Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 51 FÓLKí FRÉTTUM Dóttirin hélt fyrir eyrun ► SÖNGKONAN Whitney Hous- ton brá sér á tónleika sem Bobby Brown, eiginmaður hennar, hélt nýlega með hljómsveitinni New Edition í New York. Bobbi Krist- ina, þriggja ára dóttir þeirra hjóna, var í fylgd móður sinnar og kunni flutningnum heldur ilia. Á meðan Houston dansaði og lét öllum illum látum lét dóttirin það engin áhrif á sig hafa og hélt fyrir eyrun. yy-yy-yy«yy-y«yyyy-«y«yy-yy-yyyyy"y—y y «y iy-yyyM.—yyyy» ««*« AtliiAiAA I, A A i A IL 4 A JL J Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ Iringjarinn í, Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 í THX digital. B. I. 16 Á4MBIO SAMBtO QDDIGITAL Þau héldu að fjölskyldan sín væri sú eina sem væri í lagi...þangað til foreldrarnir upplýstu þau um skilnaðinn. Krakkarnir ætla að gera sitt besta til þess að halda foreldrunum saman og framundan er sprenghlægileg skemmtun fyrir foreldra jafnt sem börn...Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda) og Kevin Pollak (Usual Suspects) leika foreldrana sem. hafa ekki hugmynd um hvað er að gerast! Alec Baldwin (The Getaway, The Juror) er fyrrverandi lögreglumaður að rannsaka undarleg flugslys, morð og svik í undirheimum Louisiana. Eftir metsölubók James Lee Burke. Hin gullfallega Teri Hatcher (Louis og Clark), Kelly Lynch (Three of Hearts). Eric Roberts (Runaway Train) og Mary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) fara á kostum. MÖGNUÐ SPENNUMYND!! HILDIGUNNUR Halldórsdóttir og Guðrún Finnbjarnardóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SOFFÍ A Jakobsdóttir, Ævar Kjartansson, Tryggvi Jakobsson og Jakob Tryggvason. Styrktartónleikar í Hallgrímskirkju ► TÓNLEIKAR til styrktar íslenskri kirkjutónlist voru haldnir í Hallgrímskirkju um síðustu helgi. Þar kom fram fjöldi tónlistarmanna, jafnt orgelleikarar, einsöngvarar og aðrir hljóðfæraleikarar. Einnig komu fram kórar úr Langholtskirlgu, Hallgríms- kirkju, og Kársnesskóla. Ljósmyndari Morgunblaðins fór í kirkjuna. Prince vill ættleiða barn ► SÖNGVARINN, sem áður var þekktur undir nafninu Prince, og dansarinn Mayte, eiginkona hans, vinna nú að því að ætt- leiða barn. Þau urðu fyrir því áfalii í október að missa sitt fyrsta barn nokkrum dög- um eftir fæð- ingu. Helst vilja þau fá barn frá Evrópu og lögfræðingar söngv- arans munu ganga úr skugga um að foreldrar þess geti ekki skipt um skoðun. ^sáVan er búinfejJ við seljum stök brjóstahöld á kr. 1.000,- og stakar buxur á kr. 500,- meðan birgðir endast * yat(fffpc) hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla « þriðjudaga í janúar og febrúar'97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki oo Rutland þéttir, bætir og kætir þegar að þakið fer að leka Á ÞÖK - VEGGI 6ÖLF ftOOF COATifáU euo Rutiand er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna f Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! pp &CO Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI 553 8640 / 568 6100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.