 og 9. b.í. i6ára.
Sýnd
SAMm&m SAMMimM &4MBM1
'Miiimiiiiimimmimmii httit iTiiTiiniminiTmiiiTiiiiiiii mini n i n im 1111 n iiiniriimriiiiiiniii:
S4MBIO
SIMI 5878900
ALFABAKKA 8
Pað er ekkerl grín að vera svín
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
FRUMSÝNUM GRINMYNDINA
FAÐIR BRÚÐARINNAR 2
Þar á meðal BESTA MYNDIN
orBESTA LEIKSTTORNIN
★ ★★
Dagsliós
★ ★★ 1
MBL
DIGITAL
Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika i
lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður
ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin
fer á kostum sem verðandi pabbi. Og afi.
Aðalhiutverk: Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og
Kimberley Williams.
STORMYNDIN: JUMANJI
Utnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris
Noonan, besti leikari i aukahlutverki, James Cromwell, bestu
tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og
besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svin vill
verða fjárhundur? Babe hefur slegið i gegn i öllum heiminum.
____________________ _ _ „ Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 með ísl. talií THX.
| Sýnd kl. 1, 2.55, 5, 7, 9 og || Sýnd kl. 3, 5. 7. 9, og11 með ensku tali í THX.
Stórmyndin: HEAT
ROBERT OENIRO
Meistaraverk'
Daily Star
»L PACINO
Sýnd kl. 11
ÍMI 5878900
aiawin m
rawfordf
DIGITAL
Sýnd kl. 7, 9 og 11. THX DIGITAL. b. í. 16 ára
Tilnefhingar til Oskarsverðlauna
Meðal annars BESTA MYND ÁRSINS
★ ★★★ K.D.P. Hp ★★★y2 S.V. Mbl.
★★★y2Ó.J. Þjóðbraut ★^^^^HTRás2
★ ★★y,Á.Þ. Dagsljós ÆÉ