Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 59 AÐSENDAR GREINAR 1989 í 12,6% árið 1995. Þegar tekið hefur verið tillit til skatta og tekjutil- færslna teljast 10% íslendinga fá- tækir árið 1995 og kemur það heim og saman við reynslu Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar. Fá- tækt er afstætt hugtak og verður ávallt að setja í samhengi við þá þjóð- félagsgerð sem í hlut á hveiju sinni. Þannig skilgreinir Félagsvísinda- stofnun fátækt hjá þeim sem hafa helming meðaltekna eða minna sér til framfærslu. Þess má geta að um þessar mundir eru meðaltekjur ein- staklings 106 þúsund en helmingur þess er einmitt sú upphæð sem mið- uð er við til framfærslu einstaklings hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar. Þeir hópar sem einkum búa við fátækt og leita til Félagsmála- stofnunar eru atvinnulausir, lífeyris- þegar Tryggingastofnunar ríkisins, einstæðir foreldrar og önnur heimili með einni fyrirvinnu. íbúasamsetning í Reykjavík er ólík öllum öðrum sveitarfélögum á íslandi en er líkari stórborgum annarra landa. Meðan í Reykjavík búa 38,5% íbúa landsins býr helmingur allra einstæðra foreldra, örorkulífeyrisr þega og atvinnulausra og um 45% ellilífeyrisþega í Reykjavík einni og það gerir fátæktina sýnilegri og erf- iðari viðureignar hér en annars stað- ar. Afleiðingar fátæktar eru alltaf afdrifaríkar og hefur áhrif á alla í fjölskyldunni en einkum uppvaxandi kynslóð. Því hefur verið lögð sérstök áhersla í Reykjavík á aðstoð við barnafjölskyldur sem m.a. felst í því að reikna þessum fjölskyldum ekki sem tekjur þá fjármuni sem fjölskyld- an fær vegna barna s.s. bamabætur, barnabótaauka og meðlög. Eykur þetta ráðstöfunartekjur þessara fjöl- skyldna. Með nýjum reglum um fjárhagsað- stoð og því að undirstrika rétt fólks til aðstoðar hefur Reykjavík lagt mikilvæg lóð á þá vogarskál að fýrir- byggja alvarlega fátækt og styðja fólk til sjálfshjálpar. í Reykjavík á aðventu 1996. Lára er félagsmálastjóri og Guðrún formaður félagsmálaráðs í Reykjavík. Hense bouillon Útsölustaðir: AKRANES: HJÁ AU.Ý • AKUREYRL ISABELLA • EGILSSTAÐIR: OKKAR Á MILLI • GARÐABÆR: SNYRTIHÖLLIN • HAFNARFJÖRÐUR: HB-BÚÐIN • HÚSAVÍK: ESAR • HÖFN HORNAFJÖRÐUR: TVlSKER • ISAFJÖRÐUR: SNYRTIHÚS SÓLEYJAR • KEFLAVlK: SMART • KÓPAVOGUR: SNÓT • REYKJAVlK: ÁRSÓL, DEKURHORNIÐ, VERSL. FLIP, SNYRTIV. GLÆSIBÆ, SÓLBAÐST. GRAFARVOGS, HELENA FAGRA • STÓRAR STELPUR • SELFOSS: TÍSKUHÚSIÐ • SIGLUFJÖRÐUR: GAU£RÍ HEBA • STYKKISHÓLMUR: HEIMAHORNIÐ • VESTMANNAEYJAR: NINJA ■■■■■ Fiske bouillon TOSHIBA Brautryðjandinn í sjónvarpstækninni ! • Fyrstir með Pro-Logic heimabíó • Fyrstir með Pro-Drum myndbandstæki • Hönnuðir framtíðar-DVD mynddiskaspilarans • Einn stærsti myndlampaframleiðandi heims, yfir 220 milljón lampar framleiddir. Lóttu ekki jólatilboð okkar fram hjó þér fara! Toshiba 2857 28" Pro-Logic, Nicam Stereo, Super Black-line D5 myndlampi. Flaggskip heimabíótækninnar! Aðeins kr. 139.410 stgr. m. skápnum ! Starfrænn DVD mynddiskaspilari. Það allra nýjasta í sjónvarpstækni. Algjör bylting, væntanlegur á markaðinn í vor! *\ð» Toshiba 2866, 28" 100 riða, Nicam Stereo Super Black-line myndlampi. Verð kr. 1 34.91 O stgr. Toshiba 2863, 28" Nicam Stereo, Black-line myndlampi, Jólatilboð kr. 79.920 stgr. Toshiba 2855, 28" Nicam Stereo, Super Black-line myndlampi, Quadryl Surround. Verð kr. 99.810 stgr. flE Toshiba V804, Nicam stereo, Pro-Drum, 6 hausar. Long-play, evrópska/ameríska kerfið. Verð kr. 71.820 stgr. Toshiba V705, Nicam stereo, Pro-Drum, 6 hausar, Long-play, evrópska/ameríska kerfið. Verð kr. 62.820 stgr. ToshibaV205, Pro-Drum, 2 hausar, Long-play, evrópska/ameríska kerfið. Verð kr. 38.610 stgr. Ýmsat aðrar gerðir fáanlegar. Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 n 562 2901 og 562 2900 Svine 5 kudkraft 0kse kudkraft Bouillon til Pasta Gronsags bouillon Klar bouillon Sveppa- kraftur Alltaf uppi á teningnum! 'j&uOM' -kemur með góða bragðið! VJS/12'HJ VQOA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.