Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Davlð Pétursson FRA skógardeginum í Stálpastaðaskógi. Skógardagur á Stálpastöðum Grund - Skógræktarfélag Borgar- flarðar, Skógrækt ríkisins og Skelj- ungur buðu fólki að heimsækja Stálpastaðaskóg 17. ágúst sl. Um 200 manns þáðu boðið og eyddu deginum í indælu veðri í göngu um skóginn og fræddust af skógarverð- inum Ágústi Ámasyni, sem kynnti skógarvinnu. Guðmundur Þorsteins- son sýndi mönnum útskurð en Ingi- mar Einarsson lék á harmoniku fyrir gestina. Að lokum var boðið upp á veitingar í hátíðarlundi, þ.á m. pyls- ur, kaffi og gosdrykk. 12071 Morgunblaðið/Hefna Björg Óskarsdóttir AXiBERT og Óli sigruðu í dorgveiðinni, Albert fékk flesta fiska og þann stærsta en Óli þann furðulegasta. Sandgerðisdagar í blíðskaparveðri Sandgerði - Sandgerðisdagar voru haldnir með pompi og pragt um sl. helgi. Þar var boðið upp á fjöl- breytta dagskrá, bæði fróðleik og skemmtun. Fræðasetrið var miðpunktur há- tíðarinnar en þar var m.a. samsýn- ing 11 myndlistarmanna, starfsemi Fræðasetursins var kynnt og ýmsir fyrirlestrar haldnir, s.s. um botn- dýrarannsóknir, steinasafnið og sagnaþætti úr Sandgerði. Þá var einnig boðið upp á útsýnissiglingu með björgunarskipinu Hannesi Þ. Hafstein, fjöruferð og sögugöngu um Básenda, allt undir leiðsögn sérfróðra manna. Lionsmenn buðu gestum að skoða hús sitt Efra- Sandgerði sem þeir eru langt komn- ir með að gera upp en húsið var í algerri niðurníslu er Lionsmenn festu kaup á því. Yngri kynslóðin reyndi með sér í dorgveiðikeppni og skemmti sér hið besta þrátt fyrir dræma veiði en verðlaunapeningar voru veittir fyrir flesta físka, stærsta fiskinn og furðulegasta fiskinn. Veitinga- húsið Vitinn bauð gestum að smakka grillað sjávarfang og einnig tróðu þar upp hljómsveitirnar Sjálf- umglöðu riddararnir, Hljóp á snær- ið, Konukvöl og ísmaðurinn. Einnig var boðið upp á klassíska tónlist, kaffíhlaðborð og dansleikir voru bæði föstudags- og laugardags- kvöld. Ýmislegt fleira var til gam- ans gert og var þátttaka bæjarbúa almennt góð enda léku veðurguðirn- ir við Sandgerðinga alla helgina. Rú er rétti Hminn ttl að pania áhlæðisefni fyrir veiurinn _ •Aklasði fyrir heimilið: Gobelin efni meö fallegum mynstrum. Höfum einnig ensk, amerísk, frönsk og ítölsk efni: ; litrík, falleg og mikiö tirval mynstra. •Aklæði fijjrir skrifstofuno, ó stólono, ó skermveggino, Fjölbreytt litaúrval, eldvarin, slitsterk gæöaefni. Biöjið húsgagnaframleiöendur um efnin frá Vef. •Aklaeði fyrir miklo notkun: Siitsterk - eldvarin - litaúrvai - má þvo. Ultra rúskinn - Vinyl - Pluss. Einnig okkar vönduðu gluggatjaldaefni. veggfóður. gluggabrautir og gjafavara. Wfur * Toft-húslnu, Skólavðröustífi 25 " Slml 552-2960. Fax 552-2961 J um nýja yfirburða- bvottavél frá Whirlpooi Þessi nýja þvottavél frá Whirlpool skartar mörgum tækninýjungum og kostum sem þú skalt ekki láta fram hjá þér fara. - Lágt verö! - Stór hurö sem opnast 156’ þér til þæginda. -„Water lift system“ sem eykur gæði þvottarins. - Ullarvagga. Vélin „vaggarí þvottinum líkt og um handþvott væri aö ræða. - Nýtt silkiprógram. - Barnalæsing. Heimilistæki hf Umboðsmenn um land allt. AWM254 500/800sn 1 56.950 kr.stqr. AWM255 600/900sn AWM256 600/1 OOOsn \ 69.250 kr.stgr. | AWM258 120/1200sn □ 78.750 kr.stgr. j í M 6 Cl !£ ~ t? )T) n ip C VI ** t.. Jf/ Skólaostur kg/stk. LÆKKUN VERÐ NU: 575 kr. kflóið. VERÐ ÁÐUR: Kr. kílóið. 144 kr. ÞU SPARAR: á hvert kíló, OSIAOG SMjÖRSALAN SE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.