Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUa YSINGAR Afgreiðslustarf Starfskraftur óskst til afgreiðslustarfa, tíma- bundið ca 2 mánuði vegna veikinda, á aldrin- um 25-45 ára. Vinnutími 10-18. Ólympía, s. 5513300. ísafjarðarbær Skólaskjól Leikskólakennara eða vanan starfsmann á leikskóla vantar í 50% starf á nýrri deild eft- ir hádegi, sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri milli kl. 10 og 14 í síma 456 3716. Hafrannsóknir - efnafræði Hafrannsóknastofnunin vill ráða vandvirkan starfsmann, efnafræðing eða mann með reynslu í efnagreiningum, til starfa á efna- rannsóknastofu sinni. Starfið felst í efna- greiningum, gagnameðhöndlun og gagna- söfnun á sjó. Reynsla í notkun á tölvum er æskileg. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu4, 101 Reykjavík, sími 552 0240. Skálavarðastarf í Básum Ferðafélagið Útivist óskar eftir að ráða til starfa skálaverði fyrir sumarið 1997. Um er að ræða tvær stöður í skálum félagsins í Básum á Goðalandi. Tímabilið sem um ræð- ir skiptist í tvo hluta, en er í heild sinni frá 15. maí til 31. september. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar er að finna á skrifstofu Útivistar á Hallveigarstíg 1, alla virka daga frá 12.00- 17.00. Skilafresturumsókna ertil 3. febrúar. Meinatæknir/ líffræðingur eða einstaklingur með sambærilega mennt- un óskast til starfa á rannsóknastofu okkar. Vinnutími 08.00-16.00. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 4. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað. Reykjavíkurvegi 78, pósthóif420, 222 Hafnarfirði, sími 555 3044. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus kennarastaða frá 1. febrúar 1997. Kennslugreinar: Líffræði, stuðningskennsla og almenn kennsla. Ódýrt húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 475 1224 eða í heimasíma 475 1159. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Leiðbeinandi óskast Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra að Ár- skógum 4 óskar að ráða leiðbeinanda í handavinnustofu í 50% starf. Starf leiðbein- andans felst í að hafa umsjón með handa- vinnustofu, virkja og örva sköpunargáfu skjólstæðinga sem til hennar sækja og finna verkefni við hæfi hvers og eins. Hæfniskröfur: góð og fagleg menntun og/eða reynsla í handavinnu. Þolinmæði og hæfileiki til að koma þekkingu áleiðis. Frum- kvæði í starfi og gott hugmyndaflug. Umsóknir sendist til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, öldrunarþjónustudeild, merkt Önnu Þrúði Þorkelsdóttur, Síðumúla 39, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar nk. Nánari upplýsingar veita Anna Þrúður Þor- kelsdóttir og Steinunn Ingólfsdótir, í síma 588 8500. WtÆLWÞAUGL YSINGAR KENNSLA MYNDLISTASKÓLINN T F) E REYKJAVÍK SCHOOL O F ART |í REYKJA V í K I TRYGGVAGÖTU 15 » 101 REYKJAVÍK » SIMI 551 1990 I Nemendur komast enn að í unglingadeildir: á vorönn 1997 (20. jan. 1997-3. maí 1997). 13-15 ára mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30-19.00. Leirmótun - litafræði - teikning. 52 stundir. Kennari Margrét Friðbergsdóttir. 14-16 ára laugardaga kl. 10.00-13.00. Grafík - litafræði - teikning. 52 stundir. Kennari Margrét Friðbergsdóttir. 14-16 ára laugardaga kl. 13.30-16.30. Grafík - litafræði - teikning. 52 stundir. Kennari Katrín Briem. Innritun nemenda fer fram á skrifstofu skól- ans, Tryggvagötu 15, virka daga kl. 13-19. Leitið nánari upplýsinga í síma 551 1990. Aðalfundi Skotfélags Reykjavíkur er frestað af óviðráðanlegum orsökum. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Verslunarhúsnæði 60-80 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg óskast fyrir rótgróna verslun sem fyrst. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „H- 15373“ fyrir 30. jan. næstkomandi. Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir næsta listmunauppboð. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg sem fyrst í síma 552 4211. BOBG Mjólkurkvóti til sölu Tilboð óskast. Vinsamlegast sendið tilboð á faxnúmer 486 6099. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 31. janúar 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 30 e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Arnbjörg Sveinsdóttir, Björn Sveinsson, Árný Sveinsdóttir og Bóthildur Sveinsdóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sýslumaðurinn á Seyð- isfirði. Borgir, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Hjaltastaðir I, Hjaltastaðaþinghá, þingl. eig. Ríkissjóður, gerðarbeið- endur Samvinnusjóður íslands og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið- andi (slandsbanki hf. 27. janúar 1997. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Til sölu er vel staðsett sérverslun ífullum rekstri á Selfossi Verslunin er rekin með eiginn innflutningi að hluta. Verslunin er í leiguhúsnæði með tryggri langtímaleigu. Góð velta og miklir möguleikar fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3 á Sel- fossi í síma 482 2988 og 482 2849. /singor □ Edda 5997012819 I 1 Frl. □ Hlín 5997012819 VI - 2 □ Fjölnir 5997012819II11 Frl. I.O.O.F. Rb.1 =1461288-9.0* ADKFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Konur, föt og tíska. Fundur í umsjón Ásdísar Emilsdóttur. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera á vegum systrafélags- ins í kvöld kl. 20.30. Ræðumað- ur: Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Allar konur eru velkomnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.