Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 78
78 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjóimvarpið
10.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light) (544)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Auglýsingatfmi -
Sjónvarpskringlan
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jóladagatal
Sjónvarpsins - Hvar
er Völundur? Vinátta.
(19:24)
18.10 ►Stundin okkar (e)
18.40 ►Leiðin til Avonlea
(Road to Avonlea) Kanadískur
myndaflokkur. (12:13)
19.35 ►Jóladagatal Sjón-
varpsins (e)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Dagsljós
21.10 ►Frasier Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Kelsey Grammer.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
(14:24)
21.50 ►Ráðgátur (The X-
Files) Bandarískur mynda-
flokkur um tvo starfsmenn
Alríkislögreglunnar sem
reyna að varpa ljósi á dular-
full mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian
Anderson. Atriði í þættinum
kunna að vekja óhug barna.
(15:25)
22.35 ►Á tímamótum Jó-
hanna Vigdís Hjaltadóttir
fréttamaður ræðir við Christ-
ian Roth, fráfarandi forstjóra
Isals hf, um íslenska verka-
lýðsbaráttu, árin á ísiandi,
afstöðu hans til hvalveiða og
fleira.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Umsjónar-
maður er Helgi Már Arthurs-
son.
23.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
23.50 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►New York löggur
(N.Y.P.D. Blue)(12:22) (e)
13.45 ►Stræti stórborgar
(Homicide: Life on the Street)
(12:20) (e)
14.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
15.00 ►Draumalandið
15.30 ►Ellen (14:25) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Maríanna fyrsta
16.30 ►Snar og Snöggur
17.00 ►Með afa
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
hJFTTID 20.05 ►Systurn-
rlLI lin ar (Sisters)
(19:24)
21.00 ►Seinfeld (8:23)
21.35 ►Bakkabræður í
Paradís (Trapped in Para-
dise) Tveir illaþokkaðir ná-
ungar sem hafa nýverið losn-
að úr fangelsi plata lítillátan
bróður sinn til að koma með
sér til smábæjarins Paradísar
í Pennsylvaníu að ræna
banka. Það virðist ætla að
verða leikur einn en gallinn
er bara sá að íbúar bæjarins
eru svo ári vingjarnlegir að
það sæmir vart að ræna bank-
ann þeirra og síst á jólunum.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage,
Jon Lovitz og Dana Carvey.
1994.
23.30 ►Dollarar (Dollars) Ör-
yggisráðgjafinn Joe Collins
setur upp fullkomið þjófavarn-
arkerfi í stórum banka sem
hann hyggst ræna! Hann hef-
ur sérstakan áhuga á öryggis-
hólfum þriggja alræmdra
glæpamanna því þar leynast
miklir fjársjóðir. Aðalhlut-
verk: Warren Beatty, Goldie
Hawn og Gert Frobe. Leik-
stjóri og handritishöfundur:
Richard Brooks. Maltin gefur
★ ★★'/2 1971.
1.25 ►Dagskrárlok
STÖÐ 3
8.30 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld
18.15 ►Barnastund
19.00 ►Borgar-
bragur (The City)
19.30 ►Alf
19.55 ►Skyggnst yfir sviðið
(News Week in Review)
20.45 ►Kaupahéðnar (Trad-
ers) Endurskipulagning er í
gangi og Marty tapar stórfé
í tvíræðum viðskiptum. Systir
Jacks er ákveðin í að lög-
sækja hann og Sally gengur
illa að afla nýrra viðskipta-
vina. (12:13)
21.35 ►Bonnie Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
22.00 ►Strandgæslan (Wat-
erRats II) Ástralskur spennu-
myndaflokkur. (11:13)
22.50 ►Evrópska smekk-
leysan (Eurotrash) (e)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Dr. Arnfríður Guð-
mundsdóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur. Trausti
Þór Sverrisson. 7.50 Daglegt
mál. Erlingur Sigurðarson flyt-
ur.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.35 Viðsjá.
8.50 Ljóð dagsins
9.03 Laufskálinn
9.38 Segðu mér sögu (3:4)
9.50 Morgunleikfimi
10.03 Veðurfregnir
10.15 Árdegistónar
- Svanavatnið, ballettsvíta eftir
Pjotr Tsjaíkovskíj. Rússneska
sinfóníuhljómsveitin leikur;
Évgeníj Svetlanov stjórnar.
11.03 Samfélagið í nærmynd
12.01 Daglegt mál (e)
12.45 Veðurfregnir
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Við flóðgáttina. Fjallað
um nýjar íslenskar bókmenntir
og þýðingar.
14.03 Útvarpssagan, Kristín
Lafransdóttir. (8:28)
14.30 Miðdegistónar
- Grand Duo Concertant í A-
dúr ópus 85 eftir Maro Giul-
iani. James Galway leikur á
flautu og Kazuhito Yamashita
á gítar.
- Aría úr óperunni Zelmira eftir
Rossini. Cecilia Bartoli syngur
með kór og hljómsveit óper-
unnar í Feneyjum; lon Marin
stjórnar.
15.03 Röskir útróðramenn ósk-
ast. Stiklað á stóru í sögu
smábátaútgerðar Færeyinga
við Austfirði. Síðari þáttur.
Umsjón: Arndís Þorvaldsdótt-
ir.
15.53 Dagbók
16.05 Tónstiginn
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. Víðsjá
heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir
þjóðina: Gerpla eftir Halldór
Laxness. Höfundur les. (Frum-
flutt 1957)
18.45 Ljóð dagsins (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Frá tónleikum Hilliard
sönghópsins, BBC Singers og
organistans Kevins Bowyers í
Lundúnum í október sl. A efn-
isskrá:
- Missa prolationem eftir Jo-
hannes Ockeghem.
- Af himnum ofan boðskap ber,
sálmtilbrigði eftir Johann Se-
bastian Bach.
- Þættir úr Fúgulistinni, eftir
Johann Sebastian Bach.
- Missa Canonica eftir Johann-
es Brahms.
- Ma fin est mon commence-
ment, eftir Guillaume de Mac-
haut. Stjórnandi: Stefan Park-
man. Kynnir: Sigríður Steph-
ensen.
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orð kvöldsins: Guð-
mundur Einarsson flytur.
22.30 Dýraríki goðheima?
Þáttaröð um norræn goð. (e)
23.00 Við flóðgáttina (e)
0.10 Tónstiginn (e)
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóö-
arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju.
20.30 Netlíf (e). 21.00 Sunnudags-
kaffi (e). 22.10 Rokkþáttur. 0.10 Næt-
urtónar. 1.00 Veðurspá.
Fréttlr á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30Glefsur 2.00 Fróttir. Næturtónar.
3.00 Sveitasöngvar. 4.30 Veðurfregn-
ir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgunút-
varp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð-
urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur-
lands. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestfj.
AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst
Magnússon. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd. 12.10
Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00
Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00
ísl. listinn. 24.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttír kl. 13.00
BR0SIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþáttur.
15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Bein útsending frá Úrvals-
deild í körfuknattleik. 21.30-9.00
Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatíu
og eitthvað. 13.03 Þór Bæring Ólafs-
son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00
Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs-
son. 1.00 T.S. Tryggvason.
Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl.
7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10,17. MTV
fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,16.05.
Sigríöur Stephensen er kynnir tónleikanna.
Tónlistarkvöld
Útvarpsins
Kl. 20.00 ►Tónleikar! kvöld fá útvarpshlustend-
ur að hlýða á tónleika Hilliard sönghópsins, BBC
Singers og organistans Kevins Bowyers en tónleikarnir
voru haldnir í Lundúnum í október síðastliðinn. Á efnis-
skránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Johannes
Brahms, Johannes Ockeghem og Guillaume de Machaut.
Stjómandi tónleikanna er Stefan Parkman og kynnir í
útvarpi er Sigríður Stephensen.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Taumlaus tónlist
ÍÞRÖTTtR Hnefaleikar
Riddick Bowe mætir Andrew
Golota en þessir kappar mætt-
ust fyrr á árinu og þá var sá
síðarnefndi dæmdur úr leik
en Golota fær nú aftur tæki-
færi til að sanna sig. (e)
22.30 ►Sweeney (The Swe-
eney)
23.20 ►Rússneska söng-
konan (Den rusiske sanger-
inde) Vönduð og sérstæð
dönsk sakamálamynd um
danskan diplómat í Moskvu
sem flækist í dularfullt morð-
mál. Leikstjóri: Motren Amf-
red. 1993. Bönnuð börnum.
1.15 ►Spítalalíf (MASH) (e)
1.40 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn (e)
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Blönduð dagskrá
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
Ymsar Stödvar
BBC PRIME
5.00 Sound Advice 5.30 The Advisor
Prog 5 6.00 Newsday 6.30 Robín and
Rosie of Cockieshell Bay 6.45 Artifax
7.10 Maid Marion and Her Merry Men
7.35 Tumabout 8.00 Esther 8.30 The
Bill 9.00 Great Ormond Street 9.30
Scotland Yard 10.00 Love IIuits(r)
11.00 The Terrace 11.30 Great Orm-
ond Street 12.00 Tracks 12.30
rrumabout 13.00 Esther 13.30 The
BQl 14.00 Love Hurts 14.55 Robin and
Rosie 15.10 Artifax 15.35 Makl Marion
and Her Merry Men 16.00 The Terrace
16.30 Scotland Yard 17.00 My Briffiant
Career 17.30 2.4 Children 18.00 The
World Today 18.30 Antiques Roadshow
19.00 Dad’s Army Christmas Special
19.30 Eastenders 20.00 Widows 21.00
Worid News 21.30 I Claudius 22.30
Yes Minister
CARTOOIM NETWQRK
6.00 Sharky and George 5.30 Iittle
Dracula 6.00 The Fruitties 6.30 The
Real Story ot.. 7.00 Torn and Jerry
7.30 Swat Kats 8.00 Scooby Doo 8.30
The Real Adventures of Jonny Quest
9.00 The Mask 9.30 Dexteris Laborat-
ory 10.00 The Jetsons 10.30 Two
Stupid Dogs 11.00 Láttle Dracula 11.30
The New Adventures of Captain Planet
12.00 Young Hobin Hood 12.30 The
Real Story of... 13.00 Tom and Jerry
13.30 The Flintstones 14.00 Droopy
14.30 The Bugs and Ðaffy Show 15.00
The Jetsons 15.30 Scooby Doo 16.00
The Reai Adventures of Jonny Quest
17.00 The Mask 18.00 Dexter’s Labor-
atory 18.30 Droopy 19.00 Hong Kong
Phooey 19.30 The Jetsons 20.00 The
Flintstones 20.30 Scooby Doo 21.00
The Bugs and Daffy Show 21.30 Tom
and Jerry 22.00 ’iVo Stupid Dogs
22.30 The Mask 23.00 The Real Ad-
ventures of Jonny Quest 23.30 Dext-
eris Laboratory 23.45 Worid Premiere
Toons 24.00 Little Dracula 0.30 Omer
and Uie Starchild 1.00 Spartakus 1.30
Sharky and George 2.00 The Real Story
of... 2.30 The FYuitties 3.00 Omer and
the Starchild 3.30 Spartakus 4.00
Sharky and Georgy 4.30 Spartakus
CNM
Fréttir og viðskiptafréttlr fluttar
reglulega. 5.30 Inside Politics 6.30
Moneyiine 7.30 WoHd Sport 8.30
Showbíz Today 9.30 Newsroom 10.30
WorkJ Report 11.30 American Edition
11.45 Q & A 12.30 Worid Sport 14.00
Larry King Live 15.30 Worid Sport
16.30 Scicna* & Technology 17.30 Q
& A 18.45 American Edition 20.00
Larry King Uve 21.30 Insight 22.30
Worki Sport 23.00 World View 0.30
Moneyline 1.15 American Edition 1.30
Q & A 2.00 Larry King Uve 3.30
Showbiz Today 4.30 Insight
PiSCOVERV CHANNEL
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures
16.30 Roadshow 17.00 Time Travellers
17.30 Terra X: In the Shadow of the
Incas 18.00 Wild Things: Untamed
Africa 19.00 Next Step 19.30 Arthur
C Clarke's Worid of Strange Powers
20.00 The Professionals 21.00 Top
Marques II 21.30 Flightline 22.00
Classic Wheels 23.00 Fields of Armour
24.00 Classic Wheels 1.00 The Extrem-
ists 1.30 Special Forces: Poland 6th
Airbome 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Hestaíþróttir 8.30 Sund 9.00
Víðavangsganga á skíðum 10.00 Bob-
sleðar 11.00 Akstursíþróttir 12.00
Kappakstur 13.00 Skíðafimi 13.30
Snjóbretti 14.00 Víðavangsganga á
skiðum 14.30 Usthlaup á skautum
16.30 Olympífréttir 17.00 Knattspyma
19.00 All Sports 19.30 Þríþraut 21.00
Hestaíþróttir 22.30 Hnefaleikar 23.30
Trukkakeppni 0.30 Dagskrárlok
NITV
4.00 Awake on the Wildside 7.00 Mom-
ing Mix 10.00 Greatest Hite 11.00
Star Trax 12.00 Music Non-Stop 14.00
Sdect MTV 15.00 Hanging Out 16.00
The Grínd 16.30 Dial MTV 17.00 Hot
17.30 Road Rules 1 18.00 Star Trax
19.00 The Big Picture: Best of ’% Pict-
ures 19.30 MTV on Stage 20.00
Singled Out 20.30 Club MTV 21.00
Amour 21.30 Beavis & Butthead 22.00
Headbangers’ Ball 24.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og vlðsklptafróttlr fluttar
reglulega. 5.00 The Ticket NBC 6.00
Today 8.00 CNBC’s European Squawk
Box 9.00 European Money Wheei 13.30
The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC
- The Site 16.00 National Geographic
Television 17.00 European Uving
17.30 The Ticket NBC 18.00 Selina
Scott 19.00 Dateline NBC 20.00 Super
Sports 21.00 Jay Leno 22.00 Conan
O’Brien 23.00 Greg Kinnear 24.00 Jay
Leno 1.00 MSNBC - Intemight ’Uve’
2.00 Selina Scott 3.00 The Ticket NBC
3.30 Talkm’ Bhies 4.00 Selina Scott
SKV IWOVIES PLUS
6.00 Running Free, 1994 8.00 Charro!
1995 10.00 Smoky, 1966 12.00 Young
AtHeart, 1995 14.00 Krull, 198316.00
Kid Galahad, 1962 18.00 The Enemy
Within, 1994 1 9.40 US Top Ten 20.00
The Chase, 1994 22.00 Disclosure, 1994
0.10 Before the Night, 1995 1.55 The
Man Next Door, 1995 3.30 Jack Reed:
A Search for Justice, 1995
SKY NEWS
Fróttlr ó klukkutíma fresti. 6.00
Sunrise 9.30 Beyond 2000 10.30 ABC
Nightline 11.30 CBS News 14.30 Pari-
iament 17.00 Uve at Fíve 18.30 Adam
Boulton 19.30 Sportsline 20.30 Busi-
ness Report 22.00 National News 23.30
CBS News 0.30 ABC Worid News 1.30
Adam Boulton 2.30 Business Report
3.30 Parliament 4.30 CBS News 6.30
ABC Worid News
SKY ONE
7.00 Love Connection 7.20 Prcss Your
Luck 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotei 9.00
Another Worid 9.45 Oprali Winfrey
10.40 Real TV 11.10 Sally Jessy 12.00
Geraldo 13.00 1 to 3 15.00 Jenny Jo-
nes 16.00 Oprah Winfrey 17.00 Star
Trek 18.00 Superman 19.00 Simpsons
21.00 The Bibie 23.00 Star Trek 24.00
Superman 1.00 LAPD 1.30 Real TV
2.00 Hit mix Long Play
TNT
21.00 Cnkl Sassy Ttro, 1989 23.15
Go Nakcd in the Worid, 1961 1.00 The
Sccrct Partncr, 1961 2.40 Cold Sassy
Tree, 1989 5.00 Dagskráriok.
20.00 ►Central Message
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
STÖD 3; Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Diacovery,
Eurosport, MTV, NBC Supcr Channel, Sky News, TNT.
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
HUOÐBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Ævisaga Bachs.
10.10 Halldór Hauksson. 12.05 Létt-
klassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld
mánaðarins: Carl Nielsen (BBC).
13.30 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk
tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 10.30 Bæna-
stund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00
ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00
Lofgjörðartónlist. 18.00 Tónlist. 20.00
Intern. Show. 22.00 Tónlist. 22.30
Bænastund. 24.00 Tónlist.
SÍGILT-FNIFM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00
I sviðsljösinu. 12.00 i hádeginu. 13.00
Af lífi og sál. 16.00 Gamlir kunningj-
ar. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 20.00
Sígilt áhrif. 22.00 Sveiflan. Jassþáttur.
24.00 Næturtónl.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvurp Hafnarf jöröur fm 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tónlist
gg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.