Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP BÍÓIN í BORGINNI .j* i Sæbjöm Valdimarsson / Amaldur Indriðason / Anna Sveinbjamardóttir BÍÓBORGIN Lesið í snjóinn k k'A Kvikmynd Bille August fer vel af stað, andrúmsoftið er ógnvekjandi og útlitið dmngalega fallegt. Því miður dregur afleitur leikur flestra leikaranna og heimskuleg þróun sögunnar, myndina niður. 101 Dalmatiuhundur k k'A Glenn Close fer á kostum sem Disneynornin Grimmhildur Grá- mann í ágætlega gerðri lifandi út- gáfu af teiknimyndinni. Máiið gegn Larry Flynt k k k'A Milos Forman er aftur kominn á fljúgandi skrið með hræsnina að leið- arljósi og afbragðs leikhóp. SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA Michael k k Travolta í essinu sínu sem Mikael erkiengill hér á Jörðu í rómantískri gamanrnynd. „Metro“ k k Eddie Murphy á fomum slóðum Beverly Hills Cop og bætir engu nýju við. 101 Dalmatíuhundur -k-k-k Space Jam k k Snillingurinn Michael Jordan og Kalli kanína bjarga leikinni teikni- mynd frá umtalsverðum leiðindum. Við hæfi ungbarna og forfallinna NBA aðdáenda. Lausnargjaidið kkk Gibson leikur auðkýfing sem lendir í því að syni hans er rænt. Snýr dæminu við og leggur lausnarféð til höfuðs skálkunum. Gibsonmynd í góðum gír. Jerry Maguire kkk Sjá Stjörnubíó. Djöflaeyjan kkk'A Friðrik Þór, Einar Kárason, óað- finnanlegur leikhópur og leiktjalda- smiður og reyndar allir sem tengjast Djöflaeyjunni leggjast á eitt um að gera hana að einni bestu mynd árs- ins. Endursköpun braggalífsins er í senn fyndin, sorgleg og dramatísk. Undir fölsku flaggi kkk Sjá Stjörnubió HÁSKÓLABÍÓ The Empire Strikes Back k kkk Besta myndin í Stjörnustríðsbálkin- um. Mátturinn var sannarlega með Lúkasi í þetta sinn. Saga hefðarkonu k k'A Fallega tekin og gerð mynd um baráttu konu á Viktoríutímanum fyrir jafnrétti og ást en samspil aðal- leikaranna er afleitt og óhugsandi. Stjörnustríð kkk'/i Endurunnið stríð í orðsins fyllstu merkingu. Lengi getur gott batnað. Þessi tvítuga vísindafantasía stend- ur fyrir sínu og viðbótin er fag- mennskan uppmáluð, Kolya kkk Töfrandi og hlý mynd sem yljar bíó- gestum um hjartaræturnar Undrið kkk'A Átakanleg saga um píasnósnilling sem brestur á hátindi frægðar sinnar er frábærlega kvikmynduð í alla staði. Leyndarmál og lygar ★ ★★★ Meistaraverk frá Mike Leigh um mannleg samskipti, gleði og sorgir og óvæntar uppákomur í lífi bresks almúgafóiks. KRINGLUBÍÓ Michael kk Sjá Sambíóin, Álfabakka Lesið í snjóinn kk'A Sjá Bíóborgin. Jói og risaferskjan kkk'A Framúrskarandi brúðumynd fyrir alla flölskylduna. Furðuveröld Jóa litla er bæði falleg og ógnvekjandi. „Metro“ kk Sjá Sambfóin, Álfabakka. 101 Dalmatíuhundur kk'/i Michael Collins k k'A Neil Jordan fer mjúkum höndum um umdeilda, írska frelsishetju. Liam Neeson er góður í titilhlutverkinu en Julia Roberts afleit. LAUGARÁSBÍÓ Crash kkk Cronenberg fjallar að vanda um hluti sem heilla og vekja ógeð. Crash er á freudískum nótum og tekur fyrir dauðaþrána og bæklað kynlíf. Evitakk'A Madonna og Antonio Banderas eru glæsileg, en það dugar ekki til að fanga athyglina í of langri mynd. Koss dauðans kkk'A Geena Davis og Samuel L. Jackson fara á kostum í frábærri hasarmynd frá Renny Harlin. REGNBOGINN I/eiðimennirnir kkk Dramatísk löggu/spennumynd frá Svíum með amerísku ívafi. Frumleg og forvitnileg lengst af. Englendingurinn kkk'A Epísk ástarsaga. Meistaralega fram- sett og frábærlega leikin mynd um sanna ást. Múgsefjun kkk Ágætlega kvikmynduð útgáfa af frægu leikriti Arthurs Miller. STJÖRNUBÍÓ Undir föisku flaggi kkk Góður samleikur stjamanna í mynd- inni gerir hana óvart að spennudr- ama frekar en spennumynd. Ólíkleg en áhrifarík. Jerry Maguire kkk Hrokafullur uppi nær jarðsambandi um stund. Ljúft og laglegt skemmti- efni. Hatcher í Tomorrow Never Dies TERI Hatcher fer með hlutverk í nýjustu James Bond myndinni „Tomorrow Never Dies“. Hatc- her leikur eiginkonu aðal vonda mannsins. Hann er fjölmiðla- kóngur, sem er leikinn af Jonat- han Pryce. Persóna Hatchers á sér lítið leyndarmál en hún þekkir Bond (Pierce Brosnan) frá fornu fari. Að vanda eru fleiri fríðar og föngulegar leikkonur í Bond- myndinni. Tvær ítalskar leik- konur fara með aukahlutverk og ein Hong Kong bardaga- myndasljarna. Þeir sem sáu „II Postino" muna örugglega eftir Mariu Grazia í hlutverki ástar- gyðju póstmannsins. Færri kannast e.t.v við Monicu Belluci en hún hefur aðallega leikið í frönskum myndum, t.d. „The Apartment“. Hong Kong sljarn- an Michelle Yeaoh, fyrrverandi ungfrú Malaysía, er þekkt m.a. fyrir leik sinn í myndum Jackie Chan. TERI Hatcher er best þekkt sem Lois Lane í sjónvarps- þáttunum „Lois & Clark: The New Adventures of Super- man.“ Hopper út, SNURÐA hljóð á þráðinn þegar verið var að ljúka tökum á nýjustu kvikmynd Jim Carrey „The Truman Show“. Dennis Hopper sem leikur aðal vonda manninn í myndinni tók hatt sinn og gekk. Að sögn Hopper var um listrænan ágreining að ræða og vildi hann því ekki vera með í myndinni. Harris inn Aðstandendur myndarinnar voru fljótir að finna annan leikara og réðu Ed Harris í hlutverkið. Þó að Harris taki við einu meginhlutverki mynd- arinnar er eingöngu talað um að lengja þurfi upptökutímann um tíu daga. „The Truman Show“ fjallar um sölumann, leikinn af Jim Carrey, sem lendir í furðulegum ævintýrum. ■■ Það er aáeins liáinn mánuáur frá útgáfu Fríkortsins: f' r í p n n lc t a t a I 1 a ... . . . 5fÍ2 krónur punkta wsam HAGKAUP Matvara 1.000 5 Sérvara 1.000 25 HÚSASMIDJAN Staðgreiðsla og kort 1.000 50 Reikningsviðskipti 1.000 Samk.lag j—rr-j Allar vörur, veitingar, 1.000. -4° o smur- og [ivottajijónusta lítrar punkta Shcllstöðvarnar Eldsneyti 10 15 krónur punkta FLUGLEIÐIR Almenn fargjöld 1.000 25 Pakkaferðir 1.000 10 [iKEIl] Allar vörur 1.000 25 (S> TOYOTA Nýir kílar 1.000 10 Notaðir kílar, vörur og |)jón. 1.000 20 i Tæknival Staðgreiðsla í verslun 1.000 20 HamPimsin Allar vörur og framköllun 1.000 50 FLUGLEIÐIR INNAHtAHDSM Almenn fargjöld 1.000 30 Pakkaferðir og frakt 1.000 15 Allar vörur 1.000 25 yiCAiioif ÍSLANDSBANKI Uvar sem verslað er með deket- eða kreditkorti frá Islandskanka. 1.000 2 Á- ' 1 • • tl 1 eiK liaía safnaá nó^u inörg’um punktum til jaess að fara... Loft kAsMNN m LEIKFELAG REYKJAVÍKUR' S|j| ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ...nt kafa safnaá nógu mörguni punktum til t ess að fara... mtm STEIKHUS P E R L A N æunn ÓÐINSVÉ RESTAURANT HHHHHHHHHHHHHBHHHHHHHHHHHHHHHI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.