Morgunblaðið - 19.12.1996, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 19.12.1996, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS llmsjón Guðmundur l’áll Arnarsnn EFTIR opnun austurs á ein- um spaða, lenda NS á villi- götum í sögnum og enda í blindgötu uppi á sjötta þrepi 7 í sex laufum, dobluðum. Útspilið er lítið hjarta: Norður ♦ 9543 ¥ D10632 ♦ ÁD63 ♦ - Austur ♦ KDG108 11 VÁK 111111 ♦ G1084 ♦ D7 Suður ♦ Á762 ¥ - ♦ 72 ♦ ÁKG10632 Lítið úr borði og hjarta- kóngurinn er trompaður. Sér lesandinn einhveija giætu? Allt spilið liggur til sagn- hafa. Trompdrottningin fell- ur undir ÁK, tígulkóngur er á réttum stað og svo má fría slag á hjartadrottningu með því að trompa út ásinn. Allt þetta dugir þó aðeins í ellefu slagi. Til að nálgast tólfta slag- inn, þarf fyrst að skila þeim ellefta. Sagnhafi tekur að- eins þrisvar tromp. Svínar síðan tíguldrottningu og trompar hjarta. Tekur svo tígulás og stingur tígul hátt. Eftir þennan undirbúning sendir hann vestur inn á trompníu!! Vestur ♦ - ¥ G98754 ♦ K95 ♦ 9854 Norður ♦ 9 ¥ DIO ♦ 6 ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ KDG ¥ G985 ♦ - llllll ¥ - ♦ G ♦ - ♦ - Suður ♦ Á762 ¥ - ♦ - ♦ - Vestur er inni í þessari stöðu og spilar hjarta, til- neyddur. Tían á þann slag og austur hendir spaðagosa. Hjartadrottningin þvingar loks tólfta slaginn af austri, annað hvort á spaða eða tíg- ulsexu. Brids er einfalt spil. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúiner. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. ÍDAG ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 20. desember, verður Sigur- rós Sigurðardóttir, fé- lagsráðgjafi, sjötug. Hún og eiginmaður hennar, Þor- björn Guðmundsson, taka á móti gestum í húsi Ferða- félags Islands, Mörkinni 6, á morgun, afmælisdaginn, kl. 17-19. ÁRA afmæli. Fimm- tugur er í dag, fimmtudaginn 19. desem- ber, Þórir Hermannsson, Stuðlaseli 26, Reykjavík. Eiginkona hans er Elísabet Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í Kiwanishús- inu, Engjateigi 11, jarðhæð frá kl. 17, í dag, afmælis- daginn. Farsi HÖGNIHREKKVÍSI // Bartv þcgcu /eikurinn siendur t»ept." SKAK Dmsjón Margrir l’ctursson STAÐAN kom upp á alþjóð- lega Guðmundar Arasonar mótinu í Sþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Alþjóðlegi meistarinn Bjarke Kristensen (2.420), Danmörku, hafði hvítt og átti leik, en Einar K. Einars- son (2.100) var með svart. 30. Hxh4! - gxh4 31. Hgl+ - Kf8 32. Rf4 (Hótar hjónagaffli á e6) 32. - Dd7 33. Dh5 - Ke8 34. Hg8+ - Bf8 (Nú fínnur hvítur laglegt mát í þriðja leik) 35. Hxf8+! - Kxf8 36. Dh8+ - Ke7 37. Rg6 Bjarke Kristensen hefur margoft teflt á íslandi. Hann er skákblaðamaður að at- vinnu, skrifar daglegan þátt í dagblaðið „Det fri aktuelt" sem gefið er út í Danmörku. Sjöunda umferðin á mót- inu hefst í kvöld kl. 17. Sú áttunda er á morgun á sama tíma, en níunda og síðasta umferðin á laugardaginn kl. 14. mát. HVÍTUR leikur og vinnur. FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 71 STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefuráhuga á stjórn- málum og umbótum í samfélaginu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu óþarfa gagnrýni í garð þinna nánustu í dag. Þér berast góðar fréttir af máli, sem hefur valdið nokkr- um áhyggjum. Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að láta ekki eyðsluna fara úr böndum, því jólagjafirnar þurfa ekki að kosta mikið. Slakaðu á heima í kvöld. Tvíburar (21. maf - 20.júní) 9» Þú tekur til hendi heima við undirbúning komandi helgi- daga. Ættingi leitar eftir aðstoð, sem þú átt auðvelt með að veita.___________ Krabbi (21. júní — 22. júlf) H§0 Nágranni færir þér ánægju- legar fréttir í dag. Hikaðu ekki við að segja skoðun þína í máli, er varðar alla fjöl- skylduna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Þú þarft að !júka ýmsum jó- laundirbúningi heima í dag. Taktu með varúð gylliboði frá aðila, sem er lítt traust- vekjandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) M í dag gefst þér tækifæri til að eiga góðar stundir með vinum eða ættingjum. Þegar kvöldar ættir þú svo að hvíla þig- Vog (23. sept. - 22. október) Verkefni í vinnunni veldur þér einhverjum erfiðleikum árdegis, en þú finnur réttu lausnina fljótlega með hjálp starfsfélaga. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) (8 Þú kemur vel fyrir, og aðrir laðast að þér í dag. En þú hefur verk að vinna og ættir ekki að láta trufla þig um of. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú tekur á þig aukna ábygrð í vinnunni, og þarft að eiga gott samstarf við ráðamenn. Fjárhagurinn ætti að fara batnandi._________________ Steingeit (22. des. - 19.janúar) Láttu ekki óþolinmæði spilla góðum árangri í vinnunni { dag. Hlustaðu á góð ráð vin- ar, sem geta komið að góðu gagni.___________________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Þú þarft að Ijúka áríðandi verkefni í dag, og ættir ekki að láta neitt trufla þig. Með einbeitingu nærð þú góðum árangri. Fiskar (19.febrúar-20.mars) tSí Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfir góðu gengi, og ættir að þiggja boð um að sækja ánægjulegan vinafund í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Demantahúsið ehf. Kringlunni 4-12 S: 588 9944 Gullsmiðjan Guðrún Bjarnadóttir Lækjargötu 34c Hafnarfirði S: 565 4453 Gullsmiðjan Pyrít-GI5 Skólavörðustíg 15 S:551 1505 Guðmundur Andrésson Gullsmíðaverslun Laugavegi 50a S: 551 3769 Timadjásn Grfmsbæ v/Bústaðaveg S: 553 9260 Jóhannes Leifsson Gullsmiður Laugavegi 30 S: 551 9209 Gullhöllin Laugavegi 49 S: 561 7740 Lára gullsmiður Skólavörðustíg 10 S:561 1300 Gull og Silfur Sigurður G. Steinþórsson Laugavegi 35 S: 552 0620 Sigga & Timo gullsmíði Strandgötu 19 Hafnarfirði S: 565 4854 Gullkúnst Gullsmiðja Helgu Laugavegi 40 S: 561 6660 Jens Kringlunni og Skólavörðustig 20 S: 568 6730 Gullsmiðja Óla Hamraborg 5 Kópavogi S: 564 3248 Félagar í Demantaklúbbi FIG Fjórir þættir ráða verði og gæðum demantsins: Litur, hreinleiki, slípun og þyngd. 3Í hverjum demanti er falin fegurð sem nýtur sín til fulls þegar slipunin er fullkomin. Demantar eru slípaðir i ólík form. Lang algengust er Brilliant slípun. 58 fletir eru á hverjum steini.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.