Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLEIMT FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 23 Yiðbrögð við kjamorku- slysi æfð í Finnlandi Helsinki. Reuter. HVAÐ gerist ef geislavirkt ský stefnir í átt að íslandi eftir slys í kjarnorkuveri í Finnlandi? INEX 2 er heiti alþjóðlegrar æfingar í við- brögðum við kjarnorkuslysi, sem fram fer í dag með þátttöku sér- fræðinga hvaðanæva að úr Evrópu og öðrum heimsálfum. Alls eru þátttökulöndin 26. Æfingin gengur fyrst og fremst út á að láta á það reyna hvernig upplýsingum er komið út um slík- an atburð og hvernig brugðizt er við honum hjá stjórnvöldum, al- mannavarnastofnunum og fjöl- miðlum. Slysið er sett á svið í Loviisa- kjarnorkuverinu við suðurströnd Finnlands, skammt frá Helsinki. Hvers konar leki geislavirkra efna verður ímyndaður, en við útreikn- inga á því hvert hið ímyndaða geislaský myndi reka eftir „slysið“ er það veður lagt til grundvallar sem verður í raun á æfingardaginn. Æfingin er skipulögð á vegum NEA, kjamorkumálastofnunar Efnahags- og framfarastofnunar- innar OECD. Geislavamir ríkisins bera hitann og þungann af æfing- unni fyrir íslands hönd, en auk þeirrar stofnunar gegna Veður- stofan, Almannavarnir ríkisins, Hollustuvernd ríkisins og fleiri að: ilar mikilvægum hlutverkum. í æfingunni verður lögð áherzla á þætti er tengjast norrænu sam- starfi. í henni taka í fyrsta sinn fulltrúar fjölmiðla á Norðurlöndum beinan þátt, þar á meðal blaðamað- ur frá Morgunblaðinu og frétta- maður Ríkisútvarpsins. 15.-22. anríl Sejj um afganga með 25-40% afslætti Alh: Ekki minni gæði, heldur aðeins flísar sem ekki koma aftur. Jafnvel til í magni. Fyrstur kemur, fyrstur fær. EEMSTAKT TÆKEFÆRITEL AÐ GERA GÓÐ KAUP. Nýkomnar sendingar af t.d. eldhúsflísum 10x10. Einnig ódýrar gólfflísar 31,6x31,6 á 1.590 stgr. Siórhöföa 17 \ið Gullinbrú, sínti 567-4844. Gœðaflísara góðu verði Of langt gengið í reykbanni BORGARRÁÐ Toronto í Kanada hefur fellt úr gildi umdeild lög, sem bönnuðu reykingar á velflestum bömm og veitingahúsum, vegna harðrar andstöðu við þau. Fimm vikur eru síðan bannið tók gildi og viðurkenndi borg- arráðið að það hefði hleypt svo illu blóði í reykingamenn að þeir væru farnir að reykja á stöðum sem voru reyklausir fyrir bannið, að því er segir í The Washington Post. Eigendur bara og veitinga- húsa hafa barist af krafti gegn reykingabanninu, sagt að annaðhvort verði það ekki virt eða að þeir verði gjaldþrota. Samkvæmt reykingalögunum nýju mátti aðeins reykja á veitingastöðum í loftræstum herbergjum og afar fáir veit- ingamenn gripu til þess ráðs að stúka af hluta salarins. í stað laganna hafa verið settar reglur sem leyfa reykingar í 10-25% veitingasalarins. Comfort kcrran var útnefnd bestu kaupin af sænska barnablaðinu „Vi Foreldrar" í apríl 1996. Baki má halla alveg aftur og svunta og innkaupagrínd fylgír með. Fínesse Kerruvacn er fáanlegur með 16 mismunanai áldæðum. Kerrupokar og skíptitöskur fást cinnig í sömu áklæðum. Sími 553 3366 C4KL€IN GARY FISHE-R SMimnno gfrar • bremsur • SPD skór CftirSHIFT— gírskiptar_. og annar gírbúnaftur & CATEYE® Ijósabúnaður • hraðamælar LEMOND' sporthjól. í sérfiokki Helstu útsölustaðir: Örninn Reykjavík, Hjólið v/Eiðistorg Seltjarnarnesi, Músik og Sport Hafnarfirði, Pípul.þjónustan Akranesi, Olíufél. útvegsmanna ísafirði, Hegri Sauðárkróki, K.S. Sauðárkróki, Sportver Akureyri, K.Þ. Húsavík, Skeljungsbúðin Vestmannaeyjum, Hjólabær Selfossi, Birgir Oddsteinsson Hveragerði, Stapafell Keflavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.