Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 76
76 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ JOLAMYND 1996 .!>. Dagsljós ildu^ v\ venjuleg a nn Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á feröinni þrælfyndin og unaösleg gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna frá meistaranum Danny DeVito. Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Með öllum miðum fylgja með Matthildar bókamerki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11.B.Í. 16. BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLOÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR ★ ★★ M.R. Dagsljós ★★★★ A.E. HP ★ ★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★1/2 S.V. Mbl ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5 og 7. Lisa nátthrafn með nýja plötu SÖNGKONAN Lisa Stansfield segist í nýlegu viðtali vera að vinna að nýrri plötu sem á að koma út í mars á næsta ári. „Þar sný ég aftur til þess sem ég var að gera á fyrstu plötunni. Síðasta plata varð allt of sjálfhverf, textarnir fjölluðu allt of mikið um mig og Ian,“ sagði Lisa en Ian er eigin- maður hennar og aðstoðarmaður. Hún ætlar í tónleikaferðalag í byij- un næsta árs en smáskífa af plöt- unni á að koma út í febrúar. „Ég hef verið allt of löt að undanförnu. Ég er algjör nátthrafn og sef til tvö á daginn. Ég held ég verði að fara að snúa sólarhringnum við til að geta einbeitt mér að plötunni og öllu umstanginu sem henni fylg- ir.“ KWiFiniiiimi iH-Hil'III 9 V? 1025 95o00ri ÞRIGGJA VIKNA SJONVARPSDAGSSKRA Fimmtugur Hemmi Gunn ræstur með rósumi Margret m í ’.-X' M ! ‘l SAMBtOiá SAMUm SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ BLOSSI STEVEN SEAGAL KEENEN IVORY WAMtNS lDIGITALl 'W ð s _ THE _ , ’ f i GLIMMER man Spennumyndastjarnan Steven Segal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) í hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fjöldamorðingi gengur laus í Los Angeles. Æsispennandi eltingaleikur þar sem enginn er óhultur... Aðalhlutverk: Steven Segal, Keenan Ivory Wayans og Brian Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. 16 ára. AÐDÁANDINN ÞRJÁR ÓSKIR RIKHARÐUR III KÖRFUBOLTAHETJAN Damop Wayans Daniel Stera and ^PPAan AykroydjgM^ JENNY býr sig undir að skera kveðjutertuna. Eftirmaður hennar í þáttunum, Carmen Electra, sést á myndinni önnur f.h., en hún er líkt og Jenny fyrrverandi Playboy nektarfyrirsæta. Jenny kveður MTV ► STJÓRNANDI sjónvarpsþáttarins „Singled Out“ á tónlistarsjón- varpsstöðinni MTV, Jenny McCarthy, hefur sagt skilið við þættina en vegna frammistöðu sinnar í þeim er hún orðin ein af helstu sljörn- um í bandarískum skemmtiðnaði. „Ég mun sakna allra,“ sagði þessi skeleggi og bijóstgóði þáttastjórnandi í kveðjuhófi sem honum var haldið nýlega. „Þetta var besta ár lífs míns.“ Jenny hóf feril sinn á síðum karlatímaritsins Playboy og þegar hún fékk starf við „Singled Out“ fyrir um ári síðan sigldi hún hratt á stjörnuhimininn. Nú streyma til hennar tilboð um að leika í kvik- myndum og sjónvarpsþáttum en nýr þáttur hennar á MTV mun hefja göngu sína á næsta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.