Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 59' VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: v V_________ —r to.—y * ' j , _ 4 ?. 3V X1 -S AÍi Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning Slydda Alskýjað Snjókoma ^ Él Skúrir Slydduél •J Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stefnu og tjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður a é er 2 vindstig. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi. Súld eða rigning sunnan- og vestanlands en þurrt um austanvert landið. Frostlaust um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í byrjun vikunnar verður talsvert hlý suðvestanátt með súld eða rigningu vestanlands, en úrkomu- lítið austan til. Hægviðri og frystir víða á fimmtu- dag en síðan aftur suðlægar áttir og hlýtt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þungfært er um Mosfellsheiði, Bláfjallaveg og Vopnafjarðarheiði. Nokkur skafrenningur er á Holtavörðuheiði, Öxnadalsheiði, í Öxnadal og í vestanverðum Eyjafirði. Annars eru helstu leiðir færar. Víða er nokkur hálka, þó síst um suð- austanvert landið. Upplýsingar eru veittar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. A Vm 1-2 Yfirlit: Lægðin við Hvarf hreyfist norðnorðaustur. Vestur af írlandi er 1042 millibara hæð og færist hún austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. ’C Veður ”C Veður Reykjavfk 0 slydda Lúxemborg -1 alskýjað Bolungarvik -9 alskýjaö Hamborg -1 mistur Akureyri 0 skýjað Frankfurt 2 súld Hgilsstaðir -1 léttskýjað Vln -3 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 1 snjóél á sið. klst. Algarve - vantar Nuuk 1 slydda Malaga 16 mistur Narssaresuaq 1 slydda Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 6 skúrir á sið. klst. Barcelona 12 mistur Ðergen 5 haglél Mallorca 16 léttskýjað Ósló 1 þokumóða Róm 14 heiðskfrt Kaupmannahöfn - vantar Feneviar - vantar Stokkhólmur 1 þokumóða Winnipeg -31 ísnálar Helsinki 1 þokumóða Montrea! -21 heiðskírt Dublin 8 þokumóða Halifax -13 léttskýjað Glasgow 7 skýjað New York -5 alskýjað London 4 þokumóða Washington - vantar Paris 1 alskýjað Oríando 13 hálfskýjað Amsterdam 0 þokumóða Chicago -4 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 28. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungií suðri REYKJAVlK 2.57 0,7 9.06 3,9 15.18 0,8 21.26 3,6 10.17 13.39 17.02 4.47 ÍSAFJÖRÐUR 5.01 0,4 10.59 2,1 17.24 0,4 23.22 1,8 10.42 13.45 16.49 4.54 SIGLUFJÖRÐUR 1.30 1,2 7.13 0,3 13.32 1,2 19.42 0,3 10.25 13.27 16.30 4.35 DJÚPIVOGUR 0.11 0,3 6.15 1,9 12.30 0,4 18.32 1,8 9.51 13.10 16.29 4.17 Siávaitiæð miðast við meðalsförstraumsfiðnj Mofgunblaðið/Sjómœllngar íslands í dag er þriðjudagur 28. janúar, 28. dagur ársins 1997. Orð dags- ins; Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. (II.Kor. 5, 17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Kyndill á strönd. í dag eru væntanlegir til hafnar Brúarfoss, Blackbird, Rebekka og Múlafoss. Þá fer Skag- firðingur á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Rand I og Dettifoss kom til Straumsvíkur. Daníel D., Gnúpur, Múlaberg- ið og Inger fóru. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Fataúthlut- un í dag kl. 17-18 í ^jiraborg 7, Kópa- Mannamót Hvassaleiti 56-58. Þorrablót með hlaðborði verður haldið föstudag- inn 31. janúar kl. 19. Fjölbreytt skemmtiatriði, og dans. Húsið opnar kl. 18.30. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Vesturgata 7. Á morgun miðvikudag og fimmtu- dag falla kóræfingar kl. 13 niður vegna forfalla. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. í Risinu kl. 20 dans- kennsla og dansæfing kl. 20. Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfimi, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Teiknun og málun kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Á morgun miðvikudag verður veitt aðstoð frá Skattstofunni við gerð skattframtala. Uppl. í s. 568-6960. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarheim- ili Digraneskirkju. Gjábakki. Glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30. Þriðjudagsgangan kl. 14. Eitt pláss laust á mynd- listamámskeið sem hefst á morgun kl. 9.30. Uppl. í s. 554-3400. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvimenning- ur I dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Reykjavíkurdeild SÍBS er með félagsvist í hús- næði Múlalundar, vinnu- stofu SÍBS, Hátúni lOc, í kvöld. Byrjað að spila kl. 20. Mæting kl. 19.45. ITC-deildin Irpa er með fund í kvöld kl. 20.30 I sjálfstæðissalnum, Hverafold 5. Öllum opið. Mígrensamtökin eru með fræðslufund í kvöld kl. 20.30 í Gerðubergi. Arnar Hauksson, læknir íjallar um mígreni og hormón. Kaffiveitingar. AHir velkomnir. JC Reykjavík heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.30 í sal Skáta- heimilisins, Snorrabraut 60, efri hæð. Léttar veit- ingar og allir velkomnir. Brottfluttir Héraðs- menn halda sitt árlega þorrablót laugardaginn 1. febrúar nk. í félags- heimili Gusts við Bæjar- lind f Kópavogi. Borðhald hefst kl. 20.15. Að- göngumiðasala fer fram á sama stað á morgun miðvikudag kl. 17-20. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Bamakór kl. 16. TTT æskulýðsstarf 10-12 ára kl. 17. Hallgrimskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Oldrunarstarf: Leikfimi og fótsnyrting f dag kl. 13. Opið hús á morgun miðvikudag kl. 14-16. Bflferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. f s. 510-1000 og 510-1034. Laugarneskirkja. Lof- gjörðar- og bænastund f kvöld kl. 21. Neskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi* og spjall. Biblíulestur hefst f safnaðarheimilinu kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Rómv.bréfi. Umsjón: Guðbjörg Jó- hannesdóttir, guðfræð- ingur. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn f safn- aðarheimili í dag kl. 10-12. «- Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.80 f dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Opið hús f dag kl. 12.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðs- fundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn í dag kl. 10. Frikirkjan í Hafnar- firði. Opið hús f safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fýrir 8-10 ára. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.3^ fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: M BI /á;CKNTHUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasöiu 126 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I draumóramaður, 8 smá, 9 geta, 10 muldur, II dauf ljós, 13 hermdi eftir, 15 grön, 18 heng- ilmæna, 21 gyðja, 22 vöggu, 23 fiskar, 24 rétta. - 2 gáfaður, 3 reiður, 4 koma í veg fyrir, 5 koma að notum, 6 tólg, 7 skott, 12 ótta, 14 skaut, 15 klippa lítið eitt af, 16 ráfa, 17 gras- flöt, 18 uglu, 19 rysk- ingar, 20 sjá eftir. Lausn LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 mygla, 4 rúmar, 7 tólin, 8 gætin, 9 sál, 11 róar, 13 lama, 14 ostra, 15 fork, 17 gras, 20 enn, 22 andóf, 23 ístra, 24 neita, 25 arnar. Lóðrétt: - 1 mætur, 2 gelta, 3 agns, 4 rugl, 5 motta, 6 renna, 10 áttan, 12 rok, 13 lag, 15 fóarn, 16 ruddi, 18 rætin, 19 staur, 20 efna, 21 nípa. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPII HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt meö fyrirvara um prentvillur. Berglind Ólafsdóttir, Halldór Guðmundsson, Margrét Magnúsdóttir, Úthlíð 9, Víðimel 59, Kirkjubraut 1, 105 Reykajvík 107 Reykjavík 170 Seltj.nesi Brandís Benediktsdóttir, Ingibjörg Ingimarsdóttir, Ólöf Gunnlaugsdóttir, Raftahlíð 40, Norðurvegi 19, Heiðargerði 45, 550 Sauðárkróki 630 Hrísey 108 Reykjavík Guðný Bjarnadóttir, Jóhannes Halldórsson, Rannveig Ólafsdóttir, Helgafellsbr. 23e, Norðurgötu 41 a, 600 Búlandi 32, 900 Vestmannaeyjum Akureyri 108 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.