Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 71 VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag má búast við austan- og norðaustan kalda með rigningu sunna- og austanlands en annars þurrt að mestu. Hiti 1 til 6 stig. Á fimmtudag, hæg austlæg átt o léttskýjað vestantil en skúrir austanlands. föstudag suðaustan kaldi víðast hvar, él norðanlands en smáskúrir sunnatil. Á laugardag er gert ráð fyrir rigningu sunnalands en vægu frosti norðanlands. Á sunnudag norðlæg átt og él norðanlands en skúrir austantil. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar [ öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við Reykjanes þokast austur og dýpkar. Hæðin yfir Grænlandi fer minnkandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 4 alskýjað Lúxemborg 10 léttskýjað Bolungarvík 3 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Akureyri 1 skýjað Frankfurt 9 léttskýjað Egiisstaðir -1 skýjað Vin 8 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Algarve 19 skýjað Nuuk -1 þoka í grennd Maiaga 20 skýjað Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas 23 hálfskýjað Þórshöfn 1 alskýjað Barcelona 17 léttskýjað Bergen 3 skúr á sið.klst. Mallorca 16 skýjað Ósló 9 skýjað Róm 9 rigning Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 10 léttskviað Stokkhólmur 7 skýjað Winnipeg -1 léttskýjað Helsinki 8 hálfskviað Montreal 4 léttskýjað Dublin 11 skýjað Halifax 5 skýjað Glasgow 9 hálfskýjað New York 7 léttskýjað London 11 léttskýjað Washington 9 léttskýjað Paris 12 heiðskirt Orlando 15 þokumóða Amsterdam 9 léttskýjað Chicago 6 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu fslands og Vegageröinni. 22. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur |1 REYKJAVlK 0.10 0,5 6.11 3,8 12.23 0,4 18.30 3,9 5.28 13.22 21.18 0.49 ISAFJÖRÐUR 2.10 0,1 8.01 1,9 14.22 0,1 20.25 1,9 5.24 13.30 21.38 0.58 SIGLUFJÖRÐUR 4.19 0,1 10.34 1,1 16.39 0,1 22.51 1,2 5.04 13.10 21.18 0.37 DJÚPIVOGUR 3.24 1,9 9.29 0,3 15.43 2.0 21.56 0,2 5.00 12.54 20.50 0.20 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands * * 4 - R,9n,n9 & * Jflc; ♦ . * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ; 7 Skúrir Slydda Ó Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjððrin = Þoka vindstyrk,heilfjðður * « „.. . er 2 vindstig. 01110 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Rigning sunnanlands, slydda austanlands, en þurrt að mestu á Norður- og Vesturlandi. Hiti 0 til 5 stig. Spá kl. 12.00 f dag: í dag er þriðjudagur 22. apríl, 112. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífs- ins, og fáir þeir sem finna hann. (Matt. 7, 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Reykjafoss og fer í kvöld. Dettifoss kemur frá Straumsvík á morg- un. 1 dag koma Merma- ide Hawk og Garmo og Altona á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fóru Daníel D og Bootes. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í Hamraborg 7. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími þriðjudaga kl. 18-20, s. 562-4844. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofan er opin í Síðumúla 26, 6. hæð á þriðjudögum frá kl. 9-14. S. 588-1599. Mannamót Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi kl. 13. Gerðuberg, félagsstarf. Leikfimi í Breiðholtslaug á vegum íþrótta- og tóm- stundaráðs þriðjud. og flmmtud. kl. 9.10. Kenn- ari: Edda Baldursdóttir. Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna kl. 13-16.30. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, ki. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfími. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfimi, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Leik- ritið „Frátekið borð“ verður sýnt í dag kl. 15. Kaffiveitingar. Furugerði 1. í dag kl. 13 frjáls spilamennska. Allir 67 ára og eldri vel- komnir. Kaffí kl. 15. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Kú- rekadans í Risinu kl. 18.30 í dag. Sigvaldi stjórnar. Þeir sem ætla í Færeyjaferð 24. júní þurfa að staðfesta pönt- un fyrir 25. apríl á skrif- stofu félagsins. Kvöld- ferð farin á Álftanes 6. maí kl. 19.30. Fararstjóri er Páll Gíslason, Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffíveitingar og verð- laun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fími kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 19 i Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Síðasti fé- lagsfundurinn verður haldinn á morgun mið- vikudag kl. 14 í Víði- staðakirkju. Vorsöngvar. Um dagskrá sjá Gerðu- bergskórinn, Litli-kór, Neskirkju og Kór félags eldri borgara í Hafnar- firði, Gaflarakórinn. Kaffíveitingar. Allir fé- lagar velkomnir. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju stendur fyrir ferð á Skeiðarár- sand nk. laugardag. Lagt af stað frá Hafnarfjarð- arkirkju kl. 8, mæting kl. 7.45. Leiðsögumaður verður sr. Þórhallur Hei- misson. Skráning hjá Margréti í s. 555-0206. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra. Fundur í kvöld kl. 19.30 í Hafnarbúðum. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu er með opið hús í kvöld kl. 20. Spil, spjall og kaffi. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sóltúni 9 og eru all- ir velkomnir. Uppl. gefur Guðrún í s. 587-5905. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöid kl. 20.30 í Hverafold 5, sjálfsstæðis- salnum. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Bama- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Neskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Selljarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu í dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðs- fundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Frikirkjan í Hafnar- firði. Opið hús ( safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 ! dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Stuðningshópur Bjarma ( efri sal KirKjulundar kl. 20.30. Allir sem eiga um sárt að binda vegna ást- vinamissis velkomnir. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 í munnholi, 4 hittir, 7 blásturshljóðfærið, 8 laghent, 9 megna, 11 kyrrir, 13 kraftur, 14 árnar, 15 íþróttafélag, 17 jarðvegur, 20 bók- stafur, 22 áfanginn, 23 sleifin, 24 stal, 25 bera. LÓÐRÉTT: - 1 elur afkvæmi, 2 stinnt umslag, 3 vitlaus, 4 sleipt, 5 gerir gljá- andi, 6 streyma, 10 tréð, 12 rödd, 13 slöngu, 15 stór dýr, 16 að baki, 18 ástæða, 19 duna, 20 múli, 21 heiti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gamanvísa, 8 undin, 9 kólga, 10 ann, 11 tínir, 13 Agnar, 15 svelg, 18 ámóta, 21 jag, 22 fagna, 23 ófætt, 24 gaulrifmn. Lóðrétt: - 2 aldan, 3 asnar, 4 vikna, 5 sólin, 6 aumt, 7 maur, 12 ill, 14 góm, 15 sefa, 16 eigra, 17 gjall, 18 ágóði, 19 ólæti, 20 autt. E Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu i hlut eftirtalinna aðila. Birt með fyrirvara um prentvillur. Agnes Ólöf Thorarensen, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Kristín Þ. G. Jensdóttir, Laufskélum 5,850 Hellu Þórufelli 16,111 Reykjavik Njálsgötu 1,101 Reykjavik Andrea Aöalsteinsdóttir, Guðbjörg Sævarsdóttir, Kristmundur Guðmundsson, Birkigrund 48,200 Kópavogi Staöarkaup, Grindavík Efstalundi 5,210 Garðabæ Ádsdis Kristjánsdóttir, Guðný Snorradóttir, Magnea Bjarnadóttir, Austurgerði 1,108 Reykjavík Staðarbakka 12,109 Reykjavík Einigrund 8,300 Akranesi Ester Magnúsdóttir, Guöný Svana Harðardóttir, Sonja Ágústsdóttir, Holtagerði 62,200 Kópavogi Hafnargötu 78,230 Keflavik Hátúni 10 A, 105 Reyjavik Eva Thorstensen, Guörún Blöndal, Sturla Erlendsson, Hörðalandi 20,108 Reykjavík Sunnubraut 6,540 Blönduósi Hjarðarhaga 11,107 Reykjavik Garðar Þorrnar, Jens Markússon, Trausti Magnússon, Espilundi 5, 210 Garðabæ Hnífsdalsvegi 10,400 ísafirði Hornbrekkuvegi 10,625 Ólafsfirði Kristín Johansen, Þröstur Eggertsson, Laugarásvegi 46,104 Reykjavík Hrísholti 6,210 Garðabæ J ■ Vinningshafðr got.i vilj.ið vinning.i hjá Happdrætti Háskólð íjffTm Islðnds, Tjðrnðrgotu r,, ioi Rrykjavik, simi 563 Bjtoo. >.,.>w...yj..- R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.