Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
llmsjón Guðmundur l’áll
Arnarsnn
EFTIR opnun austurs á ein-
um spaða, lenda NS á villi-
götum í sögnum og enda í
blindgötu uppi á sjötta þrepi
7 í sex laufum, dobluðum.
Útspilið er lítið hjarta:
Norður
♦ 9543
¥ D10632
♦ ÁD63
♦ -
Austur
♦ KDG108
11 VÁK
111111 ♦ G1084
♦ D7
Suður
♦ Á762
¥ -
♦ 72
♦ ÁKG10632
Lítið úr borði og hjarta-
kóngurinn er trompaður. Sér
lesandinn einhveija giætu?
Allt spilið liggur til sagn-
hafa. Trompdrottningin fell-
ur undir ÁK, tígulkóngur er
á réttum stað og svo má fría
slag á hjartadrottningu með
því að trompa út ásinn. Allt
þetta dugir þó aðeins í ellefu
slagi.
Til að nálgast tólfta slag-
inn, þarf fyrst að skila þeim
ellefta. Sagnhafi tekur að-
eins þrisvar tromp. Svínar
síðan tíguldrottningu og
trompar hjarta. Tekur svo
tígulás og stingur tígul hátt.
Eftir þennan undirbúning
sendir hann vestur inn á
trompníu!!
Vestur
♦ -
¥ G98754
♦ K95
♦ 9854
Norður
♦ 9
¥ DIO
♦ 6
♦ -
Vestur Austur
♦ - ♦ KDG
¥ G985 ♦ - llllll ¥ - ♦ G
♦ - ♦ -
Suður
♦ Á762
¥ -
♦ -
♦ -
Vestur er inni í þessari
stöðu og spilar hjarta, til-
neyddur. Tían á þann slag
og austur hendir spaðagosa.
Hjartadrottningin þvingar
loks tólfta slaginn af austri,
annað hvort á spaða eða tíg-
ulsexu. Brids er einfalt spil.
MORGUNBLAÐIÐ birt-
ir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að ber-
ast með tveggja daga
fyrirvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja
afmælistilkynningum
og eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúiner.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréfsíma
569-1329 eða sent á net-
fangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
ÍDAG
ÁRA afmæli. Á
morgun, föstudaginn
20. desember, verður Sigur-
rós Sigurðardóttir, fé-
lagsráðgjafi, sjötug. Hún
og eiginmaður hennar, Þor-
björn Guðmundsson, taka
á móti gestum í húsi Ferða-
félags Islands, Mörkinni 6,
á morgun, afmælisdaginn,
kl. 17-19.
ÁRA afmæli. Fimm-
tugur er í dag,
fimmtudaginn 19. desem-
ber, Þórir Hermannsson,
Stuðlaseli 26, Reykjavík.
Eiginkona hans er Elísabet
Jónsdóttir. Þau taka á
móti gestum í Kiwanishús-
inu, Engjateigi 11, jarðhæð
frá kl. 17, í dag, afmælis-
daginn.
Farsi
HÖGNIHREKKVÍSI
// Bartv þcgcu /eikurinn siendur t»ept."
SKAK
Dmsjón Margrir
l’ctursson
STAÐAN kom upp á alþjóð-
lega Guðmundar Arasonar
mótinu í Sþróttahúsinu við
Strandgötu í Hafnarfirði.
Alþjóðlegi meistarinn
Bjarke Kristensen
(2.420), Danmörku,
hafði hvítt og átti leik,
en Einar K. Einars-
son (2.100) var með
svart.
30. Hxh4! - gxh4 31.
Hgl+ - Kf8 32. Rf4
(Hótar hjónagaffli á
e6) 32. - Dd7 33.
Dh5 - Ke8 34. Hg8+
- Bf8 (Nú fínnur
hvítur laglegt mát í
þriðja leik) 35.
Hxf8+! - Kxf8 36.
Dh8+ - Ke7 37. Rg6
Bjarke Kristensen hefur
margoft teflt á íslandi. Hann
er skákblaðamaður að at-
vinnu, skrifar daglegan þátt
í dagblaðið „Det fri aktuelt"
sem gefið er út í Danmörku.
Sjöunda umferðin á mót-
inu hefst í kvöld kl. 17. Sú
áttunda er á morgun á sama
tíma, en níunda og síðasta
umferðin á laugardaginn kl.
14.
mát.
HVÍTUR leikur og vinnur.
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 71
STJÖRNUSPÁ
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefuráhuga á stjórn-
málum og umbótum í
samfélaginu.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Varastu óþarfa gagnrýni í
garð þinna nánustu í dag.
Þér berast góðar fréttir af
máli, sem hefur valdið nokkr-
um áhyggjum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gættu þess að láta ekki
eyðsluna fara úr böndum, því
jólagjafirnar þurfa ekki að
kosta mikið. Slakaðu á heima
í kvöld.
Tvíburar
(21. maf - 20.júní) 9»
Þú tekur til hendi heima við
undirbúning komandi helgi-
daga. Ættingi leitar eftir
aðstoð, sem þú átt auðvelt
með að veita.___________
Krabbi
(21. júní — 22. júlf) H§0
Nágranni færir þér ánægju-
legar fréttir í dag. Hikaðu
ekki við að segja skoðun þína
í máli, er varðar alla fjöl-
skylduna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) «
Þú þarft að !júka ýmsum jó-
laundirbúningi heima í dag.
Taktu með varúð gylliboði
frá aðila, sem er lítt traust-
vekjandi.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
í dag gefst þér tækifæri til
að eiga góðar stundir með
vinum eða ættingjum. Þegar
kvöldar ættir þú svo að hvíla
þig-
Vog
(23. sept. - 22. október)
Verkefni í vinnunni veldur
þér einhverjum erfiðleikum
árdegis, en þú finnur réttu
lausnina fljótlega með hjálp
starfsfélaga.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember) (8
Þú kemur vel fyrir, og aðrir
laðast að þér í dag. En þú
hefur verk að vinna og ættir
ekki að láta trufla þig um of.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú tekur á þig aukna ábygrð
í vinnunni, og þarft að eiga
gott samstarf við ráðamenn.
Fjárhagurinn ætti að fara
batnandi._________________
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Láttu ekki óþolinmæði spilla
góðum árangri í vinnunni {
dag. Hlustaðu á góð ráð vin-
ar, sem geta komið að góðu
gagni.___________________
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðk
Þú þarft að Ijúka áríðandi
verkefni í dag, og ættir ekki
að láta neitt trufla þig. Með
einbeitingu nærð þú góðum
árangri.
Fiskar
(19.febrúar-20.mars) tSí
Þú hefur ástæðu til að gleðj-
ast yfir góðu gengi, og ættir
að þiggja boð um að sækja
ánægjulegan vinafund í
kvöld.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
Demantahúsið ehf.
Kringlunni 4-12
S: 588 9944
Gullsmiðjan
Guðrún Bjarnadóttir
Lækjargötu 34c
Hafnarfirði
S: 565 4453
Gullsmiðjan Pyrít-GI5
Skólavörðustíg 15
S:551 1505
Guðmundur Andrésson
Gullsmíðaverslun
Laugavegi 50a
S: 551 3769
Timadjásn
Grfmsbæ v/Bústaðaveg
S: 553 9260
Jóhannes Leifsson
Gullsmiður
Laugavegi 30
S: 551 9209
Gullhöllin
Laugavegi 49
S: 561 7740
Lára gullsmiður
Skólavörðustíg 10
S:561 1300
Gull og Silfur
Sigurður G. Steinþórsson
Laugavegi 35
S: 552 0620
Sigga & Timo gullsmíði
Strandgötu 19
Hafnarfirði
S: 565 4854
Gullkúnst
Gullsmiðja Helgu
Laugavegi 40
S: 561 6660
Jens
Kringlunni
og Skólavörðustig 20
S: 568 6730
Gullsmiðja Óla
Hamraborg 5
Kópavogi
S: 564 3248
Félagar í Demantaklúbbi FIG
Fjórir þættir ráða verði og gæðum demantsins:
Litur, hreinleiki, slípun og þyngd.
3Í hverjum demanti er falin fegurð sem nýtur sín til fulls þegar
slipunin er fullkomin. Demantar eru slípaðir i ólík form. Lang
algengust er Brilliant slípun. 58 fletir eru á hverjum steini.