Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 57 Getum við látið skáldlega róman- tík stjórna þjóðfélaginu eða þurfum við að hafa eftirlit með lögum og reglu? íslenzkt vegabréf hefur aldr- ei truflað mig. Það truflar mig hins vegar, að það kemur æ betur í ljós, að tilskipanir EB eiga margar ekki við hér á landi, svo sem tilskipanirn- ar um 48 stunda hámarksvinnutím- ann á viku. Ég spyr nú bara eins og Sverrir, hvorum megin á Sjö- stjörnunni þeir stjórnmálamenn Hvaða óþægindum verður ódrukkinn Islendingur fyrir, spyr Halldór Jónsson, af völdum vega- bréfaskoðunar í heiminum? Athugasemd við leiðara um Schengen VEGNA ofangreinds leiðara Morgunblaðsins langar mig til að fá að skjóta inn einu orði, svona á rönd. Auðvitað skil ég, fávís maður- inn, miklu minna um norræna sam- vinnu en sjálft Morgunblaðið og aðrir sérfræðingar í norrænu sam- starfi. Enda hef ég ekki átt nein öðruvísi viðskipti við Norðurlöndin um dagana en önnur lönd, þar sem ég get gert mig skiljanlegan. Hins- vegar hvergi hef ég lent í útistöðum vegna þjóðernisins eða íslenzka vegabréfsins. I þessum áminnsta leiðara er fullyrt að íslendingar hafi allt að vinna með aðild að Schengen. Vegna þess að með henni „takist að varðveita norræna vegabréfa- sambandið, sem sé einn mikilvæg- asti árangur norræns samstarfs". Ekki hefur þá annar árangur verið merkilegur, ef íslendingar telja eftir sér að draga upp vega- bréfið sitt. Til lítils hafa þá fyrir- menn vorir fjölmennt á Norður- landaþingi á kostnað okkar smá- fólksins. Finnst íslenzku fyrirfólki einhver minnkun að bláa eða jafnvel græna vegabréfinu sínu? Hvernig getur það verið stórmál, að „íslendingum sé ftjáls för án vegabréfaskoðunar og þeirra óþæginda sem þeim fylg- ir um flestöll ríki EES“? Ég spyr í minni fávizku, hvaða óþægindum verður almennur ódrukkinn íslendingur fyrir af völd- um vegabréfaskoðunar í heiminum? Skyldi Morgunblaðsritstjóra finnast einhver minnkun að því að standa við hlið Afríkubúa í biðröð eftir vegabréfsskoðun? Til hvers eru eiginlega vegabréf og skilríki? Af hveiju þarf ég kvitt- un þegar ég borga áskriftina að Mogganum? Af hverju spyr Morg- unblaðið ekki til dæmis hann Arna Siguijónsson um gildi skilríkja? En Arni vann þjóðinni ómetanlegt starf um árabil, m.a. með því að snúa við lýð, sem við höfðum ekkert með að gera að fá inn í landið. Finnst Morgunblaðinu ástand öryggismála í Evrópu með þeim hætti, að hreint afbragð sé að fá hingað hvaða fólk sem er? Skyldi það vera æskilegt, að hafa aðeins eftirlit með innflutningi hingað en ekkert með útflutningi vegabréfslausra ferðmanna héðan? Mbl. fullyrðir i þessu sambndi að „í þriðja lagi tryggir Schengen- aðild íslendingum þátttöku í evr- ópsku samstarfi í iögreglumálum, samstarfi um lögreglumál, sem beinist gegn fíkniefnasmygli og öðrum glæpum"? Þetta finnst mér mikil rökfimi á sama tíma sem hasshundurinn hef- ur verið fjarlægður úr flugstöðinni í Keflavík, víst vegna kvartana vissra ferðamanna. „í fjórða lagi felst ávinningurinn að Schengen-aðikl ekki sízt í því, að með henni er ísland með vissum hætti komið inn fyrir huglæg landa- mæri Evrópu; sá kostur að geta ferðast án vegabréfs til Islands hlýt- ur að gera það meira aðlaðandi í augum ferðamanna frá öðrum Evr- ópuríkjum.“ I augum hverra? tmm mm mam mms mm mm mm h Frá næstu áramótum verður 10% skattur af vaxtatekjum og arði innheimtur í staðgreiðslu. Vaxtatekjur Staðgreiðslu vegna skatts á vaxtatekjur ber að halda eftir við greiðslu vaxta. Þeir sem eiga að halda eftir skattinum og skila til inn- heimtumanns ríkissjóðs eru: ® Bankar og sparisjöbir * Verðbréfafyrirtœki og verðbréfamiðlarar * Eignarleigufynrtceki og abrar fjármálastofnanir ® Lögmenn, löggiltir endurskobendur og abrir umsýslumenn fjármuna * Tryggingafélög * Sérhverjir abrir sem hafa atvinnu af fjárvörslu, milligöngu eba innheimtu í verbbréfavibskiptum eba annast innheimtu fyrir abra Skrá yfir þá sem eiga að skila staðgreiðslu af vaxtatekjum Ríkisskattstjóri hefur útbúið skrá yfir skila- skylda aðila og var miðað við atvinnugreina- merkingar Hagstofu íslands við gerð hennar. Arður Öll félög sem greiða arð til hlutahafa eiga að halda eftir staðgreiðsluskatti af honum og skila til innheimtumanns ríkissjóðs. Skrá yfir þá sem eiga að skila staðgreiðslu af arði Hlutafélög og önnur félög með takmarkaða ábyrgð félagsaðila fara sjálfkrafa inn á skrá og fá sendar skilagreinar vegna staðgreiðslu af arði í lok hvers árs, í fyrsta sinn í árslok 1997. Skilagrein ásamt greiðslu er skilað til innheimtumanns ríkissjóðs. Þau félög sem ekki greiða arð skila núll-skýrslu. Orðsendingar Allir launagreibendur liofa fengib sendar orbsendingar meb upplýsingum vorbandi innheimtu skattsins í stabgreibslu. okkar búi sem finnst þetta bara ágætt fyrir veðurfars- og gæfta- háða þjóð? Vissulega getur maður glaðst yfir því, að hundrað kratar eða svo fái vinnu á kontór- um ERB við tilskipana- gerð. En ég gleðst ekki þegar það kemur í ljós, að EB er sífellt með reglugerðum, að láta okkur taka þátt í við- skiptahindrunum gagnvart utanbanda- lagsþjóðum. Mér finnst það íslendingum til skammar, sögulega séð annað mat á varning frá Bandaríkj- unum en frá EB. Mér heyrðist í fréttunum, að 3.000 íslendingar efli nú norrænt samstarf með því að búa í Nor- egi. Líklega vegna þeirra stórum betri lífs- og landgæða sem þar nú bjóðast. Það var eiginlega vegna þessa leiðara í Morgunblað- inu, frammistöðu ís- lenzkra ráðherra í undanþágumálum gagnvart EB og inn- rásar okkar í Noreg, sem ég fór að hugleiða þetta með Gamla sátt- mála. Var hann ekki einmitt um passalaust , . • norrænt samstarf? Var honum LÆ. nokkurntímann sagt upp? Halldór Jónsson Höfundur er verkfræðingvr. Þeir sem færðir hafa verið á skrána hafa nú fengið tilkynningar þar um og geta gert athugasemdir ef við á. Þeim sem ekki hafa fengið slíka tilkynningu en telja sig eiga að vera á skránni, ber að tilkynna ríkisskattstjóra um starfsemi sína fyrir áramót. Á skránni verða ekki aðrir en þeir sem skila eiga staðgreiðsluskatti af vaxtatekjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.