Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Davlð Pétursson FRA skógardeginum í Stálpastaðaskógi. Skógardagur á Stálpastöðum Grund - Skógræktarfélag Borgar- flarðar, Skógrækt ríkisins og Skelj- ungur buðu fólki að heimsækja Stálpastaðaskóg 17. ágúst sl. Um 200 manns þáðu boðið og eyddu deginum í indælu veðri í göngu um skóginn og fræddust af skógarverð- inum Ágústi Ámasyni, sem kynnti skógarvinnu. Guðmundur Þorsteins- son sýndi mönnum útskurð en Ingi- mar Einarsson lék á harmoniku fyrir gestina. Að lokum var boðið upp á veitingar í hátíðarlundi, þ.á m. pyls- ur, kaffi og gosdrykk. 12071 Morgunblaðið/Hefna Björg Óskarsdóttir AXiBERT og Óli sigruðu í dorgveiðinni, Albert fékk flesta fiska og þann stærsta en Óli þann furðulegasta. Sandgerðisdagar í blíðskaparveðri Sandgerði - Sandgerðisdagar voru haldnir með pompi og pragt um sl. helgi. Þar var boðið upp á fjöl- breytta dagskrá, bæði fróðleik og skemmtun. Fræðasetrið var miðpunktur há- tíðarinnar en þar var m.a. samsýn- ing 11 myndlistarmanna, starfsemi Fræðasetursins var kynnt og ýmsir fyrirlestrar haldnir, s.s. um botn- dýrarannsóknir, steinasafnið og sagnaþætti úr Sandgerði. Þá var einnig boðið upp á útsýnissiglingu með björgunarskipinu Hannesi Þ. Hafstein, fjöruferð og sögugöngu um Básenda, allt undir leiðsögn sérfróðra manna. Lionsmenn buðu gestum að skoða hús sitt Efra- Sandgerði sem þeir eru langt komn- ir með að gera upp en húsið var í algerri niðurníslu er Lionsmenn festu kaup á því. Yngri kynslóðin reyndi með sér í dorgveiðikeppni og skemmti sér hið besta þrátt fyrir dræma veiði en verðlaunapeningar voru veittir fyrir flesta físka, stærsta fiskinn og furðulegasta fiskinn. Veitinga- húsið Vitinn bauð gestum að smakka grillað sjávarfang og einnig tróðu þar upp hljómsveitirnar Sjálf- umglöðu riddararnir, Hljóp á snær- ið, Konukvöl og ísmaðurinn. Einnig var boðið upp á klassíska tónlist, kaffíhlaðborð og dansleikir voru bæði föstudags- og laugardags- kvöld. Ýmislegt fleira var til gam- ans gert og var þátttaka bæjarbúa almennt góð enda léku veðurguðirn- ir við Sandgerðinga alla helgina. Rú er rétti Hminn ttl að pania áhlæðisefni fyrir veiurinn _ •Aklasði fyrir heimilið: Gobelin efni meö fallegum mynstrum. Höfum einnig ensk, amerísk, frönsk og ítölsk efni: ; litrík, falleg og mikiö tirval mynstra. •Aklæði fijjrir skrifstofuno, ó stólono, ó skermveggino, Fjölbreytt litaúrval, eldvarin, slitsterk gæöaefni. Biöjið húsgagnaframleiöendur um efnin frá Vef. •Aklaeði fyrir miklo notkun: Siitsterk - eldvarin - litaúrvai - má þvo. Ultra rúskinn - Vinyl - Pluss. Einnig okkar vönduðu gluggatjaldaefni. veggfóður. gluggabrautir og gjafavara. Wfur * Toft-húslnu, Skólavðröustífi 25 " Slml 552-2960. Fax 552-2961 J um nýja yfirburða- bvottavél frá Whirlpooi Þessi nýja þvottavél frá Whirlpool skartar mörgum tækninýjungum og kostum sem þú skalt ekki láta fram hjá þér fara. - Lágt verö! - Stór hurö sem opnast 156’ þér til þæginda. -„Water lift system“ sem eykur gæði þvottarins. - Ullarvagga. Vélin „vaggarí þvottinum líkt og um handþvott væri aö ræða. - Nýtt silkiprógram. - Barnalæsing. Heimilistæki hf Umboðsmenn um land allt. AWM254 500/800sn 1 56.950 kr.stqr. AWM255 600/900sn AWM256 600/1 OOOsn \ 69.250 kr.stgr. | AWM258 120/1200sn □ 78.750 kr.stgr. j í M 6 Cl !£ ~ t? )T) n ip C VI ** t.. Jf/ Skólaostur kg/stk. LÆKKUN VERÐ NU: 575 kr. kflóið. VERÐ ÁÐUR: Kr. kílóið. 144 kr. ÞU SPARAR: á hvert kíló, OSIAOG SMjÖRSALAN SE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.