Morgunblaðið - 22.04.1997, Page 63

Morgunblaðið - 22.04.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 63 FÓLK í FRÉTTUM UNGLINGARNIR tóku vel á móti bæjarbúum. .. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason INGIBJORG Guðmundsdóttir, Karl Karlsson og Hermann Karvelsson skemmtu gestum á opnu húsi. KARÍN Bæringsdóttir söng við undirleik Rúnars Gunnarssonar. Opið hús í X-inu Einföld Clau- dia í Perú ► FYRIRSÆTAN Claudia Schiffer er nú stödd í Lima, höfuðborg Perú, þar sem hún kemur fram, bæði á tískusýningum og kynnir perúskt greiðslukort meðal annars. Aðspurð af þarlend- um fréttamönnum sagðist hún vera afar upptekin manneskja. „Ég þyrfti eigin- lega að láta margfalda mig til að ég gæti átt einhvem frítíma fyrir sjálfa mig,“ sagði fyrirsætan sem á með- fylgjandi mynd sést í kjól eftir perúska hönnuðinn Jack Abugattas á góðgerð- artískusýningu í Lima um síðustu helgi. Bateman mettar 4.200 ► LEIKKONAN glaðlega, Justine Bateman, sem er eini kvenkynsleikari sjón- varpsþáttanna „Men Behaving Badly“, skellti á sig svuntunni um páskana og eldaði mat handa heim- ilislausum í Los Angeles á árlegri fjáröflunarsam- komu þar í borg. Með henni við eldamennskuna voru kollegar hennar, leik- konurnar Bonnie Hunt og Jayne Meadows Allen, en alls útbjuggu þær 4.200 máltíðir. UM SÍÐUSTU helgi var opið hús í félagsmiðstöð unglinga í Stykk- ishólmi, X-inu, en hún er til húsa í gamla samkomuhúsinu í bæn- um. Á opna húsinu var foreldrum og öðrum bæjarbúum gefinn kostur á að skoða félagsaðstöð- una, en á undanförnum árum hefur hún verið bætt mikið. Keypt hafa verið hljómflutnings- tæki, ljósabúnaður og sett upp ýmis leiktæki. Boðið var upp á kaffi og kökur og nýju fréttablaði, Bíóblaðinu, dreift til gesta. Fjölmenni mætti á kynninguna sem tókst í alla staði vel. Umsjónarmaður X-ins er Heimir Jóhannsson. íþróttabrjóstahöld jafn nauðsynleg og góðir íþróttaskór fslands- og bikarmeistarar Breiðabliks í knattspyrnu kvenna 1996 íþróttabrjóstahöld í stærðum frá 32B-40DDD. Hannaðir til hámarks stuðnings og hámarks þæginda. Verð aðeins kr. 2.990. LÉKU TIL SIGURS í ^JJ/////J~J////' íþróttabrjóstahöldum. Líttu við og fáðu frekari upplýsingar. í fréttabréfi Misty er athyglisverð grein um íþróttabrjóstahöld. Óðinsgötu 2, sími 5513577 Bjartmar Guðlaugssoi :ir frá kl. 20-2 ja Beinteins og Grétar Örvars halda uppi f jörinu til kl. 01. Allir hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í apríl '97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki . skrefinu nær... aðeins þessar 3 sýningar! 2 dansverk í tjarnarbíói 23, 24 og 25 apríl kl. 20:30 danshöfundar: ólöf ingólfsdóttir wiebke brinkmann dansarar: guðbjörg arnardóttir helena jónsdóttir hlíf þorgeirsdóttir lilja ívarsdóttir ólöf Ingólfsdóttir jt wiebke brinkmann tónlist: hallur ingólfsson thorsten kohlhoff búningar: : ásiaug leifsdóttir ólöf ingólfsdóttir Ijós: jóhann pálmason miðapantanir í síma 561 0280

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.