Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ z 52 Niðjamót (Föo afkomenda Arndísar Bjarnadóttur frá Reykhólum og eiginmanna hennar, Guðmundar Guðmundssonar og Hákonar Magnússonar, verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal, laugardagínn 3. maí nk. kl. 14.00. Mætum öll. pöntunarlistinn kr. 400,- Fatnaður á alla fjölskylduna. Litlar og stórar stærðir. Gott verð á hátísku og klassískum fatnaði. PANDURO föndurlistinn kr. 600,- Þar fæst allt til föndurgerðar, bæði hugmyndirnar og efnið. "Sss®* B.MAGNUSSON _ sMttWm bolir- Pöntunarsími 555 2866 Verslun Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Opið 9-18 mán.-fös. POSTVERSLUN Sparar fé, tíma og fyrirhöfn. | vörulistinn kr. 200,- Ótrulegt verð á vönduðum vörumerkjum. Skartgripir, búsáhöld, leikföng, gjafavara, húsgögn, garðáhöld, ferðatöskur o.fl. o.fl Ll STAKOKKAR OG DÁSAMLEGUR MATUR! í TILEFN115 ARA AFMÆLIS OKKAR: Kvöld 03 helgar- tilboð ...allan maímánuð Hefurðu boöið fjölskyldunni út að borða nýlega? jmaseðUL í forrétt: Rjómsveppasúpa Veljið: Okkar landsfræga LAMBASTEIK BERNAISE með bakaðri kartöflu GRÍSALUND meö gráðostasósu. NAUTAPIPARSTEIK meö villisveppum. tfloUusti íkIhuhiui i tiœrwm ei' iivúfjilirm i omfbur oy soo auóoUuóykvsileyi suIuwwhivu AÐEINSKR. 1390,- Viö erum á besta staö í bænum. PÖTTURINN OG PRNS Góö aöstaöa í barna- horninu. BRflUTRRHOLTI 22 SÍMI 551-1690 NEYTENDUR Morgunblaðið/Þorkell GARÐAÚRGANGI má skila í endurvinnslu til Sorpu. Hann er síðan nýttur sem jarðvegsbætir. Trjágreinar nýttar sem jarðvegsbætir STARFSMENN í móttöku og flokkunarstöð Sorpu hafa verið önnum kafnir síðustu daga við að tæta niður tijágreinar sem borist hafa úr görðum höfuðborgarbúa, að sögn Rögnu Halldórsdóttur umhverfisfræðings hjá Sorpu. Undanfarin þijú ár hefur Sorpa nýtt garðaúrgang; gras, ttjágrein- ar og mjúkan plöntuvef við gerð jarðvegsbætis, svokallaðrar moltu sem síðan hefur verið seldur sem áburður. „Tiltekt er hafin í görðum og margir kaupa moltuna okkar og nota hana sem áburðargjafa á grasflötina en gott er að setja um 2-5 sentímetra lag á flötina um þetta leyti árs. í moltu varðveitast þau næringarefni sem upphaflega fundust í hráefnunum og hún verk- ar því eins og áburður en færir jarðveginum jafnframt umbreytt lífræn efni og æskilega örveru- flóru.“ Moltan er einnig tilvalin til að hressa við matjurtagarðinn, að sögn Rögnu, hún hentar vel við tijárækt, útplöntun og gegn ill- gresi en ef ætlunin er að gera átak gegn illgresi í beðinu er ráð að setja þykkt lag, 15-20 sentímetra, af moltu ofan á. Molta gefur beðum einnig heilbrigt og gott útlit og er tilvalin sem yfrborðslag við loka- frágang á blómabeði. Trjágreinar óblandaðar til endurvinnsu Ragna segir tijágreinar verða að koma óblandaðar inn á endur- vinnslustöðvarnar. „Þær eru tætt- ar niður í Sorpu en gras og mosi fá aðra meðhöndlun og geta hæg- lega stíflað sigtin í tætaranum sem veldur síðan skemmdum, töfum og kostnaði. Möl, gijót og og annar grófur úrgangur er ekki hæfur í moltuna og fer því í jarðvegsgám." Á síðasta ári voru framleiddir um 3.000 fermetrar af moltu úr garða- úrgangi sem féll til á höfuðborgar- svæðinu. Moltan er seld á öllum endur- vinnslustöðvum í 33 lítra pokum og kostar 250 krónur en einnig er fólki velkomið að koma með eigin ílát eða kerrur. Garðaúrgangi er hægt að skila í endurvinnslu- stöðvar við Ánanaust, Sævarhöfða og Jafnasel, við Bæjarflöt og Mið- hraun í Garðabæ, við hesthúsa- byggð í Mosfellsbæ og við Dalveg í Kópavogi. Hollt og gott Réttir frá Indlandi og Mið- jarðarhafi í MATREIÐSLUÞÆTTI Sigmars B. Haukssonar, Hollt og gott, sem sýndur var í Sjónvarpinu síðasta vetrardag og endursýndur sl. sunnudag, var fjallað um indverska matargerð og rétti frá löndum við Miðjarðarhaf. Steinunn Bergsteinsdóttir, textíl- hönnuður kenndi áhorfendum að útbúa Dal - norður-indverskan baunarétt, gúrku raita og Puy- marineraðan linsubaunarétt. Dal - norður- ind-verskur réttur ______250 g rauðar linsur_ _________2 msk. olía_____ 1 tsk. broddkúmen (cumin) 2 cm engiferrót - fínt söxuð 'Atsk. túrmerik Linsurnar lagðar í bleyti í u.þ.b. 1 klst. - sigtaðar. Látið olíuna á pönnu og hitið kryddið í olíunni. Látið sigtað- ar linsubaunimar útí og hrærið vel í. Hellið 2 bollum af vatni út í og látið sjóða við vægan hita í 10-15 mín. eða þar til baunimar maukast. ____________2 msk. olia___________ 'A- 'A grænn ehilipipar - fínt saxaður _______1 stór laukur - saxaður___ ________2 tómatar - saxaðir_______ ________1 tsk. garam masala_______ 2-3 msk. kóríander lauf - fersk, fínt söxuð Hitið olíuna á pönnu og steikið chili- piparinn í augnablik, bætið lauknum út í og látið hann hitna vel í gegn. Stráið garam masala yfir og síðast tómötum og takið af hitanum. Hellið þessu úti baunirnar þegar þær em vel soðnar. Stráið ferskum kóríanderlauf- um yfir. Borið fram með hrísgrjónum og gúrku raitu og t.d. chapatibrauði. Gúrku raita _______'Aagúrka - smátt söxuð_____ __________2 bollar ab-mjólk_______ ‘Atsk. broddkúmenfræ (cumin) ‘Atsk. broddkúmen malað (cumin) ______salt og pipar eftir smekk___ Öllu blandað saman. Marineraðar linsubaunir, puy ________'A puy linsur - heilar __________1 dl balsamic edik_______ 1 'Aólívuolía 1 rauðlaukur - fínt saxaður ‘Abolli grænar ólívur - sneiddar ‘Abolli sólþurrkaðir tómatar - saxaðir ______1 bolli saxaður blaðlaukur salt - svartur pipar - basilikum ___________Bætt út í síðar.________ __________saxaðir tómatar__________ ___________söxuð agúrka____________ saxaðar paprikur Skolið baunimar vel og sjóðið í vatni (saltið aðeins) í ca 45 mín. Sigtið og blandið ediki og ólívuolíu vel saman við heitar baunirnar. Látið kólna og bætið ólívum, lauk og kryddi út í. Þetta geymist vel svona f ísskáp og við neyslu er gott að blanda hráu fínt söxuðu grænmeti út í jafnóðum og baunarétturinn er borðaður, því ferska grænmetið getur rotnað ef það er geymt t.d. í viku með salatinu. Mjög gott sem skyndibiti, t.d. ofan á ristað brauð. AUGLYSING Er Garpur hollasti ávaxtadrykkurinn á markaðinum? ÞEGAR Mjólkursamsalan markaðssetti ávaxta- og mysudrykkinn Garp árið 1992 vakti hann strax mikla athygli, ekki aðeins fyrir bragðið og hollustuna, heldur einnig fyrir skemmtilega og áhugaverða fróðleikspunkta á umbúðunum. Fram að því hafði vöruþróun sjaldan eða aldrei tekið jafn langan tíma hjá Mjólkurbúi Flóa- manna - en útkoman varð líka - alveg ein- stakur drykkur. Nú þegar íþróttir; keppnisíþróttir, þolfimi, vaxtarrækt og annað, eru í brennidepli og neysla innfiuttra orku- drykkja í algleym- ingi er fyllsta ástæða til að vekja athygli fólks á ný á Garpi, þessum ágæta, íslenska íþrótta- drykk. Þótt hljótt hafi verið um Garp hin seinni ár, vann hann sér strax fastan sess á íslenskum markaði enda var þar kominn hollari og næringarríkari ávaxta- drykkur en áður þekktist. Þar gerði mysan útslagið enda er í henni flest af því besta sem mjólkin hefur að bjóða. Börn og unglingar geta valið úr ótrúlegu úrvali alls konar drykkja. Bæði á heimilum og í skólum geta þau valið um mjólk, kókómjólk, ýmsa ávaxtadrykki og vatn. En þar sem foreldrarnir sjá að mestu um innkaup heimilisins móta þeir að miklu leyti smekk og neysluvenjur barna sinna. Einmitt þess vegna er ástæða til að minna á Garp. Eins og fyrr segir sameinar hann kosti ávaxtasafa og mjólk- ur, hann nærir og svalar í senn og óhætt er að fullyrða að hann er einn hollasti ávaxta- drykkurinn á markaðinum. Garpur fæst í eins lítra og 250 ml fernum með sogröri. Verðið er 120 kr. og 38 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.