Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Stjórnarfrumvarp um varnir gegn
snjóflóðum og skriðuföllum
Ofanflóðasjóður
fær 500 millj.
^ Morgunblaðið/Rax
I einum hnapp
OFANFLÓÐASJÓÐUR verður
framvegis í vörslu umhverfisráðu-
neytisins og iðgjald sjóðsins sem lagt
er á allar brunatryggðar húseignir
í landinu og innheimt ásamt iðgjaldi
til Viðlagatryggingar íslands hækk-
ar úr 0,2 prómillum af yátrygginga-
verðmæti í 0,3 prómill. Á móti fellur
niður hlutdeild Ofanflóðasjóðs í ið-
gjaldatekjum Viðlagatryggingar og
sérstakt aukaálag sem lagt hefur
verið á iðgjaldið. I>etta er ein þeirra
breytingartillagna sem fram koma í
frumvarpi til nýrra heildarlaga um
vamir gegn snjóflóðum og skriðu-
föllum sem ríkisstjómin hefur sam-
þykkt að senda þingflokkum stjóm-
arflokkanna til meðferðar.
Fmmvarpið er í meginatriðum
byggt á núgildandi lögum um vamir
gegn snjóflóðum og skriðuföllum og
breytingum sem gerðar vom á þeim
í kjölfar snjóflóðanna í Súðavík og
á Flateyri á seinasta ári. Þó er gert
ráð fyrir ýmsum breytingum í fmm-
varpinu, sem samið er af nefnd sem
forsætisráðherra skipaði.
Tekjur lækka um 80 miiy. kr.
Gert er ráð fyrir að gjaldið til
Ofanflóðasjóðs færi sjóðnum varan-
lega um 500 milljónir kr. tekjur á
hvetju ári en það er um 80 milljóna
kr. lægri upphæð en sjóðnum hefur
verið tryggt tímabundið að undan-
fömu. Með þessu fyrirkomulagi
vinnst tvennt að því er segir í grein-
argerð fmmvarpsins. „í fyrsta lagi
eru Ofanflóðasjóði tryggðar nægar
tekjur til þess að hann geti staðið
undir uppbyggingu á nauðsynlegum
vamarvirkjum og í öðm lagi er gerð
JÓN Friðriksson, framkvæmdastjóri
Fiskiðjunnar Skagfirðings hf., segir
að fyrirtækið muni væntanlega ekki
fallast á kröfu frá Atvinnuieysis-
tryggingasjóði um að það greiði
sjóðnum fjármuni vegna starfsfólks
sem sagt var upp kauptryggingar-
samningi í haust, komi slík krafa
fram. Atvinnuleysistryggingasjóður
er að láta kanna gmndvöll fyrir slíkri
kröfu.
Félagsdómur hefur úrskurðað að
vinnslustöðvun Fiskiðjunnar Skag-
flrðings í sumar hafi verið brot á
aðallqarasamningi. Jón Friðriksson
sagðist vera mjög ósáttur við þessa
niðurstöðu. Hann sagði athyglisvert
að dómurinn úrskurðaði vinnslu-
skýr skil á milli Ofanflóðasjóðs ann-
ars vegar og Viðlagatryggingar hins
vegar. Sá háttur að greiða hluta af
iðgjöldum Viðlagatryggingar til
sjóðsins stenst heldur varla, þegar
til lengri tíma er litið, enda hefur
hann verið gagnrýndur, m.a. af end-
urtryggjendum Viðlagatryggingar,"
segir í greinargerð.
Reglum um hættumat breytt
Reglum um hættumat er breytt í
nokkmm atriðum og er lagt til að
slíkt mat nái fyrst og fremst til þétt-
býlis og svæða þar sem þétt byggð
er fyrirhuguð vegna þess hve vinna
við slíkt mat er tímafrek og kostnað-
arsöm. „Er gengið út frá því að
ákveðin verði sú hætta af völdum
ofanflóða, sem ásættanlegt getur
talist að fólk á byggðum svæðum
búi við, með hliðsjón af annarri al-
mannahættu sem fyrir hendi er í
nútímaþjóðfélagi," segir í greinar-
gerð frumvarpsins.
Sveitarfélög geti fengið
víkjandi lán úr Ofanflóðasjóði
í greinargerð kemur fram að for-
svarsmenn sveitarfélaga hafa krafist
þess að Ofanflóðasjóður beri allan
kostnað við uppbyggingu vamar-
virkja en í fmmvarpinu segir einnig
að það væri mikið óráð að færa for-
ræði á hönnun og framkvæmdum að
öllu leyti úr höndum heimamanna.
Er því lagt til að sveitarfélög fjár-
magni gerð vamarvirkja að hluta eins
og verið hefur. Hins vegar verði Of-
anflóðasjóði heimilað að veita sveitar-
félögunum víkjandi lán til að standa
straum af kostnaðarhlutdeild þeirra.
stöðvun frá 12. ágúst til 1. septem-
ber löglega, en stöðvun í september-
mánuði ólöglega vegna þess að þá
var nýtt kvótatímabil hafið. Allan
tímann hefði fyrirtækið þó átt Rússa-
físk í frystigeymslu og því virtist
hann ekki hafa áhrif í þessu máli.
Ef svo hefði verið hefði dómurinn
væntanlega úrskurðað vinnslustöðv-
un frá 12. ágúst ólöglega.
Jón sagði að þessi dómur vekti
þá spumingu hjá stjómendum FISK
hf. hvort það hefðu verið mistök að
sameina fyrirtækið, en útgerð og
fiskvinnsla voru áður hvor í sínu
fyrirtækinu. Hann sagðist telja ljóst
að dómurinn myndi hafa áhrif á
hvemig sjávarútvegsfyrirtæki
FUGLALÍFIÐ er víða fjölskrúð-
ugt og fagurt í Reykjavík, eins
og flestir þeir vita sem eiga leið
framhjá Tjörninni og líta endur,
álftir, gæsir og fleiri tegundir í
sæmilegu bróðerni. Ekki er laust
við að þar verði stundum þröng
kæmu til með að stjóma veiðum og
vinnslu í framtíðinni. Dómurinn
hefði ekki metið þá viðleitni fyrir-
tækisins að senda skip í Smuguna
til að afla aukins hráefnis og fyrir:
tækið hljóti að taka mið af því. í
dómnum væri ennfremur sagt að
eðlilegra hefði verið að fyrirtækið
hefði sagt starfsfólkinu upp störfum.
Þetta kynni að leiða til þess að FISK
yrði í framtíðinni með færra fólk
starfandi í landi.
Forsendur endurkröfu
til skoðunar
Margrét Tómasdóttir, fram-
kvæmdastjóri Atvinnuleysistrygg-
ingasjóðs, sagðist hafa óskað eftir
upplýsingum frá verkalýðsfélaginu
Fram á Sauðárkróki um hvaða ein-
staklingar hefðu fengið greiddar at-
vinnuleysisbætur frá 1. september
til 1. október sl. Jafnframt hefði lög-
fræðingi sjóðsins verið falið að skoða
lögin um atvinnuleysistryggingar
með hliðsjón af dómsorðum Félags-
dóms. Ekki lægju því fyrir nægileg-
ar upplýsingar til að hægt væri að
svara því hvort sjóðurinn gerði kröfu
á hendur Fiskiðjunni Skagfirðingi
hf. um endurgreiðslu. Ef slík krafa
yrði lögð fram yrði jafnframt að
skoða önnur fyrirtæki sem lokuðu á
sama tíma og beittu fyrir sig sömu
röksemdum um hráefnisskort. Hún
sagðist ekki geta svarað því um
hvað mörg fyrirtæki væri þar að
ræða.
„Ég veit ekki hvort Atvinnuleys-
istryggingasjóður gerir einhverja
kröfu til okkar, en ef það verður
fagna ég því. Þar myndi reyna á það
á þingi, einkum þegar ís þrengir
að því svæði sem fuglarnir hafa
til umráða, eins og ljósmyndari
Morgunblaðsins varð áþreifan-
lega var við þegar hann brá sér
niður í miðbæ til að skoða þetta
vængjaða samfélag.
fyrir almennum dómstólum hvort
þetta var lögmætt. Við teljum að
við höfum verið að gera rétta hluti
og þess vegna hef ég ekki trú á að
við myndum fallast á slíka kröfu,“
sagði Jón Friðriksson.
FH hættir við uppsagnir
Jón Karlsson, formaður verka-
lýðsfélagsins Fram og varaformaður
VMSÍ, sagði ljóst að Félagsdómur
ætlaðist til þess að ákvæði laga um
vinnslustöðvun vegna hráefnisskorts
yrðu túlkuð þröngt. Hann sagðist
telja að dómurinn ætti eftir að hafa
víðtæk áhrif að þessu leyti. Dómur-
inn yrði mikilvægt innlegg í kjara-
viðræður sem nú standa yfir, en
hann vildi ekki spá um hvaða breyt-
ingar yrðu gerðar á aðalkjarasamn-
ingi í framhaldi af honum.
Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf.
ákvað í gær að draga til baka upp-
sagnir starfsfólks, en þær áttu að
taka gildi 23. desember. Fyrirtækið
mun greiða fískvinnslufólki dag-
vinnulaun yfir jólin, en engin fisk-
vinnsla verður á vegum fyrirtækisins
frá 20. desember fram yfir nýár.
Aðalsteinn Baldursson, formaður
fiskvinnsludeildar VMSI, sagðist
ekki vita um að fleiri fyrirtæki hefðu
brugðist eins við. Mun minna hefði
verið um uppsagnir hjá fískvinnslu-
húsum um þessi jól en áður. Hann
sagðist telja að þetta mætti rekja
til áhrifa af baráttu fiskvinnsludeild-
arinnar fyrir betri ráðningarréttind-
um starfsfólks. Fyrirtækin hefðu
vitað af þessu máli hjá Félagsdómi
og ekki viljað grípa til uppsagna
fyrr en niðurstaða hans lá fyrir.
Atvinnu-
leysi
minnkar
ATVINNULEYSI er minna í
ár en í fyrra, að því er fram
kom í svari Páls Péturssonar
félagsmálaráðherra við fyrir-
spum samflokksmanns síns,
varaþingmannsins Vigdísar
Hauksdóttur, í gær. Páll greindi
frá því að 6.568 manns hafi
verið á atvinnuleysisskrá árið
1995 eða 5% af heildarmann-
afla en á tímabilinu frá nóvem-
ber 1995 til október á þessu
ári voru atvinnulausir 5.870
talsins eða 4,4%.
Ráðherra taldi m.a. hægt að
rekja batnandi atvinnuástand
til margvíslegra átaksverkefna
ráðuneytisins í samstarfí við
sveitarfélög, verkalýðsfélög og
félagasamtök. Námskeið í físk-
vinnslu og nýstofnaðir vinnu-
klúbbar hefðu gefið góða raun,
en að jafnaði hefðu tveir þriðju
þátttakenda fengið vinnu.
Fram kom að atvinnuleysi
er algengara á höfuðborgar-
svæðinu en á landsbyggðinni
og meðal kvenna en karla. Hlut-
fall atvinnulausra af mannafla
í Reykjavík lækkaði t.a.m. úr
5,1% í 5% milli ára. Loks var
greint frá því að hlutfall at-
vinnulausra karla á landinu öllu
hefði lækkað úr 4% í 3,3% milli
ára, en kvenna úr 6,4% í 6%.
Leyfum til
útlendinga
fjölgar
MUN fleiri atvinnuleyfi fyrir
útlendinga hafa verið gefin út
það sem af er árinu en allt árið
í fyrra. Lætur nærri að um tvö-
falt fleiri leyfi sé að ræða. Flest
leyfi eru veitt vegna vinnu út-
lendinga í fiskvinnslu hér á
landi.
í lok október sl. hafði Vinnu-
málaskrifstofa félagsmálaráðu-
neytisins veitt 627 útlendingum
ný tímabundin atvinnuleyfí, en
allt árið í fyrra voru þessi leyfí
361. Þessi leyfi eru að hámarki
gefin út til eins árs, en algeng-
ast er að þau séu gefin út til
nokkurra mánaða.
Fyrstu tíu mánuði ársins voru
gefín út 299 framlengd at-
vinnuleyfí til útlendinga, en 376
allt árið í fyrra. Gefin voru út
á fyrstu tíu mánuðum ársins
130 óbundin atvinnuleyfi, en
101 leyfi allt árið í fyrra. Er-
lendir ríkisborgarar geta fengið
óbundin atvinnuleyfi eftir að
hafa dvalist hér á landi í þijú ár.
Vinnumálaskrifstofan hefur
veitt útlendingum 3 leyfí til at-
vinnurekstrar hér á landi á þessu
ári, en 6 slík leyfi voru gefin út
í fýrra. Gefin hafa verið út 24
námsmannaleyfi til námsmanna
sem vinna hér á landi á sumrin
samhliða námi, en 16 slík leyfi
voru gefin út á síðasta ári. Þá
hafa verið gefin út 2 svokölluð
vistráðningarleyfi, en 11 fengu
slík leyfi í fyrra.
Minna greitt
í bætur
TALSVERT lægri upphæð fer
til greiðslu atvinnuleysisbóta á
þessu ári en á því síðasta. 13.
desember sl. hafði Atvinnuleys-
istryggingasjóður greitt 2.608
milljónir í atvinnuleysisbætur,
en allt árið í fyrra voru greidd-
ar 3.245 milljónir í atvinnuleys-
isbætur.
í fjárlögum var reiknað með
að greiddar yrðu 3.178 millj-
ónir í atvinnuleysisbætur á
þessu ári, en útlit er fyrir að í
raun verði þessi útgjöld heldur
lægri. í fjárlagafrumvarpi fyrir
næsta ár er gert ráð fyrir að
2.790 milljónir verði greiddar
í atvinnuleysisbætur.
Opib í dag
10-22
Jólasveinar koma í heiinsókn
kl. 16:30,17:15 og 18:00
KRINGWN
/ru morgni til kvöhls
Atvinnuleysistryggingasjóður íhugar kröfugerð á hendur FISK.
Fi’amkvæmdastj órinn segist
ekki fallast á endurkröfu