Morgunblaðið - 20.09.1996, Side 56

Morgunblaðið - 20.09.1996, Side 56
56 FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ h h h íi h h h h h Írt h h h h h n 'á M M M M M * M M M M M M SVAÐILFÖRIIU Til að mannast þurfa menn að leggja sig í hættu. Kraftmikil og eftirminnileg stórmynd með úrvalsliði leikara innanborðs. Aðalhlutverk: Jeff Bridges (The Fisher King", Nadine", Starman", Against All Odds"), Caroline Goodall (Qiffhanger" Hook", Disclosure", Schindler's List"), John Savage (The Deer Hunter", Godfather 3", Hair") og Scott Wolf (Parker Lewis Can't Lose'' og Evening Shade" þættirnir). Leikstjóri: Hinn eini sanni Ridley Scott (Alien", Thelma & Louise", Black Rain", Blade Runner"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MARGFALDUR MICHAEL KEATON ANDIE MACDOWELL Margfalt grín og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir 'A1Ar,jhr H. k. pv •.Mjjpj" sjálfan sig og sína... TakawP^F ni Góða margfalda Stöð 2 fgfJflŒI J jg. JL1 skemmtun. multl|3l|citý. Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 9. NORNAKLÍKAN Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára. h h h h h h h h h h h h á h h M * h t h h h h : , HELGARMYIMDIR SJOIUVARPSSTOÐVAIMIUA Fellibylurinn Andvari HAUSTIÐ í helgarmyndaúrvali sjón- varpsstöðvanna er ekki sviptinga- * samt; þar svífur kyrrð, ef ekki hrein- lega lognmolla, yfir vötnum. Senn hlýtur stormurinn að bresta á - með vetri hinna fögru fyrirheita. Föstudagur Sjónvarpið ►22.20 Er ekki kom- inn tími til að veita Sharpe majór hvíldina? Enn er föstudagskvöld hjá RÚV lagt undir Herdeild Sharpes og núna glímir kappinn, sem Sean Penn leikur ágætlega, við spillingu í eigin röðum, þ.e. meðal æðstu manna í her Wellingtons. Þetta er ekki slæmt efni en nú er komið nóg. Stöð 2 ►13.55 og 00.25 Sýning- um á risaeðlusmelli Stevens Spiel- , bergs um Júragarðinn (Jurassic Park, 1993) var frestað fyrir nokkr- um vikum en núna göngum við inn í þetta grípandi tæknibrelluævintýri: Fornaldarskepnur sem vaktar eru til lífsins i hátæknivæddum skemmti- garði hætta að láta af stjórn með geigvænlegum afleiðingum. Ef mannfólkið væri jafn dauflegt í raun- veruleikanum og í myndinni (Sam Neill, Laura Dern, Jeff Goldblum) hefði það sjálfsagt frekar dáið út en risaeðlurnar. Eðlurnar eiga leikinn. ★ ★ ★ Stöð 2 ►20.55 Jodie Foster fer í : sjálfu sér vel með hlutverk villistúlku sem elst upp í bandarískum óbyggð- um en er rifin óforvarandis inn í nútíma „siðmenningu" þegar móðir hennar deyr. Hin dramatíska uppstill- ing í mynd breska leikstjórans Micha- els Apted Nell (J994jerdálítiðtilbú- in, óekta, einkum þegar kemur að viðbrögðum „siðmenningarinnar" ' (Liam Neeson, Natasha Richardson o.fl.) við því „frumstæða". ★ ★ Vi Stöð 2 ►22.55 Kynþáttaspenna í bandarísku þjóðfélagi er viðfangsefni skopádeilunnar Varðsveitin (DROP Squad, 1994), enda er hún úr smiðju Spikes Lee, sem hér framleiðir og kemur fyrir í aukahlutverki, en David Johnson leikstýrir. Eriq LaSalle leikur svartan framagosa í auglýsinga- bransanum sem gengur of langt í starfi og fær það margfalt í hausinn frá eigin kynþætti. Myndin þykir ekki nógu fyndin og beitt. Maltin gefur ★ ★ (af íjórum mögulegum) en Martin og Potter ★ ★ ★ (af fimm mögulegum). Stöð 3 ►21.10, 22.40, og 00.10 Forvitnilegur leikhópur (Emma Samms og Catherine Oxenberg úr Dynasty, Mark Humphrey úr ENG og gamla Hitchcockleikkonan Tippi Hedren) og sæmilegur leikstjóri (Charles Jarrott) standa að Ekki er allt sem sýnist (Treacherous Be- auties), einhvers konar sápukrimma um ástir og undirferli og hugsanlegt morð á búgarði. Nær ekki í handbæk- ur, ekki frekar en seinni myndir Stöðvar 3, spennumyndirnar Morð um borð (Inflammable) og Hugar- fjötrar (Obsessed) sem einnig hafa frambærilega leikara - Kris Kristof- ferson og Marg Helgenberger í þeirri fyrrnefndu og Shannon Doherty og William Devane í þeirri síðarnefndu. Sýn ►21.00 Lúkas (Lucas, 1986) er prýðileg amerísk unglingamynd um óvenjulegan pilt, sem Corey Haim leikur vel, sem hættir að vera hug- fanginn af sinfóníum og vísindum þegar ný stúlka hefur nám í skólan- um. Tiltölulega dellulaus og næmleg umfjöllun um unglinga. Fyrsta leik- stjórnarverkefni Davids Seltzers handritshöfundar og fyrsta myndin sem Winona Ryder lék í. ★ ★ Vj Sýn ►23.30 - Sjá hértil hliðar. Laugardagur Sjónvarpið ►20.40 Sjónvarps- myndin Móðir Davíðs (David’s Mother, 1994) um erfitt líf móður með heilaskemmdan son mun hafa fengið verðlaun sem slík en nær samt ekki í handbækur. Góður leikhópur með Kirstie Alley (Staupasteinn) í broddi fylkingar. Leikstjóri Robert Allen Ackerman. Sjónvarpið ►23.35 Hinar harð- soðnu skáldsögur bandaríska rithöf- undarins Jims Thompson njóta tals- verðrar hylli, þótt stundum sé ekki auðvelt að finna persónu til að hafa samúð með. Þetta á við Bragðarefir (The Grifters, 1990), en afburða leik- arar - John Cusack, Anjelica Huston og Annette Bening sem háskaleg þrenning svikahrappa - fara á kost- um og breski leikstjórinn Stephen Frears skapar magnað andrúmsloft fyrir meinfyndna sögu. Prýðileg skemmtun. Martin Scorsese fram- leiddi og er sögumaður. ★ ★ ★ Stöð2 ►13.00 Éghefekkiséð Þagnarrof (Shattering The Silence, 1993) né heldur nær hún í handbæk- ur. En myndin fjallar um konu (Jo- anna Kerns) sem hefur allt til alls en er með bölvun fortíðar á sinni sínu. Stöð 2 ^21 .30 Syrpan um lækninn Richard Kimble á flótta undan órétt- látri réttvísi er eftirminnileg frá ár- dögum Sjónvarpsins. Þegar Holly- wood ákvað að færa hana upp á stóra tjaldið með Flóttamanninum (The Fugitive, 1993) var meiri áherslalögð á hátæknihasar þann sem nú er í tísku en hina persónureistu spennu sem einkenndi sjónvarpsþættina. En Andrew Davis leikstjóri keyrir hratt og sá svipbrigðasnauði Harrison Ford í titilhlutverkinu en einkum Tommy Lee Jones, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á alríkislöggunni á hælum Kimbles, standa sig með prýði. ★ ★V2 Stöð 2 ►23.30 Gary Oldman sýnir að vanda forvitnilegan en dálítið of- SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin FRUMSYNING: FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 5,7,9, og 11. Bönnuð innan 16 ára, KYNNIR Það er erfitt að vera svalur Þegar pabbi þinn er Guffi Sýnd kl.5. ISLENSKTTAL :*?*t*T ‘2 SAM BIOi SAMBtO Ein vinsælasta mynd ársins Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtimans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öðlast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræða? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). Illur hugur Sharon STOIXIE Isabelle ADJANI Kathy BATES Tvær konur, % einn karlmaðwrý niðurstaðan ng®B orðið ógnvænleg 'LIQUE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.