Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 49 ! Pennavinir NORSKUR 23 ára karlmað- ur með áhuga á ísknattleik, stangveiðum, tónlist o.fl., vill skrifast á við 20-25 ára stúlkur: Lasse Bakke, Ammerudgrenda 170, 0960 Oslo, Norge. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og tónlist en hún leikur á píanó: Takako Yonezawa, 3 Minami Ogiyama, Furano-shi, Hokkaidou, 076 Japan. ÞÝSKUR frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenska safnara með skipti j í huga: Helmuth Rosteck, Hallstadter Weg 16, D-90425 Nurnberg, Germany. TUTTUGU og eins árs finnsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum o.fl.: Marika Lehto, Kivelántie 13, 16200 Artjárvi, Finland. TUTTUGU og átta ára jap- önsk húsmóðir með áhuga á I popptónlist, kvikmyndum og i bréfaskriftum: Mayumi Matsumoto, I 101, 227-5, Ootake, Ka waguchi-shi, Saitama-ken, 334 Japan. SAUTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bók- menntum og tungumálum en hún nemur nú ensku og frönsku og hyggst bæta spænsku, þýsku og táknmáli ! við síðar: Sofia Edgar, Váttlösa Skogsbo, I 53391 Götene, Sweden. ÞRÍTUGUR Dani sem getur skrifað á íslensku með menningu og útivist sem áhugamái: Hans Nielsen, Birkeskoven 46, 2600 Glostrup, Danmark. ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og verslunarferð- um: Yuko Takano, 2-8 Nishidaijudai, Himeji Hyogo 670, Japan TUTTUGU og þriggja ára Norður-Finni sem nemur viðskiptafræði og tungumál en hann hefur vald á sjö málum. Áhugamálin eru allskonar íþróttir auk þess sem hann safnar ýmsum hlutum, m.a. frímerkjum og tímaritum: Jukka Hemmi, Laivurinkatu 2-4 B27, 95400 Tornio, Finland. SEXTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á knattspyrnu, tónlist, söng og ferðalögum: Francis Asare, c/o Presby J.S.S. (A), P.O. Box 18, Berekum B/A, Ghana. ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á píanóleik, mat- seld, skíðum, dýrum og úti- vist: Juri Tanigawa, 5-14 Nagaoyama Kirihata, Takarazuka-shi, Hyogo 655, Japan. SAUTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bók- menntum og tungumálum en hún nemur nú ensku og frönsku og hyggst bæta spænsku, þýsku og táknmáli við síðar: Sofia Edgar, Váttlösa Skogsbo, 53391 Götene, Sweden. ÞRÍTUGUR Dani sem getur skrifað á íslensku með menningu og útivist sem áhugamál: Hans Nielsen, Birkeskoven 46, 2600 Glostrup, Danmark. ÍDAG Með morgunkaffinu ... OG hvemig gekk með bónið sem ég seldi þér um daginn? HVAÐ meinarðu með að ég sé hættur að taka eftir þér, vinan? Áster... & (mI ’ Ú v P g 12-25 ... að vera ánægðhvort með annað. TM Reg. U.S. Pal. Off. — all rights reserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate HÖGNIIIREKKVÍSI COSPER EIGUM við ekki að taka okkur frí og fara á skrifstofuna? STJÖRNUSPÁ l VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott auga fyrir fjármálum og viðskiptum. Hrútur (21.mars- 19.apríl) i^ íhugaðu vandlega fyrirhug- uð viðskipti í dag áður en þú tekur ákvörðun. Taktu þér frí með ástvini þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Gættu þess að móðga ekki ráðamann í vinnunni í dag.Reyndu að sýna skilning og þolinmæði. Hvíldu þig í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) ATHYGLISVERD FYRIRTÆKI * Framleiðslufyrirtæki fyrir sjávarútveg. * Þekktur matsölustaður í miðborginni. * Einstæð sérverslun á mjög góðum stað. * Sérverslun með bíla-, skipa- og flugmódel. * Heildverslun með sænskar gæðavörur. * Gjafavöruheildverslun í uppsveiflu. * Lítil hverfissjoppa, eigið húsnæði. * Leigupláss fyrir fiskbúð, ísbúð eða pizzur. * Prentsmiðja úti á landi. Eigið húsnæði. * Útgáfa á krossgátublaði. * Heildverslun með íþróttavörur. * Lítil tölvuverslun í verslunarmiðstöð. * Rótgróin partasala í Kópavogi. * Dekkja- og bílaþjónustufyrirtæki. * Heildverslun með hárgreiðsluvörur. * Fullbúið trésmíðaverkstæði * Matvöruverslun í eigin húsnæði. * Framleiðsla á sælgæti - lakkrís. * Hárgreiðslustofa. Verð 1 millj. * Ritfangaverslun í verslunarmiðstöð. * Lítil sérhæfð kvenverslun i Kringlunni. Upplýsingar adeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755. REYNIR ÞORGRÍMSSON. Þú átt erfítt með að fínna lausn á smá vandamáli varð- andi fjármálin, en náinn ætt- ingi getur gefið þér ráð, sem koma að gagni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) H§S Þú Iýkur mikilvægu verkefni í vinnunni í dag, og hefur ástæðu til að fagna með fjöl- skyldunni. Óvænta gesti ber að garði. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þrátt fyrir óvænt útgjöld í dag fer fjárhagurinn batn- andi, og horfur í vinnunni eru góðar. Vinur gefur þér góð ráð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt þú viljir vel er ekki víst að vinur kæri sig um aðstoð þína í dag. Láttu hann um að ráða fram úr sínum mál- Vog (23. sept. - 22. október) Hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum í vinnunni í dag, og varastu óþarfa deilur við frasgjarnan starfsfélaga. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HjfS Fjöiskyldumálin eru ofarlega á baugi og einhugur ríkir heima í kvöld. Sumir er að vinna að umbótum á heimil- inu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) sse Þér hefur gengið vel í við- skiptum, og ættir nú að gefa þér tíma til að sinna einka- málunum betur. Slakaðu á heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú kemur hugmyndum þín- um vel til skila í vinnunni í dag og nýtur stuðnings starfsfélaga. Stutt ferðalag er í vændum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Smávegis ágreiningur kemur upp í vinnunni í dag, en með lagni tekst þér að leysa mál- ið og ná góðum árangri. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst tími til að ganga frá ýmsum lausum endum í vinnunni í dag, og getur síð- an notað frístundirnar með fjölskyldunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Til sölu eftirtaldar eignir Garðatorg 1, Garðabæ, (Hagkaupshúsið). 450 fm húsnæði í kjallara, góð skrifstofuaðstaða, góðar innkeyrsludyr, næg bílastæði. Áhvílandi hagstætt langtímalán. Tryggvagata 8, 2. hæð. Til sölu glæsileg skrifstofu- hæð ca 320 fm í nýuppgerðu húsi að innan sem utan. Áhvílandi hagstætt langtímalán. Húsnæðið er tilbúið til innréttingar og afhendingar strax. Tryggvagata 8, 3. hæð. Til sölu glæsilegar skrifstofu- eða íbúðarhæðir, önnur ca 124 fm en hin ca 90 fm. Nýuppgerðar að utan sem innan, tilbúnar til innrétt- ingar. Áhvílandi hagstæð langtímalán. Til afhend- ingar strax. Frábært útsýni yfir smábátahöfnina. Firmasalan Fasteigna og i'yrirtækjasala Ármúla 20, s. 568 3040. Arnar s. 896 3601. Jón s. 896 6558. J ú ekbi loger 20%-70% ofsláHur MEDAN BIRGDIR ENDAST! Frábær kaupaukatilboð Þú kaupir - Við bsefum við! HREYSTI VERSLANIR LAUGAVEGl 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-1717 5% staðgreiðsluafsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.