Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR Þýfi Og fíkniefni fundust ÞÝFI úr nokkrum innbrotum fannst í húsi við Stóragerði á sunnudagskvöld. M.a. var um að ræða þýfi úr innbrotum í húsnæði FÍB og áhöld úr innbroti í hár- greiðslustofu frá því um helgina. Tæki til fíkniefnaneyslu og efni- sleifar fundust og á staðnum, sam- kvæmt upplýsingum frá lögreglu. Traust aðvörunarkerfi Aðfararnótt mánudags var mað- ur handtekinn innan dyra í fyrir- tæki við Síðumúla. Hann hafði spennt þar upp glugga og farið inn. Þegar að var komið var hann í óða önn við að reyna að eyði- leggja aðvörunarkerfið, án árang- urs. Maðurinn var eftirlýstur vegna gruns um að hafa staðið að öðrum innbrotum. Maður rændur í undirgöngum TVÖ ungmenni rændu mann í undirgöngum við Iðufell í Breið- holti skömmu fyrir miðnætti á laugardag, en höfðu lítið upp úr krafsinu. Þeir hafa ekki fundist. Annar ránsmannanna hafði hníf í hendi, en notaði hann ekki til að ógna með. Þeir báðu manninn hins vegar um peninga og lét hann þá hafa peningabuddu með eitt þús- und krónum í. Mannanna var leitað um nóttina, en án árangurs. Spor þjófa rakin FIMM piltar voru handteknir í húsi við Ártúnsholt aðfaranótt laugardags, þar sem þeir voru að koma fyrir þýfi úr innbroti sem þeir frömdu skömmu áður. Lög- reglan hafði rakið fótspor þeirra í snjónum frá innbrotsstað að hús- inu. Piltarnir eru um sextán ára gamlir og höfðu brotist inn í skúr hjá Árbæjarbletti, við hliðina á Árbæjarsafni, þar sem Skógrækt Reykjavíkur hefur aðstöðu. Þar fundu þeir og höfðu á brott með sér tölvu, prentara og fleira góss. Piltarnir voru vistaðir í fanga- geymslum lögreglu og fer RLR með rannsókn málsins. Tveir á slysadeild eftir árekstur TVEIR menn voru fluttir á slysa- deild eftir harðan árekstur á Strandvegi fyrir ofan Áburðar- verksmiðjuna skömmu fyrir mið- nætti á föstudagskvöld. Ökumaður missti vald á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann snerist í hálkunni, fór yfir á rangan vegarhelming og skall á bifreið sem kom á móti. Mikið skemmdar Við áreksturinn lenti síðar- nefnda bifreiðin út af veginum og handleggsbrotnaði ökumaður hennar, auk þess sem farþegi í bílnum var einnig fluttur á slysa- deild. Tjónvaldurinn slapp hins vegar ómeiddur. Bifreiðarnar skemmdust mikið og þurfti að fjar- lægja báðar með kranabíl. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru þeir sem slösuðust báðir í bílbeltum og fór því betur en á horfðist. Rýmingarsala - rymingarsala Verslunin hættir EBfiS Qjafir sem gleöja 30-70% afsláttur Laugavegi 103, s. 551 5517 ÚTSALA - ÚTSALA Enn meiri verðlækkun Á slá, allt á 790-990 kr. Barríakot KringlunniA-6sím> 588 1340 —MaxMara— Útsala Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 Pentium 133 mhz Intel triton móðurborð 133 mhz Intel örgjörvi 16 mb innra minni 1280 mb harður diskur ATI Mach 2mb skjákort 15” stafrænn skjár 8 hraða geisladrif 16 bita hljóðkort 25w hátalarar Windows ‘95 Aukahlutir á mynd cru hátalarar og Natural lyklaborö 113.900.- Skíbaskálinn er ákjósanlegur fyrir afmœlisveislur, brúbkaup, árshátíbir, œttarmót, fermingarveislur, fundi, vörukynningar og abrar samkomur. Fribsæl náttúran og fjöllin mynda umgjörb um glœsilega innréttab húsib sem býr yfir stemningu sem hœfir hverju tilefni. Veislusalir fyrir allt ab 350 manns ísœti. Eigum lausa sali fyrir stóra sem smáa hópa á nœstunni. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta, sími 567-2020 aðeins 147.900kr B.l rjf roivui Grensásvegur 3 • 108 Reykjavík JÞ Sírai : 5885900 • Fax : 5885905 Vcfsíða : www.bttolvur.is Þvi ekki að taka lífið iétt?" OQ STEFfíN AFMÆLISHATIÐ FOSTUDAGINN 31. JANUAR: Vegna fjölda áskoranna, aðains þetta aina skipti fyrir alla ainlazga aðdáandur rokksins og vini hljámsvaitarinnar. Hljómsveitina skipa í dag: Fjöldi þckktra skemmtikrafta kemur Stefán jánsson söngur, Elvor Berg hljómborð. fram á þessu einstaka skemmtikvöldi Berti Höller gitar, Sveinn Óli Jónsson trommur, auk Lúdó-sextettsins. Qestir eru beðnir Qunnor Bernbourg bossi, Hans jensson soxöfánn, Þorleifur Gislason, soxöfönn. um að marta tímaniega og með dans- skána klára. Muna ekki allir eftir þessum lögum? Því ekki að laka llfið létt OJsen Olsen Átjánrauðar , rósir Uti i garði Blueberry Hill Sea Cruise Whataml livingfor Only You Mattum öll og samfögnum einstakri hljömsveit - Þau eru ekki mörg taikifafrin sem þessi! Hásið opnað kl. 22:00. Verið velkomin! Borðapantanir daglega á hótel islandi kl. 13-17. Sími 568-7111 - Fax 568-5018 Dansam Pouísen Suðurlandsbraut 10, Reykjavík Sími 568 6499. Fax 568 0539
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.