Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSI Leikskólinn Hvammur er þriggja deilda leikskóli, þar sem áhersla er m.a. lögð á tónlistaruppeldi. Leikskólakennarar eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun óskast nú þegar. Upplýsingar gefur Kristín Ellertsdóttir, leikskó- lastjóri, í síma 565 0499. Ennfremur veitir leik- skólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 555 2340. -Qkólafiilltri'iinn í HafnarfirAi Frá Menntaskólanum við Sund Næsta skólaár er laus heil staða í efnafræði, stundakennsla í stærðfræði, tölvufræði og eðlis- fræði. Auk þess er laus kennsla í valgreinum: lyfjafræði, táknmáli og sálfræði (4 st. í grein). Leitað er eftir áhugasömum kennurum með góða menntun og reynslu. Ráðið er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkom- andi en í stundakennslu frá 1. sept. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög kennara. Umsóknarfresturertil 16. maí 1997. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektorog kennslu- stjóri í síma 553 7300. MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Fræðslumiðstöð Reykjavíkur I Reykjavík eru 29 almennir grunnskólar og 5 sérskólar. Nemendur eru alls rúmlega 14.000. Stöðugt er unnið að þróun á skólastarfi í borginni og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Engjaskóli Engjaskóli 285 nemendur í 1,— 7. bekk, sími 586 1300. Þarvantarsmíðakennaratil starfa. Auk þess framlengist umsóknarfrestur um stöðu stærðfræðikennara við skólann. Laugalækjarskóli Laugalækjarskóli 165 nemendur í 8.—10. bekk, sími 588 7500. Vegna afleysinga er laus staða raungreinakennara í eitt ár. Æfingaskólinn Æfingaskólinn 370 nemendurí 1. —10. bekk, sími 563 3950. ar vantartvo kennara til al- mennrar kennslu í heilar stöður. Æskilegt er að annar hafi tónmennt sem valgrein. Einnig vantar starfsmann í hálft starf í skólaseli Æfingaskólans. Upplýsingar um allar þessar stöður gefa skóla- stjórar og aðstoðarskólastjórar viðkomandi skóla og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000 eða tölvupósti: ingunng@rvk.is. Umsóknum um ofangreindar stöður ber að skila til viðkomandi skóla eða til Ingunnar Gísladótturá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1,101 Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 29. maí. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í kvenna og karlastörf og eru karlmenn hvattir til að sækja um auglýstar stöður við grunn- skóla Reykjavíkur. • Fríkirkjuvegi 1 • IS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is ST. JÓSEFSSPÍTALI SÍÍ3 HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar athugið! Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækningadeild spítalans, sem fyrst, eða eftir nánara samkomu- lagi. Um er að ræða sumarafleysingar og einnig framtíðarstarf frá 1. september. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Á deildinni er 21 sjúkrarúm með fjölbreytta starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma ásamt því að sinna bráðamóttöku fyrir Hafnar- fjörð og nágrenni. í boði eru 8 tíma vaktir aðra hverja helgi eða 12 tíma vaktir þriðju hverja helgi. Einnig óskast sjúkraliðarfrá og með 1. september. Starfshlutfall samkomulag. Upplýsingar veita Margrét Þórðardóttir, deildar- stjóri, eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkr- unarforstjóri, í síma 555 0000. Hf. Eimskipafélag íslands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði alhliða flutninga- og vöruþjónustu. Tækjamenn óskast til sumarafleysingastarfa í flutningamiðstöð EIMSKIPS í Sundahöfn eru laustil umsóknar sérhæfð störf tækjamanna. Unnin er vaktavinna, tvískiptar vaktir á virkum dögum. Óskað er eftir starfsmanni með: • Meirapróf og þungavinnuvélaréttindi. • Þjónustulund. • Ábyrgðartilfinningu. Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi starfsum- hverfi hjá traustu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á skrifstofu EIMSKIPS í Sundakletti. Vinsamlega skilið um- sóknumtil Kristínar Waage, starfsþróunardeild EIMSKIPS, Sundakletti, í síðasta lagi 3. maí nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Hf. Eimskipafélag íslands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði alhliða flutninga- og vöruþjónustu. Lögfræðingur EIMSKIP óskar eftir að ráða lögfræðing í Tjóna- deild og innra eftirlit fyrirtækisins. Leitað er að duglegum og áhugasömum starfs- krafti í framtíðarstarf. Starfssvið: • Tjóna- og uppgjörsvinnsla vegna inn- og útflutnings. • Meðferð krafna vegna tjóna á vörum og/eða búnaði. • Vinna við fyrirbyggjandi aðgerðir í tjónamál- um. • Ýmis lögfræðileg sérverkefni. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð. • Skipulagshæfni. • Góð enskukunnátta. • Reynsla í almennri tölvunotkun. • Færni í mannlegum samskiptum. Fyrir réttan starfskraft er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tækifær- um til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknumskal skilaðtil HjördísarÁsberg, starfsmannastjóra EIMSKIPS, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík fyrir 3. maí nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Hf. Eimskipafélag Islands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði alhliða flutninga- og vöruþjónustu. Launafulltrúi EIMSKIP óskar eftir að ráða launafulltrúa L starfsþróunardeild fyrirtækisins. Leitað er að duglegum og áhugasömum starfskrafti, sem ertalnaglöggur og nákvæmur. Starfssvið: • Ráðningarsamningar. • Launavinnsla mánaðarlauna. • Samskipti við opinbera aðila. • Sérhæfð verkefni tengd starfsmannamálum. Hæfniskröfur: • Þekking og reynsla á vinnslu H-launa launa- kerfis. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Skipulagsshæfni. • Góð enskukunnátta. • Reynsla í almennri tölvunotkun. • Góð Exel kunnátta. • Færni í mannlegum samskiptum. Fyrir réttan starfskraft er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegumtækifærum til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknumskal skilaðtil Hjördísar Ásberg, starfsmannastjóra EIMSKIPS, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík fyrir 3. maí nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Mosfellsbær Varmárskóli í Varmárskóla eru 520 nemendur á aldrinum 6—11 ára. Skólinn er að hluta til tvísetinn. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Sérkennari. Almennur kennari (kostur ef viðkomandi er með smíða- og/eða tónlistarval). Gangavörður. Laun kennara eru skv. kjarasamningi kennara- félaganna og Launanefndarsveitarfélaga, en laun gangavarðareru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Launa- nefndar sveitarfélaga. Allar nánari upplýsingar gefur Þyri Huld Sig- urðardóttir, skólastjóri, í símum 566 6154 og 566 6267. Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar. REYKJANESBÆR S f M1 421 6700 Tónlistarkennarar Við Tónlistarskólann í Keflavík vantar kennara í eftirtöldar greinar: Tréblástur (klarinett) 50%, málmblástur (trompet) 40%, stjórnun yngri lúðrasveita 20%, samspil smærri hópa 25%. Til greina kemur að sami aðili taki að sér fleiri en einn þátt. Búseta í Reykjanesbæ æskileg, ekki skilyrði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1153. Umsóknarfresturtil 15. maí. Skólamálastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.