Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1997 MORGUNBLAÐIÐ KENNSLA verður haldinn mánudaginn 5. maí 1997 kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Önnur mál. Félagsmenn sýni félagsskírteini við inn- ganginn (gíró-seðill 1996). Stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ. TILBDÐ / ÚTBOÐ i UTrM »> nr. 10817 Framkvæmdasýsla ríkisinsf.h. menntamálaráöu- neytisins, óskar eftir tilboöum í viöbyggingu og endurbæturá Hússtjórnarskólanum Hallorms- stað. Verkið felst í endurnýjun salerna í kjallara og á 2. hæö, viðbyggingu yfir svalir og innréttingu hennar ásamt málun glugga og ýmsum utan- hússviðgerðum. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. janúar 1998. Vakin er athygli á því að lokið skal við end- urbyggingu salerna í kjallara eigi síðar en 15. júní 1997. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður á verk- stað 9. maí 1997 kl. 13.00 í fylgd fulltrúa verk- kaupa. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000 hjá Ríkiskaupum eftir3. maí 1997. Gögn verða einnig til sýnis í Hússtjórnarskólanum Hallorms- stað. Tilboð verða opnuð í Ríkiskaupum þann 20. maí 997 kl. 11.00. B ORGA RTÚ NI 7, 105 REYKJAVÍK SlMI 552-6844, Bréfaslmi 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Útboð Fyrir hönd Reyðarfjarðarhrepps er óskað eftir tilboðum í verkið: Oddnýjarhæð — formun lóða og gatna í verkinu sem er eingöngu jarðvinna, felst að forma lóðir á 150 metra kafla og forma tvær götur á 680 metra kafla, þannig að þær séu tilbúnar undir jöfnunarlag. Helstu magntölur eru: 7 Skeringar og fyllingar innan svæðis 35.000 m3. Flutningur efnis 1,2 km. u.þ.b. 2.500 m3. Flutningur efnis 0,2 km. u.þ.b. 2.000 m3. Jöfnun lóða og annarra svæða 25.000 m2. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 17. júní 1997. Væntanlegir bjóðendur skulu kynna sér að- stæður fyrir tilboðsgerð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hönnun- ar og ráðgjafar efh., Austurvegi 20, Reyðarfirði, frá og með föstudeginum 2. maí 1997. Gögnin verða afhent gegn 1.500 kr. gjaldi. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hönnunar og ráðgjafar efh., Austurvegi 20, Reyðarfirði, mánudaginn 12. maí 1997 kl. 14.00 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. tiðnnmQSJá&gJW VlZRKFRÆÐIvSTOFA Tilboð í veiðirétt Tilboð óskast í veiðirétt Langár á Mýrum frá og með veiðiárinu 1998. Gefinn er kostur á 3—5 ára leigusamningi sem yrði vísitölubund- inn. Krafist er bankaábyrgðar. Heimilt er að veiða með 12 stöngum í ánni. Óskað er eftir tveimur mismunandi tilboðum og er heimilt að bjóða í annan eða báða möguleikana. A) Óskað er eftir tilboðum í veiðirétt án veiði- húss fyrir veiðimenn. B) Þá er óskað eftir tilboði þarsem gert er ráð fyrir að veiðifélag Langár leggi leigutaka í té veiðihústil afnota. Umyrði að ræða veiðihús sem hýsir veiðimenn fyrir 8—12 stangir. Einnig kemurtil greina að leigutaki leggi veiði- félaginu til umrætt veiðihús á leigutímanum. Ef óskað er nánari upplýsinga skulu fyrirspurn- ir sendar skriflega til Vífils Oddssonar, Norður- brún 36,104 Reykjavík, fyrir 18. maí. Tilboð skulu send til Einars Ole Pedersen, Álft- ártungukoti, 311 Borgarnesi, fyrir 25. maí kl. 15.00 og verða þau þá opnuð þar að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Stjórn Veiðifélags Langár. ' 'W' TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogi Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Mánudaginn 5. maí milli klukkan 8 og 17 verð- ur þessi Ford Cargo vörubifreið boðin út hjá Tjónaskoðun VÍS, Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Bifreiðin er skemmd eftir umferðaróhapp. Tilboðum ber að skila samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. Flutningatæki til sölu Eftirfarandi tæki og búnaðurtil flutningastarf- semi eru til sölu: • Volvo FH12 flutningabíll, árgerð 1995, með kassa. • Volvo F12 (6x6) flutningabíll, árgerð 1994, með stól og kassa. • Volvo F6 sendibíll með lyftu, árgerð 1987. • Dráttarvagn. • Beislisvagn með gámafestingum. • Frystiklefi (30 fm) með Pólar kælivél. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 894 1836 eða 567 4275. NAUQUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Eyrargata 4, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Hannes Alexandersson og Lillý Samuelsen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og sýslumaðurinn á Isafirði, föstudaginn 9. maí 1997 kl. 14.00. Sætún 4, Suðureyri, þingl. eig. Jens Daníel Holm og Morten Christian Holm, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Sandfell ehf. og sýslumaðurinn á ísafirði, föstudaginn 9. maí 1997 kl. 13.30. Túngata 17, efri hæð, ísafirði, þingl. eig. þb. Hlyns Þórs Magnússonar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 5. maí 1997 kl. 13.30. Túngata 17, efri hæð, ísafirði, þingl. eig. þb. Hlyns Þórs Magnússonar, gerðarbeiðandi Sigríður Logadóttir hdl., skiptastjóri þrotabús Hlyns Þórs Magnússonar, mánudaginn 5. maí 1997 kl. 13.30.. Sýslumaðurinn á Isafirði, 30. apríl 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri föstudaginn 9. maí 1997 kl. lO.OO: Hásteinsvegur 12, Stokkseyri, þingl. eig. Kjartan Jónsson, gerðar- beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, sýslumaðurinn á Sel- fossi og Vátryggingafélag íslands. Sýslumaðurinn á Selfossi, 30. apríl 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 6. maí 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Mánagata 6A, 0201, Isafirði, þingl. eig. ÓlafurÁsberg Árnason, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, húsbréfadeild og ísafjarðarbær. Sætún 12, 0202, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 27, n.h. Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðafbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á Isafirði, 30. apríl 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson og Sesselja Stein- ólfsdóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Höfn og Bætir hf., 7. maí 1997 kl. 13.00. Hagatún 7, þingl. eig. Runólfur Jónatan Hauksson og Árný Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Höfn og Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 7. mai 1997 kl. 14.00. Hæðagarður 2, þingl. eig. Bragi Hermann Gunnarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 7. mai 1997 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 30. apríl 1997. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja herbergja íbúð óskast Lítil fjölskylda óskar eftir að kaupa 3ja-4ra herb. íbúð á Rauðalæk, Bugðulæk eða öðrum góðum stað á svæði 105. Upplýsingar í síma 588 5099. FLHVIOIR/ MANNFAGNABUR s.0 ^ ^0 i Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga verður haldið 15.—16. maí nk. í Gull- hömrum, í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1 og hefst kl. 9.00. Allir félagsmenn eiga rétt á setu á fulltrúaþingi með málfrelsi og tillögurétti. Atkvæðisrétt hafa fulltrúar í stjórn félagsins og kjörnir fulltrúar svæðisdeilda. Vakin er sérstök athygli á undirbúningsfundi sem fram fer í byrjun þingsins, fimmtudaginn 15. maí kl. 9.00—12.00 þar sem fjallað verður um hugmyndafræði, stefnumótun og starfs- áætlun félagsins svo og siðareglur hjúkrunar- fræðinga. Gögn varðandi framangreind mál- efni ligga frammi á skrifstofu félagsins á Suð- urlandsbraut 22. Félagsmenn eru sérstaklega hvattirtil að mæta og taka þátt í umræðunum. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. SVFR Sta ngaveiðifélag Reykjavíku r Opið hús föstudaginn 2. maí kl. 20:30 í sal félagsins að Háaleitisbraut 68 Dagskrá: ★ Veiðileiðsögn um Hítará II. Umsjón: Haraldur Eiríksson og Reynir Þrastarson. ★ Veiðileiðsögn um Norðurá I, miðsvæði „frá Glitstaðarbrú að Laxfossi". Umsjón: Friðirik Þ. Stefánsson. ★ Fróðleikur um flugulínur og flugustangir. Umsjón: Ásgeir í Sportvörugerðinni. ★ Stórhappdrætti, stórglæsilegir vinningar, m.a. veiðileyfi. Sjáumst hress og fögnum nýju veiðisumri. Skemmtinefndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.