Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1997 79 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ^7 Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma y Él J Sunnan, 2 vindstig. 1|J° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin 3S vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. ' « Þoka Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan gola eða kaldi og verður hitinn um eða rétt ofan frostmarks um landið norðanvert, en 5 til 7 stig yfir hádaginn syðra. Gera má ráð fyrir lítilsháttar éljum við sjávarsíðuna norðan- og norðaustanlands, en bjartviðri verður víðast annarsstaðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram eftir næstu viku er búist við norðlægri átt og björtu veðri sunnan- og vestanlands, en dálitlum éljum á Norðaustur- og Austuriandi. Fremur kalt í veðri og næturfrost um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.43 í gær) Fært er um alla helstu þjóðvegi landsins. Hálkublettir eru á heiðum á sunnanverðum Vestfjörðum. Mikið er um ásþungatakmarkanir á útvegum og eru þeir vegir merktir með tilheyrandi merkjum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 9020600. \ / 77/ að velja einstök V: t« 2-2 (•5 1 spásvæði þarf að YSí-l \ _^Jy*V velja töluna 8 og I /—\Z , siðan viðeigandi 1-1 v tölur skv. kortinu til — hliðar. Til að fara á -jy 4-2\ / 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin yfir landinu hreyfist til norðausturs, en háþrýstisvæðin suður af Hvarfi færist til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavik 9 súld á sið.klst. Lúxemborg 14 skýjað Bolungarvik 3 rigning Hamborg 9- skýjað Akureyri 8 alskýjað Frankfurt 13 skýjað Egilsstaðir 10 skýjað Vin 15 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 rigning og súld Algarve 27 léttskýjað Nuuk -3 skýjað Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq 2 skýjað Las Palmas 22 heiðskírt Þórshöfn 10 súld Barcelona 19 léttskýjað Bergen 9 úrkoma I grennd Mallorca 19 skýjað Ósló 15 skýjað Róm 19 skýjað Kaupmannahöfn 11 alskýjað Feneviar 18 þokumóða Stokkhólmur 10 hálfskýjað Winnipeg -3 alskýjað Helsinki 8 súld á sið.klst. Montreal 12 heiðskírt Dublin 17 skýjað Halifax 3 léttskýjað Glasgow 15 skýjað New York 14 skýjað London 17 léttskýjað Washington 12 léttskýjað Paris 15 hálfskýjað Oriando 17 þokumóða Amsterdam 10 þokumóða Chicago 13 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 1. MAÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.52 3,2 7.24 1,1 13.38 3,0 19.51 1,2 5.00 13.25 21.52 8.46 Tsafjörður 2.55 1,6 9.36 0,4 15.41 1,5 21.57 0,5 4.50 13.30 22.18 8.55 SIGLUFJORÐUR 5.09 1,1 11.33 0,2 18.15 1,0 4.25 13.10 21.56 8.35 djupivogur 4.17 0,6 10.26 1,5 16.38 0,6 23.18 1,7 4.18 12.52 21.30 8.18 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morqunblaöiö/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - I smátiglóttur, 8 mjúkur, 9 setur, 10 borg, 11 kaka, 13 pen- ingum, 15 troðningur, 18 sléttir fletir, 21 fugl, 22 hrotta, 23 málmur, 24 héluð. LÓÐRÉTT: - 2 mannsnafn, 3 leika á, 4 hindra, 5 kæpum, 6 hreppi, 7 ellimóð, 12 guð, 14 dve(jast, 15 gagnleg, 16 bárur, 17 gleðskap, 18 fats, 19 Sami, 20 magra. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 útlit, 4 sumar, 7 spjör, 8 ábyrg, 9 ann, 11 ógna, 13 vala, 14 kappi, 15 bæta, 17 tapa, 20 hró, 22 ræsir, 23 lasið, 24 teigs, 25 nýrun. Lóðrétt: - 1 útsjó, 2 lýjan, 3 tíra, 4 skán, 5 meyra, 6 ragna, 10 napur, 12 aka, 13 vit, 15 byrst, 16 tossi, 18 ansar, 19 arðan, 20 hrós, 21 ólán. í dag er fimmtudagur 1. maí, 121. dagur ársins 1997. Verka- lýðsdagurinn. Orð dagsins: Ég lofa Drottin, er mér hefír ráð gefíð, jafnvel um nætur er ég áminntur hið innra. (Sálm. 16, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Reykjafoss, Mæli- fell, Senyon Laps- henkov, Sergey Mak- arevich og Heidi-B. Á morgun fara Stakfell, írafoss, Tjaldur og Ámi Friðriksson. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Ófeigur og Gunnbörn til löndunar. Þá fðru Bakkafoss, Mærsk Baltic, Olenty og Ferro. Norski togar- inn Brattegg kemur á morgun. Mannamót Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað á morgun föstudag kl. 13-17. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids í Risinu kl. 13 í dag og félagsvist á morgun föstudag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag, frá Risinu. Sumarskemmtun í Laugardalshöll nk. sunnudagkl. 13.30. Hús- ið opnað kl. 12.30. Bjöl- breytt dagskrá og dans. Aflagrandi 40. Bingó á morgun föstudag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi Hraunbær 105. Á morg- un almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 myndlist. Vitatorg. Á morgun kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, matur kl. 11.45, golfpútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Furugerði 1. Á morgun kl. 14 verður guðsþjón- usta. Prestur sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. bútasaumur og fjölbreytt föndur í umsjón Jónu Guðjónsdóttur. Frá há- degi spilasalur opinn, vist og brids. Veitingar í teriu. Allir velkomnir. Allar uppl. á staðnum og í s. 557-9020. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag kl. 9-16 glerskurður, almenn handavinna, kl. 10 bocc- ia, kl. 11.45 hádegismat- ur, kl. 13.30 sungið við flygilinn, dansað í kaffi- tímanum undir stjórn Halldóru. Kaffiveitingar. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun föstudag verður félagsvist kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Allir velkomnir. Gjábakki. Vorsýning verður dagana 3. og 4. maí. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður féiagsvist í Fannborg 8, á morgun kl. 20.30. Hús- ið er öllum opið. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga á laugardag. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Á morgun föstudag verður spilaður tvimenningur í dag kl. 13.15 í Gjábakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan mætir f miðbæ Hafharfjarðar kl. 10. Farið í rútu út á Alfta- nes, gengið frá Landakoti með q'ónum, um Gesthús, Bjamastaði að Sviðholti. Rúta til baka. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spilakvöld á Álftanesi í kvöld kl. 20. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju. Þriðju- daginn 6. maí nk. verður farið í heimsókn til Kven- félags Fella- og Hóla- sóknar kl. 20. Hatta- fundur. Farið frá Hafn- arfjarðarkirkju kl. 19.30. Skráning í rútuna hjá Margréti formanni í s. 555-0206. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vík verður með veislu- kaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, í dag, 1. mai kl. 14 til styrktar starfsemi sinni. Hnifsdælingar halda árlega skemmtun sína föstudaginn 9. maí á Hótel Sögu sem hefst kl. 19 með borðhaldi. Miðar eru seldir á Mfmisbar, Hótel Sögu, laugardag- inn 3. maí kl. 14-17. Kvenfélag Bústoða- sóknar. býður öldruðum í sókninni til kvöldvöku 1. maí kl. 19.30 í safnað- arheimilinu. Lesið verður úr ritverkum Halldórs Laxness og Kvennakór- inn syngur. Kaffiveiting- ar. Kristniboðsfélag kvenna verður með kaffisölu til styrktar kristniboðinu í dag á Háaleitisbraut 58-60 sem hefst kl. 14. Tekið verður á móti kökum frá kl. 11 á sama stað. Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með árlegt kaffiboð sitt sunnudaginn 4. maí kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Menningar- og friðar- samtök islenskra kvenna, Samtök her- stöðvaandstæðinga og Sósialistafélagið verða með 1. maí kaffí í sal Félags heyrnarlausra á 4. hæð, Laugavegi 26, gengið inn Grettisgötu- megin, frá bílastæði. Húsið verður opnað kl. 10. Kl. 13.30 verður safnast saman á Hlemmi og gengið með kröfu- spjöld niður Laugaveg og Austurstræti á Ingólf- storg. Kl. 20.30 verða flutt ávörp í Danshúsinu f Glæsibæ og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn á morg- un föstudag kl. 10-12. Markaðsdagur. Þær sem vilja, geta komið vöru á framfæri hér. Einnig hægt að skipta á notuð- um fatnaði eða gefa. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á morgun föstudag kl. * 10-12. Mosfellskirkja. Dr. Sig- urbjöm Einarsson, bisk- up, flytur síðara erindi sitt um trúarlíf í safnað- arheimilinu laugardag- inn 3. maí kl. 10.30 og eru allir velkomnir. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11 í dag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþréttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. ■ BEKO fékk viöurkenningu í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. I • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • Islenskt textavarp Umboðsmenn Lágmúla 8 Reykjavíkt Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðtpga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.ísafirðl. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: KHB, Egilsstððum. Verslunin Vlk, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavik. Hðnnun: Gunnar Steinþ6rs»on / FlT / BO-12.96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.