Morgunblaðið - 15.06.1996, Side 47

Morgunblaðið - 15.06.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ1996 47 IDAG Arnað heilla Q pT ÁRA afmæli. í dag, í/Olaugardaginn 15. júní, er níutíu og fimm ára Gunn- ar Árnason, búfræði- kandidat, Grundarstíg 8, Reykjavík. Hann er að heiman á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson HVERNIG á að túlka síð- búið úttektardobl austurs? Kanadamaðurinn Eric Murray rataði ekki á rétta svarið þegar hann fékk við- fangsefnið við spilaborðið árið 1968. Þetta var í leik Kanadamanna og Frakka á ÓL. Norður gefur; NS á hættu: Norður 4 KG873 V7 ♦ K82 ♦ ÁK65 Vestur Austur ♦ 105 ♦ D964 V D986 IIIIH f ÁG1053 ♦ G65 111111 ♦ D974 + G943 * Suður ♦ Á2 V K42 ♦ Á103 ♦ D10872 Vestur Norður Austur Suður Destro- usseaux Kehela Sussel Murray _ 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 lauf Dobl 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspil: Hjartasexa. Austur tók á hjartaás og spilaði litnum áfram. Murray fór rétt af stað þegar hann drap á hjarta- kóng (og henti tígli úr borði) og lagði niður lauf- drottningu. Nú var hægt að ná trompunum af vestri, en í staðinn varð spaðalit- urinn að gefa af sér tvo viðbótarslagi. Murray ákvað að treysta á 3-3-legu og fór fyrir vikið tvo niður. En kannski var Murray of bjartsýnn að gera ráð fyrir spaðanum 3-3. Austur passaði yfir opnun norðurs á spaða. Með sexlit í hjarta og fjóra tígla hefði hann sennilega komið strax inn á tveimur hjörtum. Og með 5-5? Sókndjarfur spilari eins og Sussel hefði lætt sér í tvo spaða til að sýna tvílita hönd með hjarta og láglit. Að þessú athuguðu er orðið líklegt að austur eigi aðeins níu spil í rauðu litunum og þar með fjóra spaða. Ef sagnhafi gerir ráð fyrir því, er besta leiðin að nota eina innkomu blinds til að spila spaðagosa úr borði og hleypa honum ef austur leggur drottninguna ekki á. Þannig má tryggjá tvo viðbótarslagi á spaða- litinn þegar vestur er með lOx eða 9x. Og líkur á því eru tvöfalt meiri en á Dx. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní sl. í Digranes- kirkju af sr. Gunnari Sigur- jónssyni Bjarnveig Oddný Árnadóttir og Stefán Haf- þór Stefánsson. Heimili þeirra er í Þinghólsbraut í Kópavogi. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní sl. í Háteigs- kirkju af sr. Pálma Matt- híassyni Eydís Gréta Guð- brandsdóttir og Kjartan Einarsson. Heimili þeirra er í Laufrima 22, Grafar- vogi. Pálsætt undan Jökli Um næstu helgi dagana 22. og 23. júní, verður haldið niðjamót Pálsættar undan Jökli á Lýsuhóli í Staðarsveit. Ættin er kennd við Pál Kristjánsson (1856—1921) bama- kennara og tóinthúskarl sem bjó víða í sveitum undir Jökli, síðast í Ólafsvík. Niðjarnir eru komnir frá Páli og konum hans, Kristínu Hannesdóttur (1857-1897) og Vilborgu Gísladóttur (1877-1929). Af 19 börnum þeirra Páls áttu sjö þeirra afkomendur sem skipta nú hundruðum. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar þau Bjarni, Vala og Hafr- ún héldu hlutaveltu nýlega og færðu hjálparsjóði RKÍ ágóðann sem varð 1.257 krónur. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega og færðu hjálparsjóði RKI ágóðann sem varð 2.088 krónur. Þær heita Telma Sveinbjörnsdóttir, Ragn- heiður Sigurðardóttir og fris Sif Hermannsdóttir. LEIÐRETT Kristín Svanhildur í frétt Morgunblaðsins í gær um brautskráningu frá Kennaraháskóla Is- lands urðu þau místök að nafn eins kandídats mis- ritaðist. Kandídatinn er Kristín Svanhildur Helgadóttir, en í frétt- inni í gær var hún sögð heita Katrín Svanhildur. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á mistökunum. STJÖRNUSPA eftir frances Drake ísafjarðarkver í frétt um útkomu ísa- fjarðarkvers eftir Þor- stein Antonsson í blaðinu í gær var ranglega saft að Þorsteinn lýsi í bókinni reynslu sinni af búsetu í bænum síðvetrarleytið 1955. Hið rétta er að lýst er búsetu hans þar um síðvetrarleytið 1995. Beð- ist er velvirðingar á þess ari missögn. * TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á þjóðmálum, ogsamúð > með þeim sem minna mega sín. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Láttu ekki smámál koma þér úr jafnvægi i dag. Ef þú gef- ur þér tíma til íhugunar, sérðu að áhyggjur eru alger- lega óþarfar. Naut (20. apríl - 20. maí) irfö Einhveijir erfiðleikar geta komiíþ fram f samskiptum vina vegna peninga, en sætt- ir nást ef málin eru rædd í einlægni. Tvíburar (21. maí- 20. júni) Gættu þess að segja ekki öðrum frá því, sem þér verð- ur trúað fyrir í dag. í kvöld ættir þú að fara þér hægt í skemmtanalífinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Þú nýtur vinsælda í félagslíf- inu, og ættir að þiggja spenn- andi boð sem þér berst í dag. Leggðu vinnuna til hliðar. Ljón (23. júli - 22. ágúst) « Nú væri við hæfi að skreppa í helgarferð með ástvini, eða að bjóða heim góðum gest- um. Þú þarft að slaka á eftir annir vikunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú lýkur skyldustörfunum heima snemma, og þér gefst nægur tími til að slaka á síð- degis. Ástvinir ættu að fara út saman í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ættingi á við smá vandamál að stríða, sem þú ert fær um að leysa. Ástvinir vinna að undirbúningi spennandi sum- arferðaiags. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9ltj0 Afkoman hefur farið batn- andi, og ástvinir íhuga tilboð um ijárfestingu, sem lofar góðu. Þú nýtur kvöldsins í vinahópi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur vegna vinnunnar. Reyndu að slaka á í dag og njóta frístundanna með þín- um nánustu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér berast í dag fréttir, sem þú hefur beðið eftir lengi. Breytingar geta orðið á ferðaáætlunum. Þú átt rólegt kvöld heima. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þér finnst þú hafa ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi, og ástvinur er sama sinnis. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert með hugann við vinn- una, og þú hefur ekki áhuga á að blanda geði við aðra fyrr en síðdegis. Kvöldið verður rómantískt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Amerísku Fléttumotturnar komnar aftur V/RKA . y’j. Mörkin 3. Sími 568 7477 Lokað á laugdaginn frá 1. júní -1. september. TANAKA 422 vélorf fyrir bæjarfélög- og verktaka 2,3 hö. kr. 45.790 stgr. TANAKA 355 vélorf fyrir sumarbústaði 2,0 hö. kr 43.605 stgr. TANAKA 4000 vélorf fyrir heimili og sumar- bústaði 0,8 hö. kr.19.760 stgr. TANAKA 2800 heimilisvélorf 0,9 hö. kr. 17.670 stgr. VETRARSOL Hamraborg 1-3, norðanmegin Kópavogi. 564 18 64 Hjartanlega þakka ég öllum, vinum og vanda- mönnum mínum, sem glöddu mig meÖ blóm- um, skeytum og gjöfum í tilefni 90 drn afmœlis míns 23. apríl sl. GuÖ blessi ykkur öll. Bryndís Nikulásdóttir frá Miöhásum. Kanaríeyjaflakka ra r! Sumarhátíð helgina 5.-7. júlí að Lýsuhóli, Staðarsveit, Snæ- fellsnesi. Skoðunarferð lau. kl. 12. Grillað kl. 5 e.h. (sameiginlega). Hver sér um sig í mat og drykk. Félagsheimilið verður til umráða. Svefnpokapláss, tjaldstæði. Leynigestur - lukkumiðar (góðir vinningar). Dansað og sungið undir Bláhimni. Hljómsveitin Lýsa (Siggi Hannesar, Arngrímur og Ingibjörg í Kanaríeyjastuði). AUir velkomnir. Takið með ykkur gesti og góða skapið. Öm - Hvammstanga Sl8urborg - Reyklavik Sigsi og Rúna - Garðabæ Kalil Ara - keflavlk Gylfl - Mosfellsbæ Gerður - HafharflrÖI s. 451 2467 s. 553 5556 s. 565 6929 s. 421 6037 s. 692 0042 s, 555 4960 r r Ws.issíJjS laportið kr. 489,- kg kr. 369 kg tar Taðreykt hangikjöt kr. 699,- kg."- Grillfolaldakjöt kr. 459,- kg. Benni hinn kjötgóði er um helgina með lambakjötsgrillpakka á sprengi- verði eða kr. 489,- kg. Einnig ostafylltan lambaframpart fyrir 17. júní á frábæru verði, bragðgott taðreykt hangikjöt og margt fleira á góðu verði. _ Landsfræga áleggið hans Benna er ennþá á gamla góða verðinu þínu. 0 Vcrdhrun - nýr lax á grillið Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt Fiskbúðin Okkar hefur stuðlað að lægra vöruverði og býður landsins mesta úrval af fiski. Um helgina er boðið upp á nýjan lax á sprengitilboði kr. 369,- kílóið, signa grásleppu, fiskibökur, grillpinna, Gráháf, Svartháf, glænýja Tindabykkju, Breiðnef og Geimyt. Líttu við og gerðu góð kaup. <*& KOLAPORTIÐ .skemmtilegt og hagkvæmt Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.