Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Forsætisráðherra á fundi SVS Ræðir stöðu Islands á vettvangi alþjóðamála DAVÍÐ Oddsson, forsætisráð- herra, fljrtur erindi á sameiginleg- um fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs í Ársal á II. hæð í norðurálmu Hót- els Sögu, laugardaginn 3. maí nk. sem hefst kl. 12. Forsætisráðherra ætlar að ræða um alþjóða- og utanríkismál og stöðu Islands á alþjóðlegum vett- vangi og horfa til nýrrar aldar. í frétt frá SVS segir að mikið sé að gerast í þróun alþjóðamála og víða í hejminum ríki mikil ólga og ókyrrð. Ákvörðunin um stækk- un NÁTO til austurs verði tekin á leiðtogafundi samtakanna í júlí nk. Miklar breytingar og ör þróun mála eigi sér nú stað innan EFTA, ESB, EES og ÖSE auk þess sem verið sé að glíma við ýmis vanda- mál innan Sameinuðu þjóðanna. Öryggis- og friðarhorfur við Norð- ur-Atlantshafið séu háðar stöðunni í samskiptum ríkisstjórna Banda- ríkjanna og Rússlands. Inn á þessi alþjóðamál og ýmis fleiri muni for- sætisráðherrann koma í erindi sínu á fundinum. NÚ ER SUMAR.. Meiriháttar sumarúlpur. Mikið úrval. Stærðir 74-176. Verð frá kr. 3.250. ENGLABÖRNÍN Bankastræti 10, sími 552 2201 PS: STRIGASKÓR KR. 990 Langur laugardagur 3. maí 15% afsláttur föstudag og laugardag. Full búð af fallegum vörum. Laugavegi 4, sími 551 4473 gallabuxur Tískuverzlun v/Nesveg Seltjarnamesi sími 561 1680 -----» ♦ ♦ Aðalfundur Okkar manna AÐALFUNDUR Okkar manna, félags fréttaritara Morgunblaðs- ins, verður haldinn í Morgunblaðs- húsinu, ráðstefnusal, laugardaginn 3. maí næstkomandi. Aðalfundurinn hefst klukkan 13 með venjulegum aðalfundarstörfum og að þeim loknum verður rætt um fagleg mál. Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins, ávarpar fréttaritarana, Bragi Þórðarson bókaútgefandi segir frá Oddi, fréttaritara á Akranesi, og Einar Falur Ingólfsson myndstjóri flytur fræðsluerindi um ljósmyndun. Eftir fundinn verður athcfn í anddyri Morgunblaðshússins þar sem afhent verða verðlaun í ljós- myndasamkeppni fréttaritara og opnuð sýning á verðlaunamyndum. w •v«v,v 200^7 kynningar- afsláttur af glæsilegum golffatnaði dagana 2.-7. maí. . Engjateigi 5, sími 581 2141. virka daga f'rá 10-18.30, laugardaga frá 10-15. Þœgindin ganga fyrir Twist Bláir/svartir, verð5.990 kr. SKOVERSLUN KðPAVOGS City Brúnir/svartir, verð9-990 kr. HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754 Smávörur ntiu -íUofnnö 1974- munir Ljósakrónur Full búð af fallegum vörum Antik munir, Klappars’ ° sími 552 7977 ALLT ÞETTA FYRIR ÞIG FRÁ CLINIQUE ef þú kaupir Clinique snyrtivörur fyrir 3000 krónur eða meira. Gjöfin inniheldur: Rinse-off eye nnakeup solvent augnhreinsivatn 29,5 ml, dramatically different moisturizing lotion rakakrem 1 5 ml, naturally glossy mascara augnhdralitur 2,2 gr., long last lipstick varalitur, kinnalitur 2 gr., aloe body balm húðmjólk 50 ml, snyrtitaska. Sendum í póstkröfu. Ráðgjafi frá Clinique verður í versluninni dagana 2. og 3. maí. CLINIQUE 100% ilmefnalaust (Sara Bankastræti 8, sími 551 3140 Pottar í Gullnámunni 24. - 29. apríl 1997: Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 24. apríl Catalína, Kópavogi 117.091 24. apríl Háspenna, Laugavegi 91.608 25. apríl Mónakó 208.419 28. apríl Háspenna, Laugavegi 366.614 28. apríl Háspenna, Laugavegi 107.965 29. apríl Háspenna, Hafnarstræti 108.358 Staða Gullpottsins 30. apríl kl. 15.00 var 6.015.000 kr. Silfurpottamir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.