Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1997 53
ATVINNUAUGLÝSINGAR
IÐNSKÓLINN f REYKJAVfK
Kennarar
í tölvugreinum
Óskað er eftir kennurum á tölvufræðibraut.
Leitað er eftir einstaklingi með staðgóða
menntun og starfsreynslu til kennslu á sviði
vélbúnaðar og/eða hugbúnaðar, t.d.:
Kerfisfræðingum, tölvunarfræðingum, verk-
fræðingum eða tæknifræðingum. Um er að
ræða 5 stöðugildi en stundakennsla kemur
einnig til greina.
Kennslugreinar eru m.a.:
Forritun: Assembler, C++, Pascal/Delphi,
HTML, Java og Visual Basic.
Hlutbundin hönnun hugbúnaðar.
Netumhverfi: Novell og Windows NT.
Stýrikerfi: Dos, Unix og Windows NT.
Gagnasafnsfræði.
Staðarnet og alnet.
Ráðning í stöður er frá 1. ágúst 1997 en
stundakennsla frá 1. sept. 1997. Laun
samkv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar veita deildarstjóri,
kennslustjóri eða skólameistari í síma
552 6240. Umsóknum skal skila til ritara
skólameistara fyrir 8. maí 1997.
Ollum umsóknum verður svarað.
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Laust starf í endur-
skoðunardeild
Menntunar- og hæfniskröfur umsækjanda:
- Viðskiptafræði eða sambærileg menntun.
- Reynsla í bankastörfum æskileg.
- Góð íslenskukunnátta.
- Skipuleg og sjálfstæð vinnubrögð.
- Frumkvæði, metnaður og ábyrgð í starfi.
- Tölvuþekking.
- Lipurð í samskiptum.
Starfinu fylgja ferðalög innanlands.
Upplýsingar veitir Alda Sigurmarsdóttir for-
stöðumaður endurskoðunardeildar.
Laun og kjör samkvæmt kjarasamningi SÍB
og bankanna.
Hafir þú áhuga á starfinu, sendu þá skriflega
umsókn með upplýsingum um nám og fyrri
störf til starfsmannahalds, Austurstræti 5,
155 Reykjavík, fyrir 8. maí.
Hvolsvöllur
Leikskólastjóri!
Hvolhreppur auglýsir eftir leikskólastjóra
á leikskólann Örk á Hvolsvelli.
Starfið er laust frá 1. júní nk.
Umsóknir þurfa að berastfyrirföstudaginn
2. maí nk.
Upplýsingargefa Bergljót Hermundsdóttir,
leikskólastjóri, sími 487 8223 og Ágúst Ingi
Ólafsson, sveitarstjóri, sími 487 8124.
Kennara vantar
á Tálknafjörð
Kennarara vantarvið Grunnskólann á Tálkna-
firði. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
í boði eru lág húsaleiga og flutningsstyrkur.
Upplýsingar veita skólastjóri í símum 456 2537
og 456 2538, formaður skólanefndar í síma
456 2603 og skrifstofa Tálknafjarðarhrepps
í síma 456 2539.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
óska eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan-
greindan leikskóla:
Kvistaborg v/Kvistaland
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu frá 1. ágúst nk.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Helga Hall-
grímsdóttir, í síma 553 0311.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277.
Gautaborg
Hárgreiðslusveinar óskast
Hárgreiðslusveinar óskast til Gautaborgar.
Upplýsingar veittar í hs. 031 313881,
vs. 031 309405 og fax 031 303362.
Fyrirtæki
í tölvuviðgerðum
óskareftirstarfsmanni, sem þarf að hafa raf-
eindavirkjamenntun og reynslu í netkerfum
s.s. Novel og Windows NT. Áhugasamir vin-
samlega hafið samband í síma 554-0177, fyrir
hádegi virka daga.
Vélstjóri óskast
1. vélstjóri sem leyst getur af sem yfirvélstjóri,
vélarafl 3000 hestöfl, óskast á frystitogara sem
veiðir undan strönd Marokkó. Upplýsingar í
síma 466 1352 eða 466 1815 eftir kl. 17.
Lausar eru til umsóknar
eftirtaldar kennarastöður við
grunnskólann í Neskaupstað:
Almenn kennsla.
Æskilegar kennslugreinar á unglingastigi eru
danska og stærðfræði.
Handmennt.
Sérkennsla.
íþróttir.
í undirbúningi er stækkun á grunnskólanum
í Neskaupstað og er áætlað að taka í notkun
fyrri áfanga viðbyggingar haustið 1999 og þá
verður skólinn einsetinn.
Starfsleikninám verður við skólann næsta
skólaár. Hlunnindi eru í boði.
Upplýsingar veita Gísli Sighvatsson í síma
477 1124 og Grímur Magnússon í síma
477 1620.
Umsóknarfrestur er til 2. maí.
Fræðslumálaráð Neskaupstaðar.
Matreiðslumaður
óskar eftir vinnu á landsbyggðinni. Mikil
reynsla. Er reglusamur og hæfileikaríkur.
Upplýsingar í síma 552 6085 á daginn.
Fulltrúi
óskast í 50% starf e.h. frá 5. ágúst nk. á reyk-
lausan vinnustað í Reykjavík.
Starfið felst í símavörslu og afgreiðslu, auk
ritvinnslu (Word for Windows). Lögð er áhersla
á notalega framkomu, góða íslensku- og tölvu-
kunnáttu, nákvæmni og sjálfstæði í starfi.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun, fyrri
störfog meðmælendur, beristtil afgreiðslu
Mbl. fyrir 10. maí, merktar: „Eftir hádegi".
Takið eftir!
K/ið opnum nýjan veitingastað í miðbænum.
Ef þú ert opin(n), snyrtileg(ur) og hefur áhuga
/antar okkur þjónustufólk í sal og matreiðslu-
menn. Við leggjum áherslu á skemmtilegt um-
hverfi og létt andrúmsloft.
Uppl. og umsóknirveitir ArnarGauti á staðn-
jm þriðjudaginn 22. apríl á milli kl. 9 og 19.
\/erið velkomin!
MIRABELLE
CAFÉ/BRASSERIE
Smiðjustíg 6.
AUGLÝSIIMGA R_______
KENNSLA
Ferðamannaparadís
50 km frá Reykjavík ertil sölu jörð með tveimur
húsum, annað alveg tilbúið til að taka á móti
ferðahópum. Einnig er hægt að nota bæði ef
| þarf. Hitaveita 10 mín. I. séreign sem fylgir.
Heitur pottur. Tvö gróðurhús, heitt og kalt. Kjö-
rið að rækta grænmeti á staðnum. Stutt í alla
þjónustu. Gott verð. Þeirsem hafa áhuga sendi
nafn og símanr. á afgreiðslu Mbl. merkt:
„Paradís - 691" fyrir 30. apríl.
Heilsuræktartæki
Ljósalampar, tegund Exellent, 2 stk. í topp
ástandi, Multi Max æfingastöð, fjölnota fyrir
heilsuræktir, 2 stk. hlaupabrautir, 3 stk. þrek-
hjól ásamtfleiri tækjum, 2 stk. vatnsgufuböð,
trefjaplast. Þá einnig móttökuborð úrstáli,
kókkælir og ýmis húsgögn, allt í góðu ástandi.
Nánari upplýsingar í síma 897 5306.
Espigerði
Til sölu 4ra herb. falleg íbúð á góðum stað m.
frábæru útsýni.
Upplýsingar í síma 588 5899.
Frá Fósturskóla íslands
í byrjun ágúst nk. hefst fjarnám Fósturskóla
íslands. Námið tekur 4 ár.
Námið og inntökuskilyrði er sambaerilegt við
hefðbundið leikskólakennaranám. Áætlað er
að kennsla í fjarnámi fari að töluverðu leyti
fram í tölvusamskiptum. Stefnt er að því að
náminu Ijúki með B.ed. gráðu.
Umsóknarfrestur ertil 12. maí nk.
Nánari upplýsingar veittar í síma 581 3866.
Skólastjóri.
- kjarni málsins!