Morgunblaðið - 15.06.1996, Síða 3

Morgunblaðið - 15.06.1996, Síða 3
AUKhf/SÍAk15d11-759 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 3 ÍÍPIP' L'^ui/.'IÍWI'*5, ' . ........ .'.11......... 50 /caAtáu/i, / / / / • x * • • • Þegar Olíufélagið hf. var stofnað þann 14. júní 1946, af íslenskum athafna- og útgerðarmönnum, var tilgangurinn að ná hagkvæmari samningum um innkaup á olíu til landsins og lœkka þannig olíuverð til landsmanna. Nú ,fimmtíu árum og einum degi síðar, er stefna félagsins í meginatriðum sú sama, að halda oliuverði í lágmarki og jafnframt að leita sífellt nýrra leiða til þess að þjóna hagsmunum viðskiptavina sinna sem best. Olíufélagið hf. er eina alíslenska olíufélagið með um 1300 íslenska hluthafa. Cssa SSÍI •..:'■:,:■■ Efri mynd: Fyrsta bcnsínstöö ESSO á íslandi viÖ Hafnarstrœli í Reykjavík. Neöri mynd: Bensln- og þjónustustöö ESSO við Geirsgötu sem tók við af gömlu stööinni í Hafnarstrœti áriö 1994.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.