Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 15
GOTT FÓLK / SlA
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 15
Þetta dæmi gefur gleggri mynd en áður af samanburði á lægstu vöxtum og kostnaði hjá VÍS og eignarleigufyrtækjunum.
Munur á Bílaláni VÍS oi „léttu leiðunum"
Bílverð: Kr. 1.350,000. Útborgun: Kr. 350.000. Lokagreiðsla/verð f „léttri Ijármögnun" eftir 36 mánuði: Kr. 700.000.
Bílalán VfS fyrir F+ viðskiptavini „Léttu leiðirnar"
Eigandi bifreiðar á greiðslutíma Viðskiptavinur sjálfur Lýsing hf./Glítnlr hf.
Vextir Lántökugjald Greiðslugjald Þingl. + stimpllgj. í ríkissjóð Kostnaður samtals kr. 124.093,- 15.479, - 8.100,- 16.480, - 164.152,- 204.045,- 22.500,- 9.900,- 236.445,-
Mánaðargreiðsla Skuld eftir 36 mánuðl 32.338,- 0 14.901,- 700.000,-
Heildargreiðsla á tímabilinu Ábyrgðarmenn 1.514.152,- Nei* 1.586.445,- Nei
Þú grelðir 72.293. kr. minna f vexti og kostnað með Bflaiáni VÍS.
* f undantekningartilvlkum getur verlð óskað eftir ábyrgðarmönnum.
Þegar þú kaupir bíl á afborgunum þarftu að sjá
fyrir endann á fjármögnuninni. Hvaða leiðir eru
í boði og hver verður staða þín eftir t.d. 36
mánuði? Viltu verða bíleigandi eða bílleigjandi?
Viltu borga niður lán af bíl sem þú ert að eignast
eða bara borga fyrir afnot af honum? Greiðslu-
möguleikar sem við fyrstu sýn virðast „fisléttir"
og auðveldir geta reynst þér kostnaðarsamari
en þérfannstí upphafi.
Þegar þú tekur Bílalán hjá VÍS ertu eigandi
bílsins um leið og seljandi hefur afhent þér
lyklana, þó þú hafir tekið lán fyrir hluta af and-
virði bílsins. Svo bera Bílalán VlS líka minni
kostnað á afborgunartímanum heldur en á
kaupleigu.
Þú getur tekið bílalán hjá VÍS til allt að 60
mánaða til að kaupa nýjan bíl. Við lánum þér
einnig til kaupa á notuðum bílum. í upphafi
skyldi endirinn skoða, kynntu þér mismunandi
fjármögnunarleiðir við bílakaup áður en þú
ákveður hvaða leið þú velur.
BÍUAUAfM Vis OG t>Ú ÁTT BÍLINN
VÁTRYGGINGAFÉLAG fSIANDS HF
ÁRMÚLA 3, SÍMI 560 5060