Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 55
MINNINGAR
Kæra systir.
Nú ert þú horfin yfir móðuna
miklu alltof fljótt. Þær eru svo
margar minningarnar sem koma
upp í huga manns á kveðjustund.
Æska okkar saman, þar varstu
stóra systir. Myndarskapur þinn
var annálaður, það var sama hvað
þú gerðir, þú varst fædd lista-
kona. Við systurnar fórum ekki
varhluta af því, enda voru þær
ófáar fallegu flíkurnar sem þú
saumaðir á okkur. Svo seinna er
þú stofnaðir heimili nutu hæfileik-
ar þínir sín vel jafnt innan dyra
sem utan. Verðlaunagarðurinn
þinn fallegi og heimilið þitt sýna
það best.
Þú fórst ekki varhluta af sorg-
inni er þú misstir manninn þinn
af slysförum árið 1989. Æðru-
leysi þitt og kjarkur komu þar vel
í ljós er þú tókst því með jafnaðar-
geði eins og öðru því er henti þig
á lífsleiðinni.
Nú er þín sárt saknað af börn-
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim,
sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför ástkærrar systur okkar,
mágkonu og frænku,
STEINUNNAR ÁGÚSTSDÓTTUR,
Sæbóli,
Ingjaldssandi.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd vina og ættingja,
Guðmundur, Guðni, Jónína Ágústsbörn
og Pétur Þorkelsson.
t
Þökkum samúð og hlýhug vegna and-
láts og útfarar eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
HÁKONAR ÞORKELSSONAR,
Arahólum 4,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrun-
arheimilisins Eyrar.
Guðný Svandfs Guðjónsdóttir,
Hörður Smári Hákonarson, Ingibjörg Ósk Óskarsdóttir,
Guðjón Þorkell Hákonarson, Helga l'varsdóttir,
Hrafnkell Gauti Hákonarson, Hrafnhildur Jóhannsdóttir,
Hákon Svanur Hákonarson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Inniiegar þakkir færum við öllum þeim,
sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför ástkærrar eiginkonu
minnar, dóttur, móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
ÞÓRUNNAR WOODS,
Blikabraut 3,
Keflavík.
Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki
Sjúkrahúss Suðurnesja.
Guð blessi ykkur öll.
Kristinn B. Egilsson,
Sesselja Þórðardóttir Woods,
ÆvarGeirdal, Súsanna Antonsdóttir,
Þórður Kristinsson, Lilja Björk Sveinsdóttir,
Sesselja Kristinsdóttir, Jens Kristbjörnsson
og barnabörn.
um, barnabömum og litlu
langömmubörnunum. Ég bið góð-
an guð að gefa þeim styrk og
hjálpa þeim í þeirra miklu sorg.
Guð svífur um geiminn,
í söngvanna klið,
og sólargeislann brosa hann lætur.
Ég veit að þú, systir mín,
finnur þinn frið,
í faðmi hans daga og nætur.
Þín systir,
Þórunn Margrét.
t
Faðir okkar,
EINAR GÍSLASON,
Kjarnholtum,
sem lést miðvikudaginn 11. desember,
verður jarðsunginn frá Skálholti laugar-
daginn 21. desember kl. 14.00.
Jarösett verður í Haukadal.
Sætaferð verður frá Umferðarmiðstöö-
inni kl. 12.00 og frá Fossnesti, Sel-
fossi, kl. 13.00.
Bormn.
Lokað
Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, verður lok-
að föstudaginn 20. desember frá kl. 9.00 til 13.00
vegna jarðarfarar GUÐRÚNAR FARESTVEIT.
Sambandið
er mjög gott...
*»cl
Bjóðum Siemens símtæki í miklu úrvali. Þýsk völundarsmíð.
WWfflÉl
ÞRÁÐLAUST SÍMTÆKI
Sérlega skemmtilegt, létt og meðfærilegt þráðlaust símtæki
með skjá og laust við allar truflanir. Langur endingartími
rafhlöðu. Svo þægilegur að þú skilur ekki hvernig þú komst
af án hans. Bjóðum einnig þráðlaus símkerfi. DECT-staðall.
Nú lækkað verð: 23.800 kr. stgr.
EUROSET 8 05;
AFBURÐA SIMTÆKI
Nýkomin nýjasta útgáfan frá Siemens af þessum
einstaklega þægilegu og traustu símtækjum. Hönnun og
framleiðsla í sérflokki. Skjár, hátalari, spólulaus símsvari,
skammval, hraðval, séraðgerðir Pósts og síma, forritanleg
hringing, fjölbreytt litaúrval o.s.frv., o.s.frv.
Tilvalin símtæki jafnt fyrir heimili og fyrirtæki.
Verð frá 3.570 kr.
GOÐUR FARSIMI-ENN BETRI!
S4-POWER er ný og betri útgáfa hins geysivinsæla farsíma
S4 frá Siemens. Hann hefur m.a. nýja gerð rafhlöðu með
70 klst. viðbragðstíma og allt að 10 klst. taltíma. Við
bjóðum þennan frábæra farsíma nú á mjög hagstæðu verði.
Þetta er sá sem alla dreymir um.
... með Siemens símtælcjum!
IfMBOÐSMENN OKKAR ERU:
•Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Borgarfjörður: Rafstofan Hvftárskála •Snæfellsbær Blómsturvellir
•Grundarfjörður: Guóni Hallgrlmsson •Stykkishólmur: Skipavfk •Búðardalur Ásubúð *ísafjörður Póllinn
•Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókur. Rafsjá •Siglufjörður Torgið •Akureyri: Ljósgjafinn •Húsavík: öryggi
•Vopnafjörður Rafmagnsv. Áma M •Neskaupstaður: Rafalda •Royðarfjörður: Rafvélaverkst. Áma E.
•Egilsstaðir Sveinn Guðmundsson •Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson *Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt
•Vík í Myrdal: Klakkur •Vestmannaeyjar. Tréverk •Hvolsvöllur. Rafmagnsverkst. KR «116118: Gilsá *Selfoss: Árvirkinn
•Grindavik: Rafborg •Garður. Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Keflavík: Ljósboginn •Hafnarfjörður. Rafbúó Skúla. Álfaskeiði
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 5113000
1 Myndlampi Black Matrix
1 100 stöðva minni
■ Allar aðgeröir á skjá
1 Skart tengi • Fjarstýring
1 Aukatengi (. hátalara
íslenskt textavarp
BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin
• Myndlampi Black Matrix
• 50 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
A* Myndlampi Black Matrix
• 50 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• íslenskt textavarp
A* Myndlampi Black Matrix
• 50 stöðva minni
• Allar aögerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
A öllum tækjum er öryggi ss
sem slekkur á sjónvarpinu 5
þegar útsendingu lýkur! s
B R Æ Ð U R N
Lágmúla 8 • Sími 533 2800 °
Umbodsmenn um allt land
Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflrðlr: Geirseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.ísafirði.
Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduðsi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vfk, Neskaupsstað.
Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirðl. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavik.