Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 25
HÍBÝLI japanska sendi- herrans í Lima. Perústjóm við að beita valdi, það gæti komið niður á gíslunum. Afmæli Akihitos Gíslarnir voru gestir sendiherr- ans í tilefni af afmæli Akihitos keisara. Einn af þeim, Mikeo Torii, sagði í samtali við japanska sjón- varpsstöð að sumir skæruliðarnir hefðu verið með grímur fyrir and- liti, allir að einum undanskildum hefðu verið karlar. „Við vorum að fá okkur að borða í stóru tjaldi í garðinum," sagði Torii. „Ég heyrði mikla sprengingu, síðan byssuhvelli. Okkur var sagt að fleygja okkur niður og hreyfa okkur ekki. Margir æptu en ég sá ekki að neinn hefði særst. Einn af skæruliðunum sagði okkur að þeir vildu ekki að neinn særðist." Sally Bowen, formaður erlendra fréttamanna í Perú, var meðal þeirra sem gíslarnir slepptu. Hún sagði þá hafa verið vopnaða vél- byssum og handsprengjum, þeir hefðu virst vera býsna „rólegir og yfirvegaðir". Hún hefði samt verið hrædd, einkum í fyrstu er skipst var á skotum. Nokkur skothríð heyrðist inni í byggingunni framan af kvöldinu og vopnað lögreglulið, sem kom sér fyrir í grennd við staðinn, leit- aði skjóls bak við bíla. Heimildar- menn sögðu að einn lögreglumaður hefði særst. Lögregla notaði hátal- ara til að hvetja skæruliðana til að gefast upp. Sprenging og skot- hríð heyrðust í sendiráðinu síðdeg- is en yfirvöld töldu að þar hefðu skæruliðar aðeins verið að vekja athygli á sér. KitchenAid DRAUMAVÉL HEIMILANNA! KM90: Verð frá kr. 29.830 stgr. m/hakkavél. Margir litir. Fæst um land allt. 50 ára frábær reynsla. //#/ Einar mm M Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 Tt S*’ 2901 og 5A2 2900 Reuter Mikið úrval afgóðum og gagnlegum jólagjöfum Þrekhjól TG-702 kr. 24.991 stgr. Einnig til þrekstigar, róðrarvélar, þrekpallar, lóð o.fl. WINTHER þrihjólin sívinsælu (með 5 ára ábyrgð) Verð frá kr. 6.395 stgr. Vetrarfatnaður - flísfatnaður Flíshanskar og húfur, hjólaskór og margt fleira. Mikið úrval. Mikið úrval fylgihluta Hraðamælar, ljósabúnaður, töskur, lásar o.fl. o.fl. o.fl. Reiðhjólahjálmar frá kr. 998 Éfik w Skautar Listskautar hvítir: 3.978 stgr. Listskautar svartir: 4.989 stgr. Íshokkískautar: 6.986 stgr. raðgreiðslur - Nýtt kortatímabil Sérverslun í meira en 70 ár Skeifunni 11, sími 588 9890 Stýrissleðar f rá HAMAX OG STIGA frá kr. 4.989 stgr. stórkostif it jölailijði á 21 gíra fjallahjólum: TREK 800 á kr. 22.709 (áður 31.541) G. FISHER, WAH00 á kr. 24.930 (áður 37.773) Snjóþotur í úrvali. Verð frá kr. 473 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.