Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 59

Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 59 AÐSENDAR GREINAR 1989 í 12,6% árið 1995. Þegar tekið hefur verið tillit til skatta og tekjutil- færslna teljast 10% íslendinga fá- tækir árið 1995 og kemur það heim og saman við reynslu Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar. Fá- tækt er afstætt hugtak og verður ávallt að setja í samhengi við þá þjóð- félagsgerð sem í hlut á hveiju sinni. Þannig skilgreinir Félagsvísinda- stofnun fátækt hjá þeim sem hafa helming meðaltekna eða minna sér til framfærslu. Þess má geta að um þessar mundir eru meðaltekjur ein- staklings 106 þúsund en helmingur þess er einmitt sú upphæð sem mið- uð er við til framfærslu einstaklings hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar. Þeir hópar sem einkum búa við fátækt og leita til Félagsmála- stofnunar eru atvinnulausir, lífeyris- þegar Tryggingastofnunar ríkisins, einstæðir foreldrar og önnur heimili með einni fyrirvinnu. íbúasamsetning í Reykjavík er ólík öllum öðrum sveitarfélögum á íslandi en er líkari stórborgum annarra landa. Meðan í Reykjavík búa 38,5% íbúa landsins býr helmingur allra einstæðra foreldra, örorkulífeyrisr þega og atvinnulausra og um 45% ellilífeyrisþega í Reykjavík einni og það gerir fátæktina sýnilegri og erf- iðari viðureignar hér en annars stað- ar. Afleiðingar fátæktar eru alltaf afdrifaríkar og hefur áhrif á alla í fjölskyldunni en einkum uppvaxandi kynslóð. Því hefur verið lögð sérstök áhersla í Reykjavík á aðstoð við barnafjölskyldur sem m.a. felst í því að reikna þessum fjölskyldum ekki sem tekjur þá fjármuni sem fjölskyld- an fær vegna barna s.s. bamabætur, barnabótaauka og meðlög. Eykur þetta ráðstöfunartekjur þessara fjöl- skyldna. Með nýjum reglum um fjárhagsað- stoð og því að undirstrika rétt fólks til aðstoðar hefur Reykjavík lagt mikilvæg lóð á þá vogarskál að fýrir- byggja alvarlega fátækt og styðja fólk til sjálfshjálpar. í Reykjavík á aðventu 1996. Lára er félagsmálastjóri og Guðrún formaður félagsmálaráðs í Reykjavík. Hense bouillon Útsölustaðir: AKRANES: HJÁ AU.Ý • AKUREYRL ISABELLA • EGILSSTAÐIR: OKKAR Á MILLI • GARÐABÆR: SNYRTIHÖLLIN • HAFNARFJÖRÐUR: HB-BÚÐIN • HÚSAVÍK: ESAR • HÖFN HORNAFJÖRÐUR: TVlSKER • ISAFJÖRÐUR: SNYRTIHÚS SÓLEYJAR • KEFLAVlK: SMART • KÓPAVOGUR: SNÓT • REYKJAVlK: ÁRSÓL, DEKURHORNIÐ, VERSL. FLIP, SNYRTIV. GLÆSIBÆ, SÓLBAÐST. GRAFARVOGS, HELENA FAGRA • STÓRAR STELPUR • SELFOSS: TÍSKUHÚSIÐ • SIGLUFJÖRÐUR: GAU£RÍ HEBA • STYKKISHÓLMUR: HEIMAHORNIÐ • VESTMANNAEYJAR: NINJA ■■■■■ Fiske bouillon TOSHIBA Brautryðjandinn í sjónvarpstækninni ! • Fyrstir með Pro-Logic heimabíó • Fyrstir með Pro-Drum myndbandstæki • Hönnuðir framtíðar-DVD mynddiskaspilarans • Einn stærsti myndlampaframleiðandi heims, yfir 220 milljón lampar framleiddir. Lóttu ekki jólatilboð okkar fram hjó þér fara! Toshiba 2857 28" Pro-Logic, Nicam Stereo, Super Black-line D5 myndlampi. Flaggskip heimabíótækninnar! Aðeins kr. 139.410 stgr. m. skápnum ! Starfrænn DVD mynddiskaspilari. Það allra nýjasta í sjónvarpstækni. Algjör bylting, væntanlegur á markaðinn í vor! *\ð» Toshiba 2866, 28" 100 riða, Nicam Stereo Super Black-line myndlampi. Verð kr. 1 34.91 O stgr. Toshiba 2863, 28" Nicam Stereo, Black-line myndlampi, Jólatilboð kr. 79.920 stgr. Toshiba 2855, 28" Nicam Stereo, Super Black-line myndlampi, Quadryl Surround. Verð kr. 99.810 stgr. flE Toshiba V804, Nicam stereo, Pro-Drum, 6 hausar. Long-play, evrópska/ameríska kerfið. Verð kr. 71.820 stgr. Toshiba V705, Nicam stereo, Pro-Drum, 6 hausar, Long-play, evrópska/ameríska kerfið. Verð kr. 62.820 stgr. ToshibaV205, Pro-Drum, 2 hausar, Long-play, evrópska/ameríska kerfið. Verð kr. 38.610 stgr. Ýmsat aðrar gerðir fáanlegar. Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 n 562 2901 og 562 2900 Svine 5 kudkraft 0kse kudkraft Bouillon til Pasta Gronsags bouillon Klar bouillon Sveppa- kraftur Alltaf uppi á teningnum! 'j&uOM' -kemur með góða bragðið! VJS/12'HJ VQOA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.