Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
IMEYTEIMDUR
KJARVAL, SELFOSS & HELLA
GILDIR í DESEMBER Verð nú kr. Verð áðurkr. Tilbv. á mælie.
Fanta 2 Itr 119 59,5 Itr
Oxford ískex 150 g 79 526 kg
Videóspólur 3x180 mín 879 999
Papco jólabréfdúkur 245 307
Nóa konfekt nr. 12 940 g Mckintosh's Quality Str. 3 kg 1.779 2.995 2.355 3.455 1.892 kg 998 kg
Sýrður rjómi 18% 200 g 109 126 545 kg
Víking maltöl 0,5 I 65 130 Itr
NÓATÚNS-verslanir
GILDIR 19.-24. DESEMBER
Hörpuskel 599 849 599 kg
Nýirlambahryggir 599 799 599 kg
Rower kexkassi 599 Nýtt 599 kg
Lyons vannilluís 1 Itr 150 389 150 Itr
Súpuhumar 699 999 699 kg
Rauðkál Beauvais 580 g 78 119 130 kg
Ömmg laufabr. ósteikt 20 stk. 399 Nýtt
Jólasíld Isl. matvæli 389 Nýtt
BÓNUS
GILDIR 19.-24. DESEMBER
Með kippu af tveggja lítra kók fylgir sælgætisþoki
A morgun hefst útsala á jólaskrauti (ekki pappír eða pakka-
böndum) 30% afsláttur og 50% afsláttur af keramikjólavör-
um.
2,5 kg klementínur 339 Nýtt 135,60 kg
Jólaís 1,5 Itr 249 299 166 Itr
Tveir svampbotnar 179 298 89,50 stk.
Tveirdöðlubotnar 198 339 99 stk.
Makkarónur 500 g 169 199 338 kg
3 Rolio í pakka 99 132 33 stk.
4 tíma vídeóspóla 398 498 1 stk.
Jólaskinka 899 Nýtt 899 kg
Sérvara í Holtagörðum
Matarstell 20 hlutir 998
100 hluta kubbavagn f/börn 2.950
Brauðrist m/beyglugrilli 1.290
Flónelnáttföt barna 1.490
Bómullarnáttföt barna 1.290
Sharp myndbandstæki 24.900
10-11 BUÐIRNAR
GILDIR 19.-26.DESEMBER
Nýr svínabógur 388 525 388 kg
Nýtt svínalæri 388 525 388 kg :
Luxus konfekt 400 g 379 Nýtt 947 kg
Pickwickjólate 99 148
Kalkúnar 685 Nýtt 685 kg
Luxusjóiapappír 49 Nýtt 24,50 mtr
Lambalæri l.fl. 598 798 598 kg
ísl. viðskiptaspilið 3.498 Nýtt
HAGKAUP
GILDIR 18.-25. DESEMBER
Kindéregg 6 stk. í jólahúsi 298 369
Hagkaups konfekt 1 kg 998 1.398 998 kg
Hagkaups malt 500 ml 59 75 118 Itr
Hagkaups appelsín 2 Itr 99 135 49,50 Itr
Jólaostakaka m/trönub. 600 g 535 599
Mjúkís heslihnetu/vaniliu 1 itr 199 298 199 itr
Rommkúlur 298 425
Beauvais rauðkál 580 g 79 109
VÖRUHÚS KB Borgarnesi
GILDIR FRA 19. DESEMBER Borgarnes hamborgarhryggur 978 Borgarnes sænsk jólaskinka 845 1.132 984 978 kg 845 kg
Perur '/. dós, 850 ml 110 132 129 Itr
Bl. ávextir 'A dós, 850 ml 129 154 151 Itr
Ferskjur 'A dós, 850 ml 85 98 100 Itr
Appelsínur, spænskar 98 148 98 kg
Eplirauðamerísk 98 153 98 kg
Bassett’s lakkrískonfekt Sórvara 358 490 358 kg
Púsluspil, 500 bitar 631 850
Púsluspil, 1000 bitar 962 1.336
Spilasyrpa, 6 spil í pakka 790 1.066
Sængurverasett 1.250 2.900
KAUPGARÐUR f Mjódd
GILDIR TIL 24. DESEMBER
Nautainnanlæri 1.198 1.498 1.198 kg
Nautalundir 1.998 2.298 1.998 kg
Nautafile 1.398 1.598 1.398 kg
Nai.itahakk 529 698 529 kg
Samsölu heilhveitibrauð 720 g 99 177 138 kg
Steikt laufabrauð 10 stk. 546 Nýtt 54,6 stk.
Fantasía ísterta 12 manna 699 949
Skafís 21 súkkul./vanillu 399 509 199,5 Itr
ÞÍN VERSLUN ehf.
Keðja átján matvöruverslana
GILDIR 19.-31. DESEMBER
Goða svínahamb.hryggur 1.269 Nýtt 1.269 kg
Sambandshangilæri úrb. 1.595 Nýtt 1.595 kg
Bonduelle gr. baunir 400 g 39 54 98 kg
Beauvais rauðk./rauðróf. 580 g 75 79 129 kg
Emmess Fantasía ísterta 699 795 699 Itr
Laufabrauð steikt 20 stk. 546 Nýtt 546 pk.
Nóa Síríus konfekt 400 g 999 1.299 999 pk.
Viking pilsner 0,5 Itr 49 69 98 Itr
SKAGAVER
VIKUTILBOÐ
Verð Verð Tllbv. í
núkr. áöurkr. mælie.
Reyktur svinabógur 599 757 599 kg
London lamb 798 957 798 kg
Norðlensk kindabjúgu 2 stk. 100 Nýtt 100 stk.
B.K.I. lúxus 500 g 278 329 556 kg
Sólríkur 1,5 Itr 99 139 66 Itr
Beauvais rauðkál 580 g 69 89 118,9 kg
Dinner Mints 279 Nýtt 1.116 kg
Súkkulaðikonfekt 529 Nýtt 1.322 kg
KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA
GILDIR TIL 24. DESEMBER
Del Monte ís 1 Itr, 3 teg. 289 389 289 Itr
Djæf íshringur 1 Itr 435 509 435 Itr
Fdb rauökál 720 g 89 99 124 kg
Fbd rauðrófur 720 g 98 Nýtt 136 kg
Fdb agúrkusalat 720 g 119 139 165 kg
Flux gólfbón 0,75 Itr 298 389 397 Itr
Flux þvær og bónar 0,75 Itr 298 388 397 Itr
Sjöfn geisli m/sprautu 525 ml 185 239 352 Itr
MM-búðir
GILDIR DESEMBER
Reyktur svínakambur 689 689 kg
Kartöflur 68 98 68 kg
Rjúpur 589 589 kg
Taðreykt hangiálegg 1.326 1.473 1.326 kg
Dönsk salami 1.486 1.651 1.486 kg
Rækjusalat 665 740 665 kg
Túnfisksalat 585 650 585 kg
FJARÐARKAUP
HELGARTILBOÐ
KEA hangiframpartur 965 1.206 965 kg
KEA hangilæri 1.226 1.532 1.226 kg
ísl. matvæli graflax 1.198 1.962 1.198 kg
ísl. matvæli reyktur lax 1.198 1.962 1.198 kg
Pekingendur 478 598 478 kg
2 Itr Mjúkís 373 445 187 Itr
8 manna ísterta 11 299 299
1 Itr Fromage 2 teg 189 275 189 Itr
KKÞ Mosfellsbæ
GILDIR 19.- 24. DESEMBER
Bayonneskinka 485 898 485 kg
Reyktur svínakambur 485 789 485 kg
Rauðkál 720 g 89 106 124 kg
Maískorn 432 g 59 69 137 kg
Rauðrófur 720 g 94 Nýtt 131 kg
Blandaðir ávextir 825 g 153 183 186 kg
Lambalæri 599 795 599 kg
Lambahryggur 599 795
Hraðbúðir ESSO
GILDIR 19.-26. DESEMBER
Konfekt Mondose 227 g 590 Nýtt 2.360 kg
Mandarínur 2,5 kg 499 Nýtt 199,60 kg
Egils appelsín 0,5 Itr 59 85 118 Itr
Egils malt 0,5 Itr 79 85 158 Itr
Frón skopparakökur 400 g 239 270 488 Itr
Myndbandsspóla 195 mín 295 380 295 stk.
Kók 6x1 I 549 Nýtt 91,50 Itr
Mjólk 1 I 63 68 63 Itr
KÁ 11 verslanir á Suðurlandi
GILDIR TIL 19.-31. DESEMBER
(sl. matvæli reyktur lax 1.369 1.721 1.369 kg
Isl. matvæli graflax 1.369 1.721 1.369 kg
London lamb 689 899 689 kg
Dögunar rækja 1 kg 555 699 555 kg
MS Jólaís 1,5 ttr 359 569 239 Itr
Del Monte ís 1 Itr 3 teg. 278 329 278 Itr
Kjörís Mjúkís 2 Itr 2 teg. 398 496 199 Itr
Kjörís marsipan ísterta 398 529 398 Itr
11-11 verslun
GILDIR 19.- 25. DESEMBER
Svínahamborgarhryggir frá 698 Nýtt 698 kg
Bayoneskinka frá 748 Nýtt 748 kg
Hangiframpartur frá 498 Nýtt 498 kg
Hangilæri frá 698 Nýtt 698 kg
Rauðkál Beauvais 580 g 84 180 145 kg
Ora grænar baunir V5> dós 54 63 120 kg
Kinder egg 3 stk. 168 239 56 stk.
6x2 I Coke/miði á Notre Dame 1.050 Nýtt 87,5 Itr
Náttföt merkt
félagsliðum
HJÁ versluninni Spörtu eru nú fá-
anleg náttföt merkt íslenskum og
enskum félagsliðum. íslensku liðin
eru Fram, K.R. og Valur. Ensku
liðin eru Liverpool og Manchester
United. Náttfötin eru úr bómull og
fáanleg í númerum á frá sex mán-
aða og upp að tíu ára aldri. Um tíu
ár eru síðan náttföt sem þessi voru
fáanleg hérlendis. Náttfötin eru
framleidd af Henson á íslandi og
kosta 2.560 krónur.
HOLLT og gott nefnist matreiðslu-
þáttur Sigmars B. Haukssonar sem
sýndur er í ríkissjónvarpinu. Upp-
skriftirnar sem Sigmar gefur áhorf-
endum verða birtar hér á neytend-
asíðu. í síðasta þætti fjallaði Sig-
mar um hvítlauk og gestur hans
var Kolbrún Björnsdóttir grasa-
læknir.
Hvítlauksbakadir
lambaskankar
4 lambaskankar
3 msk ólífuolía
2 msk smjör
Hollt og gott
Hvítlaukur
þau í eldfasta fatið á milli skank-
anna og setjið lok á fatið. Það þarf
að vera algjörlega þétt. Gott er að
setja umbúða eða smjörpappír á
milli loks og fats. Skankarnir eru
bakaðir í 130 gráðu heitum ofni í
90 mínútur.
Fylltir
sveppohottar
Ostafylling
2pressuð léttsoðin hvítlauksrif
soðin hvítlauksrif til skreytingar
Blandið saman lifrarkæfu og
pressuðum hvítlauk. Sprautið lifrar-
kæfunni í sveppahattana, skerið
hvítlauksrif í strimla og stingið ein-
um hvítlauksstrimli í hvern sveppa-
hatt til skrauts. Sveppahattarnir
eru bakaðir þar til þeir eru fallega
brúnir.
Saltfiskur
með hvítlauk
og papriku
1 dl rauðvín
1 dl vatn
30 hvítlauksrif
1 tsk rósmarín
saltog pipar
1 dl smjör 800 g útvatnaðir saltfiskbitar
10 pressuð hvítlauksrif 8 hvítlauksrif
1 dl parmesan ostur 2 dl matarolía
1 msk steinselja 1 msk paprikuduft
Steikið skankana í blöndu af olíu
og smjöri. Setjið þá í eldfasta skál
eða fat. Hellið vatni og rauðvíni á
pönnuna og hrærið vel upp úr botni
hennar. Þegar vökvinn fer að sjóða
er er honum hellt yfír skankana.
Kryddið með rósmarín, salti og pip-
ar.
Afhýðið hvítlauksrifin og setjið
Hrærið saman smjörið, hvítlauk,
ost og steinselju. Setjið fyllinguna
í sprautupoka og sprautið henni í
sveppahattana.
Lifrarkæfufylling
25 g gæsa-, kjúklinga- eða
svínalifur
Ókeypis lögfræðiaðstoð
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
OratOI*, félag lag
anema.
4 msk hökkuð steinselja
1 rauð paprika
1 græn paprika
4 msk hökkuð steinselja
hveiti
Veltið saltfiskbitunum upp úr
hveiti og steikið þá í olíu. Raðið
saltfiskbitunum í eldfast fat.
Hvítlauksrifin eru skorin í sneiðar
og steikt á pönnunni sem saltfiskur-
inn var steiktur á. Takið pönnuna
af hellunni og sáldrið paprikuduft-
inu á pönnuna og hrærið papriku-
duftinu vel saman við olíuna.
Hellið olíunni yfir saltfiskbitana.
Sáldrið steinseljunni yfir saltfisk-
inn. Skerið paprikurnar í sneiðar
og raðið paprikuhringjunum yfir
saltfiskinn. Saltfiskurinn er bakað-
ur í 5 mínútur í 200 gráðu heitum
ofni. •