Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.04.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 63 FÓLK í FRÉTTUM UNGLINGARNIR tóku vel á móti bæjarbúum. .. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason INGIBJORG Guðmundsdóttir, Karl Karlsson og Hermann Karvelsson skemmtu gestum á opnu húsi. KARÍN Bæringsdóttir söng við undirleik Rúnars Gunnarssonar. Opið hús í X-inu Einföld Clau- dia í Perú ► FYRIRSÆTAN Claudia Schiffer er nú stödd í Lima, höfuðborg Perú, þar sem hún kemur fram, bæði á tískusýningum og kynnir perúskt greiðslukort meðal annars. Aðspurð af þarlend- um fréttamönnum sagðist hún vera afar upptekin manneskja. „Ég þyrfti eigin- lega að láta margfalda mig til að ég gæti átt einhvem frítíma fyrir sjálfa mig,“ sagði fyrirsætan sem á með- fylgjandi mynd sést í kjól eftir perúska hönnuðinn Jack Abugattas á góðgerð- artískusýningu í Lima um síðustu helgi. Bateman mettar 4.200 ► LEIKKONAN glaðlega, Justine Bateman, sem er eini kvenkynsleikari sjón- varpsþáttanna „Men Behaving Badly“, skellti á sig svuntunni um páskana og eldaði mat handa heim- ilislausum í Los Angeles á árlegri fjáröflunarsam- komu þar í borg. Með henni við eldamennskuna voru kollegar hennar, leik- konurnar Bonnie Hunt og Jayne Meadows Allen, en alls útbjuggu þær 4.200 máltíðir. UM SÍÐUSTU helgi var opið hús í félagsmiðstöð unglinga í Stykk- ishólmi, X-inu, en hún er til húsa í gamla samkomuhúsinu í bæn- um. Á opna húsinu var foreldrum og öðrum bæjarbúum gefinn kostur á að skoða félagsaðstöð- una, en á undanförnum árum hefur hún verið bætt mikið. Keypt hafa verið hljómflutnings- tæki, ljósabúnaður og sett upp ýmis leiktæki. Boðið var upp á kaffi og kökur og nýju fréttablaði, Bíóblaðinu, dreift til gesta. Fjölmenni mætti á kynninguna sem tókst í alla staði vel. Umsjónarmaður X-ins er Heimir Jóhannsson. íþróttabrjóstahöld jafn nauðsynleg og góðir íþróttaskór fslands- og bikarmeistarar Breiðabliks í knattspyrnu kvenna 1996 íþróttabrjóstahöld í stærðum frá 32B-40DDD. Hannaðir til hámarks stuðnings og hámarks þæginda. Verð aðeins kr. 2.990. LÉKU TIL SIGURS í ^JJ/////J~J////' íþróttabrjóstahöldum. Líttu við og fáðu frekari upplýsingar. í fréttabréfi Misty er athyglisverð grein um íþróttabrjóstahöld. Óðinsgötu 2, sími 5513577 Bjartmar Guðlaugssoi :ir frá kl. 20-2 ja Beinteins og Grétar Örvars halda uppi f jörinu til kl. 01. Allir hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í apríl '97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki . skrefinu nær... aðeins þessar 3 sýningar! 2 dansverk í tjarnarbíói 23, 24 og 25 apríl kl. 20:30 danshöfundar: ólöf ingólfsdóttir wiebke brinkmann dansarar: guðbjörg arnardóttir helena jónsdóttir hlíf þorgeirsdóttir lilja ívarsdóttir ólöf Ingólfsdóttir jt wiebke brinkmann tónlist: hallur ingólfsson thorsten kohlhoff búningar: : ásiaug leifsdóttir ólöf ingólfsdóttir Ijós: jóhann pálmason miðapantanir í síma 561 0280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.