Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 53 Hringja Sýnd kl. 9.15 og 11. Enskt tal FELAGAR úr Dagsbrún stóðu fyrir skemmtiatriði þegar þeir létu Þorstein Pálsson og Þórarin V. Þórarinsson keppa um það hvor væri efnilegri verkalýðsleiðtogi. Fólst keppnin í því hvort og hvernig þær tækju í nefið. Minnsta stjaman NELSON de la Rosa er lágvaxnasta kvikmyndastjarna heims, 71 cm að hæð. i hryllings-tryllinum „DNA“ leikur hann aðalhlutverkið á móti Marlon Brando. Þennan skjóta frama mátti Nelson, sem er frá Dóminíska lýðveldinu og 36 ára gamall, þakka kynnum þeirra Brandos, en leikarinn kunni sá til þess að Nelson fengi þetta stóra hlutverk. Merkis- afmæli verkalýðs- leiðtoga GUÐMUNDUR tekur á móti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands. VjJjfj 'Jvalj'j atJajúJji vjí3 jj íijjj fíj jjj'jj' VÍSIA ■ SKipn< AuPAIR - MALASKÓLAR • STARFSNAM 3 LÆKJARGÖTU 4 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 • NETFANG: cupaireskima.is. J Haldið var upp á sjötugsaf- mæli Guðmundar J. Guð- mundssonar, fyrrv. formanns Dagsbrúnar og fyrrv. alþingis manns, í Kiwanishúsinu við Engjateig síðastliðinn föstu- dag. Fjölmargir lögðu leið sína þangað og heiðruðu verka- lýðsforingjann á þessu merkis- afmæli. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRIÐRIK Sophusson og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir óska afmælisbarninu heilla. K É ÍÍ H ÍÍl ■ h í (p:// www.sa nibioiii.eoin/ FRUMSÝMING: DAGSLJÓS 8 SÍMI 5878900 Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). é2:< 1 Sýndkl. 4.45, 7, 9.10 og 11. B.i. 16. ROBIN WILLIAMS I Sýnd kl. 4 k50, 6.55, 9 og 11.10. UNFORGfTTABLE Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann verður að sanna sakleysi sitt. Mynd sem kemur á óvart Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. B.i 16 OHTRas2 Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiörún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.