Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 76
76 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP BIOAÐSOKN í BANOARIKJUNUM Titill Síðasta vika fliis 1Volcano 1.036,6 m.kr. 14,6 m. $ 14,6 m. $ 2. (-.) Romy & Michele's High School Reunion 525,4 m.kr. 7,4 m.$ 7,4 m.$ 3. (1.) Anaconda 518,3 m.kr. 7,3 m.$ 43,2 m. $ 4. (2.) Liar Liar 511,2 m.kr. 7,2 m. $ 143,8 m. $ 5.(4.) TheSaint 355,0 m.kr. 5,0 m. $ 48,2 m.$ 6.(3.) Murderat1600 340,8 m.kr. 4,8 m.$ 15,3 m. $ 7. (5.) Grosse Pointe Blank 220,1 m.kr. 3,1 m. $ 18,2 m.$ 6.(11.) Scream 99,4 m.kr. 1,4 m. $ 93,0 m. $ 9. (6.) The Devil's Own 85,2 m.kr. 1,2 m,$ 41,0 m. $ 10/70.j Chasing Amy 78,1 m.kr. 1,1 m.$ 3,9 m. $ ELDFJALLAMYNDIN „Volcano" fór beint í fyrsta sæti listans yfir aðsóknarmestu myndir í Banda- ríkjunum um síðustu helgi en alls voru 1.036,6 milljónir króna greiddar í aðgangseyri á mynd- ina. Myndin gerði minni usla á listanum en búist var við miðað við að myndin hafði fengið vin- samlega dóma eftir forsýningar og hún hafði verið vel kynnt. Til samanburðar var önnur eldfjalla- mynd, „Dante’s Peak“, sem frum- sýnd var fyrr á árinu, mun betur sótt sína fyrstu sýningarhelgi en aðgangseyrir á hana nam 1.313,5 m.kr. þá helgi. Gamanmyndin „Romy & HOFÐI opinn ALMENNINGI Framvegis gefst borgarbúum og öðrum landsmönnum kostur á að skoða móttökuhús Reykjavíkurborgar, Höfða við Borgartún, í skipulögðum skoðunarferðum 1. sunnudag hvers mánaðar. Fyrsta skoðunarferðin verður farin 4. maí nk. kl. 13.00. Skrá þarf þátttöku hjá Upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur í síma 563 2005 mán.-fös. kl. 9.00-16.00. Boðið verður upp á þrjár ferðir í hvert sinn og verður takmarkaður fjöldi í hverri ferð, hámark 30 manns í hverjum hópi. Innheimt verður 200 kr. gjald fyrir fullorðna en frítt fyrir börn, 16 ára og yngri. Skrifstofa borgarstjóra. Híbýli eins og þú vilt hafa þau Við byggjum á áratugareynslu Kanadamanna við svipaðar aðstæður og gerast hér. Húsin eru stöðluð og þess vegna hagkvæm í innkaupum og uppsetningu en þó getur kaupandinn valið úr miklum fjölda mismunandi teikninga eða komið með eigin teikningu. Efni og útfærslur eru mismunandi. Kanadísku húsin eru sterk, vönduð og tilvalin fyrir íslenskar aðstæður. Kanadísku húsin eru vönduð en ódýr • Auðveld í uppsetningu Lftill viðhaldskostnaður • Stuttur afgreiðslufrestur Stuttur byggingartími Hægt að afhenda húsin á mismunandi byggingarstigi Þjálfaðir menn annast uppsetningu ef þess er óskað Húskariar ehf. • Hamraborg 12 • 200 Kópavogur • Sími: 564 5120 • Fax: 564 5119 Rólegt gos Michele’s High School Reunion”, frá Disney-kvikmyndafyrirtæk- inu með þeim Lisu Kudrow og Miru Sorvino í aðalhlutverkum er einnig ný á lista, fór beint í annað sætið með nokkru minni aðsókn en „Volcano” eða 525,4 milljónir króna í greiddan að- gangseyri. Toppmynd síðustu viku, „Anaconda" er nú komin niður í þriðja sæti og „Liar, Liar“ er komin í það fjórða eftir gott gengi á listanum undanfarnar vikur. I.-7. maí MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Staðgengillinn (The Substitute)-k 'h Einleikur (Solo)'k'h Lækjargata (River Street)~k ★ 'h Aðferð Antoniu (Antonia’s Lin a)~k ★ ★ 'h Svarti sauðurinn (Black Sheep)-k ★ í morðhug (The Limbic Region)-k Snert af hinu illa (Touch byEviI)'k'h Framandi þjóð (Alien Nation) Undur og stórmerki (Phenomenon)'k ★ 'h Keðjuverkun (Chain Reaction)-k ★ Einstirni (Lone Star)-k ★ ★ ★ Beint í mark (Dead Ahead)-k ★ Skemmdarverk (Sabotage)-k 'h Jarðarförin (The Funeral)~k ★ Nr. j var Lag Flyfjandi 1. (3) Brazen Skunk anansie 2. i (9) From disco to disco Whirlpool productions 3. : (1) Around the world Daft punk 4. : (2) Block rockin' beots Chemical brothers 5. : (6) The sweatest thing Refugee carnp allstars 6. : (15) The soint Orbital 7. j (7) Hypnotize Notorious B.I.G. 8. j (5) Pöddur Botnleðja 9. j (-) Why is everybody always pickin on me Bloodhound gang 10. j (14) It's no good Depeche mode 11.: (4) Eye Smoshing Pumpkins 12. i (23) You showed me Lightning seeds 13.: (24) Alright Jamiroquai 14.1(25) Richord III Supergrass 15.j (16) Sometimes Brand new heavies 16. j (10) Tolk show host Radiohead 17.; (11) Switchstonce Qourashi 18. j (-) Going out of my head Fatboy Slim 19.: (-) Fyrirmynd Soðin fiðla 20.: (27) All thnt 1 got is you Ghostface Killah 21.: (-) Sunday morning No doubt 22.: (8) Storing nt the sun U2 23. j (17) Flosh BBE 24. j (22) Shady lane Pavement 25. j (20) Lazy Suede 26. j (19) Minn hinsti dons Póll Oskar Hjólmtýsson 27. j (-) Step into a world KRS one 28.1(26) Underwoter love Smoke city 29.: (-) Freok Silverchair 30.: (12) You got the love The Source
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.