Morgunblaðið - 20.09.1996, Side 52

Morgunblaðið - 20.09.1996, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20:00 NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Frumsýning lau. 21/9, örfá saeti laus, - 2 sýn. sun. 22/9, nokkur sæti laus, 3. sýn. fös. 27/9, nokkur sæti laus, - 4. sýn. lau. 28/9, nokkur sæti laus. 5. sýn. fim. 3/10 nokkur sæti laus 6. sýn. lau. 5/10 nokkur sæti laus. KARDIMOMMUBÆRINN eftir Torbjörn Egner Sun. 29/9 kl. 14.00-sun. 6/10 kl. 14.00 ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson fös. 20/9, uppselt, - lau. 21/9, uppselt, fös. 27/9, uppselt, - lau. 28/9, uppselt. Fös. 4/10 nokkur sæti laus. Lau. 5/10 nokkur sæti laus. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR: Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13 - 20 meðan á korta sölu stendur. Sími 551 1200. ^Keíkfélag^ ®TREYKJAVÍKUR^8 ----1897 - 1997-- Stóra_s_við _kL 20430:___________ EF VÆRI ÉG GULLFISKUR Höfundur: Árni Ibsen. 3. sýn. fim. 19/9, rauð kort. 4. sýn. fös. 20/9, blá kort. 5. sýn. fim. 26/9, gul kort. _Litla_syið kl.j20.00:___________ LARGO DESOLATO eftir Václav Havel Frumsýning föstudaginn 20. september - Uppselt. 2. sýn. sun. 22/9. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright föstudaginn 20/9 - Uppselt laugardaginn 21/9. "ÁsTrrftárkörl 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! e. Áma Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00. nema mánudaga frá kl. 13.00 -17.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl. 10.00.-12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 KaffiLeibhúiÉ Vesturgötu 3 1HLAÐVARPANUM HINAR KYRNAR Lau. 21/9 kl. 21.00 Eftirmiðdaqssýninq: sun. 22/9 kl. lð.OÖ fös. 27/9 kl. 21.00 ...Bráöskemmtllegur farsi" Sigurður A. Magnússon, Rás 1 ...Einstaklega skemmtileg sýning sem enginn ætti að mlssa af' Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöð SPÆNSK KVÖLD Frumsýning lau. 5/10 ónnur sýning sun. 6/10 Tekið við miðapöntunum fró þri. 24/9 Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA Á MIÐUM FIM - IAU MILU KL. !7ogl 9 AB VFSTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINNU S: SS 1 9055 Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Miðnætursýning laugard. 28. sept.kl.23.30 Sýning fimmtud. 3. okt. ★★★★ X-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 v 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKSÚSSINS lau. 21. sepl. kl. 20 UPPSELT lau 21. sept. kl. 23.30 MIÐN. SÝN. UPPSELT fös 27. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS fös 4. okt. kl. 20 HÁTÍÐARSÝNING við hæfi barna Ósóttar pantanir yngrj en 12 órn. reldar doglego. http://vortexJs/SloiieFree Miðasolan er opin kl. 12-20 alla daga. Miiapantanir i sima 568 8000 ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 GALDRA-LOFTUR - Aðeins tvœr sýningar!! Ópera eftir Jón Ásgeirsson. iMugardaginn 21. september kl. 21.00. Ath. breyttan sýningartíma. Laugardaginn 28. september. kl. 20.00. Styrktarfélagstónleikar Lia Frey-Rabine, sópran, og Selma Guömundsdóttir, píanó, með blandaða efnisskrá. Laugardaginn 21. sept. kl. 15.30. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. Greiðslukortaþjónusta. nGefin fyrir drama j 3essi dama..." (ttg öllum tli'iulur »vo innilt'ga á samnj i 1 Frumsýning fim. 19. |L uppselt. vf t i r inegas uppselt. 3. sýning sun. 22. uppselt. 4. sýning lau. 28. Höfdaboroán Hafnarhúsið við Tryggvagötu Miöasala opin alla daga frá 14-18 og sýningardaga frá 14-23. S: 551-3633 FÓLK í FRÉTTUM TVÍFARI bandarísku leik- konunnar sálugu, Marilyn Monroe, heldur hér á mynd af Marilyn sem slegin var hæstbjóðanda á uppboðinu á rúmar 40 þúsund krónur. Trompet Dizzies á rokk- og kvikmyndauppboði ★ „COMMITTEE“ trompet jasstrompetleikarans Dizzie Gillespie var seldur á stóru uppboði á rokk - og kvik- iuyndaminjum í vikunni fyrir tæpa 1,5 milljónir króna. Það var nokkuð lægra verð en búist var við að fengist fyrir gripinn, en talið var að kaup- Fim. 26. sept. kl. 20 örfá sæti laus, Sun. 29. sept. kl. 20 örfá sæti laus. Fös. 20. sept. kl. 20. örtá sæti laus. Lau. 21. sept. kl. 20. Fös. 27. sept. kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími mióasölu frá kl. 10 til 19. verðið yrði allt að 3,1 milljón krónur. A meðfylgjandi mynd sést Patricia O’Connor, frá uppboðsfyrirtækinu Sotheby’s í London, með lúðurinn en sagan segir að eitt sinn hafi verið stigið á trompet Dizzis með þeim afleiðingum að hann beyglaðist líkt og hljóðfærið 17. sýning miðnætursýning föstudaginn 20. sept. kl. 23..00 18 sýning laugardag 21. sept. kl. 20,30 19,sýning miðvikudag 25. sept. kl. 20.30 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: ,.. .frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: „Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð.“ I LAUFÁSVEGI 22 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN SÍAAI 552 2075 á myndinni. Þegar hann próf- aði að blása í hann líkaði honum hljómurinn svo vel að hann lét eftir það ævinlega sérsmíða fyrir sig beyglaða trompeta til að leika á. Þeir urðu í kjölfarið einskonar vörumerki þessa vinsæla tón- listarmanns. Golfsögur á alneti GOLFÁHUGAMENN sem vilja freista gæfunnar á alnetinu geta dottið í lukkupottinn á heimasíðu golfkvikmyndarinnar „Tin Cup“ sem notið hefur vinsælda í Banda- ríkjunum í sumar. Á heimasíðunni er að finna, auk upplýsinga um myndina sjálfa, keppni sem kallast „Æðislegasta skotið“ þar sem þátt- takendur skrifa stutta lýsingu á minnisstæðasta atvikinu sem þeir hafa lent í á golfvellinum. í staðinn fara þeir í pott sem úr eru dregnir glæsilegir golfvinningar vikulega. Auk þess eru bestu sögurnar valdar til birtingar á netinu. Heimilisfang- ið er eftirfarandi: http://WWW.movies.warner bros.com. s TONLEIKAR FYRIR BÖRN Tónsmiðurinn Hermes leiðir börnin um undraveröld tónanna I gervi Hermesar er Guðni Franzson klarinettuleikari. sérstakur gestur hans er Einar Krislján Einarsson gílarleikari. Laugardaginn 21. og sunnu- daginn 22. september kl. 15. Miðaverð kr. 400. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðubergl • 111 Reykjavlk • Slml 5674060 • Brélslmi 5579160

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.