Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.05.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 27 LISTIR ATRIÐI úr Villiöndinni. Senn hverfur Villiöndin NÚ eru aðeins þrjár sýningar eftir á Stóra sviði Þjóðleikhúss- ins á Villiöndini eftir Henrik Ibs- en, í kvöld, 9. maí og 14. mai. Verkið var frumsýnt á annan í jólum. Villiöndin þykir eitt allra besta verk Ibsens og sýnir glöggt snilli og mannþekkingu þessa mæta leikskálds, segir í kynn- ingu. Það eru Pálmi Gestsson, Edda Heiðrún Backman, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Sigurð- ur Sigurjónsson sem fara með aðalhlutverkin. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Kristján Jó- hann Jónsson þýddi. Höfundur leikmyndar er Gretar Reynis- son, höfundur búninga Elín Edda Árnadóttir og Ijósahönn- uður Björn Bergsteinn Guð- mundsson. Saumagallerí JB J opnað SAUMAGALLERÍ JBJ opnar gallerí á Laugavegi 8, laugardaginn 3. maí. Fram til þessa hafa galleríið og vinnustofan verið starfrækt í Skólagerði 5 í Kópavogi, en þar mun vinnustofan verða áfram til húsa. í tilkynningu segir að aðaláhersla verði m.a. lögð á sængurgjafir, ung- barnasundföt, fyrirburaföt og alhliða fatnað fyrir yngstu börnin. Sú ný- breytni verður tekin upp að fram- leiða skírnarkjóla í anda gamla tímans. Eigandi Saumagallerísins er Jóna Björg Jónsdóttir meinatæknir. Opið verður frá kl. 12-18 virka daga og frá kl. 10-14 á laugardögum á Laugavegi 8. mmtmm TILKYNNING -UM ÚTBOÐ MARKAÐSVERÐBRÉFA TAUGAGREINING HF. ALMENNT HLUTAFJÁRÚTBOÐ Útgefandi: Heildarnafnverð nýs hlutafjár: Sölugengi: Forkaupsréttur: Sölutímabil: Söluaðili: Umsjón með útboði: Skráning: úaugagreining hf., kt. 541087-1179, Armúla 7B, 108 Reykjavík. 13.980.000.- kr. að nafnvirði. 3,00 til forkaupsréttarhafa. Gengi hluta- bréfanna gctur breyst eftir að forkaupsréttar- timabili lykur og almenn sala hefst. Núverandi hluthafar hafa forkaupsrétt að nýju hlutafé á forkaupsréttartímabilinu. Forkaupsréttartímabil er frá 2. maí 1997 til 16. maí 1997 og almennt sölutímabil frá 20. maí 1997 til 17. október 1997. Áskrift fer fram á skrifstofu Taugagreiningar hf. og hjá Landsbréfum hf. Landsbréf hf. eru söluaðili á almennu sölutímabili. Landsbréf hf. Hlutabréf Taugagreiningar hf. eru skráð á Opna tilboðsmarkaðnum Útboðslýsing vegna ofangreindra hlutabréfa liggur frammi hjá Taugagreiningu hf. og Landsbréfúm hf. h m V x LANDSBRÉF HF. Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 535 2000, bréfasími 535 2001. LÖGGILT VERÐBRÉFAFVRIRTÆKI, ABILIAÐ VERÐBRÉFAÞINGIÍSLANDS. fr ,PLÖNTUSALAN OPNAR k FRABÆRT OPNUNARTILBOÐ ERT ÞÚ TILBUIN(N) MEÐ ÞINA RÆKTUNARAÆTLUN ? Aldrei meira úrval af skógar- og garðplöntum, verkfærum, mold o.fl. o.fl. Kynntu þér úrvalið. Sendum í póstkröfu um allt land. BIRKII PK. 40-60 SM. 20% afsl. NÚ KR. 225- NYJUNG Á SÖLUHLAÐI VEFJARÆKTAÐAR HNAUSPLÖNTUR PLÖNTUSALAN I FOSSVOGI Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítala) Opið kl. 8 -19. helgar kl. 9-18. Sími 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.