Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÁHRIFARÍK HEILSUEFNI Auka orku, úthald og einbeitingu BIO QINON Q-10 Eykur orku og úthald URTE PENSIL PROPOLIS Sólhattur og Propolis virka vel saman Gæðaefni Skallin Plus vinur magans Bio Silica, járn í melassa Gæðaefni frá Healthilife Sterkir Propolis belgir (90 stk) virka vel. Gott verð. Bio-Biloba Ginkgo Bio-Selen + Zink Bio-Chróm Bio-Zink Bio-Glandin Bio-Caroten Bio-Calcium Bio-Magnesium Bio-Fiber Bio-E-vítamín BíO-SEI,F,N TIMBOCTf) Sími 557-6610. Hitakönnur á hátíðarborðið! CýGeimsljós Faxafeni (blátt hús), sími 568 9511. EfNSTAKUR 84% ALOE VERA hand- og líkams- áburðurinn frá JASON á engan sinn líka. Gæðin tandurhrein og ótrúleg. m Fæst meðal annars í öllum apótekum á landinu. UM GRAM GÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. Á næstunni kynnum við nýjar gerðir Gram kæliskápa og bjóðum því síðustu skápana af 1996 árgerðinni á sérlega hagstæðu verði, eins og sjá má hér að neðan. GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. Kæliskápar án frystis: < 130 550x60Íx 715 116 39.990 K-155TU 550 x601 x 843 155 47.490 KS-200 550x601x1065 195 48.440 KS-240 550x601x1265 240 53.980 KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990 KS-300E 595x601x1342 271 56.990 KS-350E 595x601x1542 323 63.980 KS-400E 595x601x1742 377 71.970 Kæliskápar með frysti: KF-120 550 x601 x 715 94 + 14 41.990 KF-135TU 550 x601x 843 109 + 27 48.980 KF-184 550x601x1065 139 + 33 48.980 KF-232GT 550x601x1285 186 + 33 56.940 KF-263 550x601x1465 197 + 55 54.990 KF-245EG 595x601x1342 168 + 62 62.990 KF-355E 595x601x1742 272 + 62 69.990 KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 /snmy rsta flokks ## hJI IIW á HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 ÍDAG SKÁK Umsjön Margeir Prtursson VIÐ höldum nú áfram þar sem frá var horfið á sunnu- daginn í skák frá danska meistaramótinu í vor. Peter Heine- Nielsen (2.525) hafði hvítt, en Bents Larsen (2.520) var með svart og átti leik. 23. - Be4! 24. fxe4 - Dhl+ 25. Kf2 - Rxe4+ 26. Dxe4 - Dxe4 Með drottningu og fjögur peð fyrir þrjá menn er svarta staðan unn- in. Lokin urðu: 27. Bf3 - Dh4+ 28. Kg2 - a4 29. b4 - Hac8 30. Hbcl - d5 31. cxd5 - exd5 32. Hc5 - e7 33. Bf2 - b6 34. Hb5 Hc4 35. Kfl - Dd6 36. Íxd5 - Dxb4 37. Hd7 - Da3 38. Bd5 - Dh3+ og hvítur gafst upp. Heildarúr- slit á mótinu urðu þessi: 1. Lars Bo Hansen 6 ‘A v. af 9 mögulegum, 2.-4. Curt Hansen, Bent Larsen og Peter Heine-Nielsen 5 v., 5.-7. Sune Berg-Hansen, Erling Mortensen og Lars Schandorff 4'A v., 8.-9. Bjarke Kristensen og Hen- rik Danielsen 4 v., 10. Thomas Ochsner 2 v. Allir sex stórmeistarar Dana tóku þátt á mótinu. SVARTUR leikur og vinnur BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson ÞAÐ hefur afgerandi áhrif á spilamennsku sagnhafa í þremur gröndum, hvort vestur passar í byijun eða opnar á einum spaða. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 1065 V ÁKG876 ♦ 742 ♦ G Vestur Austur ♦ ÁD732 ♦ 98 ♦ D942 IIIIH ♦ 105 ♦ K8 111111 ♦ G10953 ♦ 95 ♦ D1084 Suður ♦ KG4 ♦ 3 ♦ ÁD6 ♦ ÁK7632 Spilið er frá einvígisleik Zia og Robbins um réttinn til að spila fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíu- mótinu í Ródos, sem fram fór sl. haust. Þrjú grönd voru spiluð á báðum borð- um, en eftir gjörólíkar sagnir: Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Goldfein Stansby Robbins Martel 1 spaði Pass Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Allir pass Pass 3 grönd Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Deutsch Garner Rosenberg Oest Pass 2 hjörtu Allir pass Pass 3 grönd Spilið tók fljótt af í lokaða salnum: Oest fékk fyrsta slaginn á spaðagosann heima og spilaði strax ÁK og þriðja laufinu. Sem var ekki leiðin til lífsins: Austur átti slaginn og sendi spaða í gegnum kónginn. Oest hafnaði síðan hjartasvíningunni og endaði þijá niður. Á hinu borðinu vissi Mart- el af opnun í vestur og fimm- lit í spaða. Hann tók fyrsta slaginn á spaðatíu blinds og spilaði laufgosa úr borði. Hugmyndin var að láta gos- ann rúlla yfir til vesturs og tryggja þannig samninginn í jafnri lauflegu. En austur lagði drottninguna á gosann, svo Martel varð að taka slag- inn. Hann ákvað að leggja laufið til hliðar og snúa sér að hjartalitnum, enda hlaut vestur að eiga hjartadrottn- ingu. Hann svínaði gosanum og tók ÁK. Liturinn brotnaði ekki, en Martel var ekki af baki dottinn. Næst spilaði hann tígli á ás með þá áætl- un í huga að taka laufkóng og spila litlum tígli. Vestur lendir þá inni á tígulkóng og verður að gefa níunda slag- inn á spaðakóng. En Gold- fein sá við honum þegar hann henti tígulkóng undir ásinn!! Nú var innkastið ekki lengur mögulegt, en Martel gafst ekki upp, heldur tók laufkóng og spilaði smáum tígli undan drottningunni í þeirri von að vestur hefði byijað með KG blankt. En svo var ekki og spilið fór tvo niður. Ef sagnhafi sér endastöð- una fyrir sér nógu snemma getur hann unnið spilið með þvi að leggja niður tígulás áður en hann fer í hjartað. Vestur getur þá ekki varist með því að fóma tígulkóng, því þá tekur suður drottning- una og laufkóng áður en hjartagosa er svínað. Vestri er síðan spilað inn á fjórða hjartað. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Neikvæður áróður AÐ UNDANFÖRNU hafa birst greinar frá Tóbaks- varnarráði í Morgunblað- inu og hafa þær komið umræðu af stað, m.a. hér í Velvakanda. Sýnist þar sitt hveijum en mest hef- ur borið á því að fólki hafi ekki líkað tónninn í greinunum. Það er sérkennilegt að sjá því haldið fram að margar eldri konur fari út á vinnumarkaðinn, ekki til að sjá sér og sín- um farborða, heldur til að hitta aðrar konur, spjalla og fara í reykinga- pásur með þeim, eins og lesa mátti í einni af þess- um greinum. Þar var líka fjallað um fólk sem annað hvort lét aðra gabba sig til að reykja, til að kom- ast í pásur að sjálfsögðu, og enn aðra sem létu ekki gabba sig til að reykja. Einnig var minnst á kon- urnar sem mættu ekki í vinnuna einn daginn, dóu heima hjá sér í einsemd, voru jarðsettar í kyrrþey og síðan var aldrei meira á þær minnst. Hvaða tilgangi þjóna svona skrif og ætli þau séu líkleg til árangurs? Nei, varla. Nær væri að höfða til skynsemi fólks en demba svona hræðslu- áróðri í blöðin. Reyklaus kona Dýrahald Grænn páfa gaukur fannst GRÆNN páfagaukur fannst fyrir utan Há- skólabíó á laugardags- kvöld. Upplýsingar í síma 554-2783 eða 553-6905. Hvítur og Ijósblár páfa- gaukurfannst HVÍTUR og ljósblár páfa- gaukur fannst rétt hjá Grandaskóla. Uppl. í síma 552-2337. Tapað/fundið Gylltur hnappur tapaðist GYLLTUR stór hnappur af jakka tapaðist í eða við Hjallakirkju á tónleikum hjá Söngvinum laugar- daginn 12. apríl. Skilvís finnandi hringi í síma 554-1645. r, Tatír þumalputtcxr upp- " Víkveiji skrifar... FYRIR skömmu staðfesti áfrýj- unarnefnd samkeppnismála niðurstöðu samkeppnisráðs þess efn- is, að samningur Tryggingastofnun- ar ríkisins og Læknafélags Reykja- víkur um takmörkun á aðgengi lækna að samningi um sérfræði- læknishjálp væri andstæður sam- keppnislögum. Viðbrögð eins talsmanns Trygg- ingastofnunar við þeirri niðurstöðu áfrýjunarnefndar var undarleg. I Morgunblaðinu sl. föstudag sagði þessi talsmaður m.a.: „í álitinu seg- ir að takmarkanir á aðgengi eins og það er í þessum samningi sé ólög- mætt, en orðalagið gefur okkur und- ir fótinn með að það sé ekki ólög- mætt að hafa takmarkanir, þær þurfí bara að vera öðru vísi..." Og síðar í samtalinu segir sami maður: „Þá er spurning við hveija á að semja og síðan, hvort á að hafa takmarkanir á aðgengi í samn- ingnum og hvernig." Af þessum svörum mætti ætla, að Tryggingastofnun ætlaði að hafa úrskurð samkeppnisráðs og áfrýj- unarnefndar að engu. En í Morgun- blaðinu á sunnudag má lesa skyn- samlegri athugasemd frá Bolla Héð- inssyni, formanni tryggingaráðs, sem segir: „Tryggingastofnun hefur alltaf álitið, að takmörkunarákvæðið væri komið inn í samninginn að kröfu læknasamtakanna. Fulltrúar Tryggingastofnunar hafa alltaf haft skýr fyrirmæli frá tryggingaráði um að hleypa öllum inn. Það er einfald- lega vegna þess, að þegar búið er að semja um þetta sem heildar- pakka, þá skiptir það Trygginga- stofnun og ríkið engu máli, hversu margir skipta honum á milli sín.“ FLUGMENN og nokkrir aðrir starfshópar í flugi eru í þeirri sérstöku stöðu, að þeir geta sett vinnuveitendum sínum stólinn fyrir dyrnar. Yfirleitt láta Flugleiðir ekki koma til verkfalls flugmanna. Félag- ið semur og síðan lýsa báðir aðilar yfir því, að samið hafi verið á sömu nótum og aðrir hafí gert. Að þessu sinni kom til verkfalls, sem stóð í rúman sólarhring, svo að samninga- viðræður hafa verið óvenju erfiðar. Hins vegar er ekki meira að marka yfirlýsingar um, að samið hafi verið um sömu kjarabætur og aðrir hafi fengið, en áður. Báðir aðilar gæta þess vandlega, að það sé aldrei upplýst um hvað hafí raun- verulega verið samið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.