Morgunblaðið - 15.06.1996, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 39
INNLENT
Fjórði áfangi
Reykjavegarins
Hagavagninn við
Vesturbæjarlaug
FJÓRÐI áfangi Reykjavegarins
verður genginn sunnudaginn 16.
júní. Þetta er raðganga í 8 áföng-
um frá Reykjanestá til Þingvalla
í samvinnu Ferðafélags íslands og
Útivistar.
Þátttaka fram til þessa hefur
verið sérlega góð en 767 hafa tek-
ið þátt í fyrstu þremur áföngunum.
Gangan hefst við Djúpavatn og
áfram meðfram Fíflavallafjalli um
Hrúthólma að Hrútagjá, vestan
Sandfells að Fjallinu eina og út á
Krísuvíkurveg. Þar gefst kostur á
að fara í rútu en þeir sem halda
áfram göngunni ganga meðfram
Undirhlíðum að Kaldárseli.
Brottför er kl. 10.30 frá Um-
ferðarmiðstöðinni sunnanverðri og
Mörkinni 6. Komið við á Kópa-
vogshálsi og við Kirkjugarðinn í
Hafnarfirði.
PYLSUVAGNINN við Sundlaug
Vesturbæjar hefur hlotið nafnið
Hagavagninn og er fluttur yfir á
sundlaugarlóðina en mun eftir sem
áður þjónusta akandi og gangandi
vegfarendur.
Af þessu tilefni verða allar veiting-
ar seldar á hálfvirði í dag, laugardag-
inn 15. júní, og smáfólkið fær ókeyp-
is ís í brauði á meðan birgðir endast.
Gamli nafni Hagavagnsins, leið 4,
mun einnig verða til sýnis á svæðinu.
RAÐA UGL YSINGAR
A TVINNUAUGL YSINGAR
Laus staða
Laus er til umsóknar staða húsvarðar við
Tollhúsið í Reykjavík.
Leitað er að áreiðanlegum og reglusömum
manni. Æskilegt er að umsækjandi hafi bygg-
ingaiðnaðarmenntun eða sambærilega
starfsreynslu. Einnig þarf viðkomandi að
vera talnaglöggur, lipur í umgengni og geta
séð um mannaforráð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna.
Upplýsingar um starfið gefur starfsmanna-
stjóri.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist embætti ríkistollstjóra
eigi síðar en 1. júlí 1996.
Húsfélag Tollhússins.
FLENSBORGARSKOLINN
í HAFNARFIRÐI
Kennararóskast
Flensborgarskólinn óskar að ráða stunda-
kennara á haustönn í eftirtaldar kennslu-
greinar:
a) Dönsku,
b) ensku,
c) stærðfræði,
d) efnafræði,
e) viðskiptagreinar.
Þá er einnig auglýst eftir tónlistarkennara til
að taka að sér stjórn skólakörs.
Umsóknarfrestur er til 21. júní 1996.
Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari
í síma 565 0400 eða 555 0560.
Skólameistari.
íþróttakennari -
æskulýðs- og íþróttafulltrúi
íþróttakennara vantar á Raufarhöfn.
Auk íþrótta- og sundkennslu þarf hann að sjá
um íþrótta- og æskulýðsstörf ásamt þjálfun
og umsjón með ungmennafélaginu Austra.
Góð laun.
Á staðnum er glæsilegt nýtt íþróttahús, 16 m innisundlaug, heilsurækt,
sauna og Ijósabekkir.
Kennarar
Kennara vantar við Grunnskólann á Raufar-
höfn. Almenn kennsla og listgreinar.
Góð hlunnindi.
Raufarhöfn er 400 manna þorp í 150 km fjarlægð frá Húsavík. Sérstæð,
villt og ósnortin náttúra. Mikið fuglalíf, einstök friðsæld, en einnig fjörugt
fólagslíf, gott mannlíf og öll hugsanleg þjónusta.
Umsóknarfrestur er til 20. júní.
Upplýsingar gefur Líney Helgadóttir, skóla-
stjóri, í síma 465 1225 eða Hildur Harðar-
dóttir, formaður Austra og skólanefndar,
í síma 465 1339.
Utankjörfundar-
atkvæðagreiðsla
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna for-
setakosninga, sem fram fara laugardaginn
29. júní 1996, er hafin.
Kosið er á skrifstofu embættisins í Hafnar-
stræti 107, 3. hæð, Akureyri, alla virka daga
frá kl. 9.00 til 15.00, kl. 17.00 til 19.00 og
kl. 20.00 til 22.00.
Um helgar er kosið milli kl. 14.00 til 17.00.
Á skrifstofu embættisins í Ráðhúsinu á Dal-
vík er kosið milli kl. 9.00 og 15.00 alla virka
daga svo og á öðrum tímum eftir samkomu-
lagi við Gíslínu Gísladóttur, fulltrúa á Dalvík.
Kosið er hjá hreppstjórum eftir samkomulagi
við þá.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
14. júní 1996.
Björn Jósef Arnviðarson.
Aðalfundur
Grensássafnaðar verður haldinn í Grensás-
kirkju mánudaginn 24. júní nk. og hefst
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefndin.
Nauðungaruppboð
Lausafjáruppboð verður haldið í Tollhúsinu,
Tryggvagötu, í dag, laugardag 15. júní og
hefst það kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 21. júní 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eign:
Árskógar 17, n.h., vesturenda, Egilsstöðum, þing. eig. Unnur Inga
Dagsdóttir og Jóhann Halldór Harðarson, gerðarbeiðandi sýslumað-
urinn á Seyðisfirði.
4. júni 1996.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs-
firði, fimmtudaginn 20. júní nk. kl. 10.00 á neðangreindri eign:
Ólafsvegur 36, Ólafsfirði, þinglýst eign Davíðs H. Gígja, eftir kröfu
Lífeyrissjóðs Norðurlands.
Ólafsfirði, 14. júní 1996.
Sýslumaðurinn i Ólafsfirði,
Björn Rögnvaldsson.
SUMARHUS/-LOÐIR
Vil skipta á sumarbústað
Glæsilegur sumarbústaður á fallegu kjarri-
vöxnu landi í Borgarfirði í skiptum fyrir góð-
an bústað við Elliðavatn eða fasteign í
Reykjavík.
Upplýsingar ísímum 852 1309og561 3577.
auglýsingar
Þingvallakirkja
Guðþjónusta 16. júní kl. 14.00.
Nám í cranio sacral-
jöfnun
1. hluti af þremur
22.-28. júnf.
Kennari: Svarupo
H. Pfaff, lögg.
„heilpraktikerin"
frá Þýskalandi.
Uppl. og skrán. ísíma 564 1803.
KRISTIÐ SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.
Gestapredikari Kristinn
Ásgrímsson.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330
Dagsferð laugardaginn
15. júní
kl. 10.30: Nytjaferð, 3. ferð;
veiðiferð í Úlfljótsvatn.
Vanur veiðimaður leiðbeinir um
útbúnað og aðferðir.
Verð 1.200/1.000.
Dagsferð sunnudaginn
16. júnf
kl. 10.30: Reykjavegurinn,
4. áfangi; Djúpavatn-Kaldársel.
Verð kr. 1.000.
Netslóð;
http://www.centrum.is/utivist
Útivist.
FERÐAFÉLAG
© ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Dagsferðir
Ferðaféiagsins
sunnudaginn 16. júní
1) Kl. 8 Þórsmörk - dagsferð -
verð kr. 2.700.
2) Kl. 10.30 Reykjavegur 4. ferð
Djúpavatn - Kaldársel.
Verð kr. 1.000.
3) Kl. 13.00 Þingvellir - Skógar-
kot (gömul þjóðleið).
Verð kr. 1.000.
Mánudagur 17. júní:
Kl. 10.30 Móskarðshnúkar -
Trana - Kjós. Gengið frá Svína-
skarði. Verð kr. 1.200.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin og Mörkinni 6.
Ferðafélag (slands.
(f j uni
Hallvcigarstig 1 • sími 561 4330
Helgarferð 21 .-23. júní
Ókeypis i Lakagíga
- næstum því
1.200 krónur fyrir 3 daga ferð
með gistingu, fararstjórn og
rútuferðum. Útivist efnir til ferð-
ar í Lakagíga, en þeir eru á þema-
svæði Útivistar, Skaftárhreppi.
Ferðin er farin í samvinnu Skaft-
árhrepps, Austurleiðar hf. og
Útivistar, en allir þessir aðilar
gefa vinnu sína. Hér er um sér-
stakt kynningarverð að ræða, því
það er hagur allra að sem flest-
ir sæki hreppinn heim. í Skaftár-
hreppi eru margarfegurstu nátt-
úruminjar landsins, s.s. Eldgjá,
Lakagígar, Núpsstaðarskógar,
Dverghamar, Kirkjugólf, Álfta-
vatnskrókar og Fjaðrárgljúfur
svo eitthvað sé nefnt. Þetta er
fyrsta stóra gönguferð Útivistar
um svæðið og því er um kynn-
ingartilboð að ræða. Útivist býð-
ur í framhaldi þessa upp á fjöl-
margar göngu- og skoðunarferð-
ir um svæðið i sumar.
Netslóð:
http://www.centrum.is/utivist
Útivist.
Blað allra landsmanna!
- kjarni málvinv!