Morgunblaðið - 01.05.1997, Page 27

Morgunblaðið - 01.05.1997, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 27 LISTIR ATRIÐI úr Villiöndinni. Senn hverfur Villiöndin NÚ eru aðeins þrjár sýningar eftir á Stóra sviði Þjóðleikhúss- ins á Villiöndini eftir Henrik Ibs- en, í kvöld, 9. maí og 14. mai. Verkið var frumsýnt á annan í jólum. Villiöndin þykir eitt allra besta verk Ibsens og sýnir glöggt snilli og mannþekkingu þessa mæta leikskálds, segir í kynn- ingu. Það eru Pálmi Gestsson, Edda Heiðrún Backman, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Sigurð- ur Sigurjónsson sem fara með aðalhlutverkin. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Kristján Jó- hann Jónsson þýddi. Höfundur leikmyndar er Gretar Reynis- son, höfundur búninga Elín Edda Árnadóttir og Ijósahönn- uður Björn Bergsteinn Guð- mundsson. Saumagallerí JB J opnað SAUMAGALLERÍ JBJ opnar gallerí á Laugavegi 8, laugardaginn 3. maí. Fram til þessa hafa galleríið og vinnustofan verið starfrækt í Skólagerði 5 í Kópavogi, en þar mun vinnustofan verða áfram til húsa. í tilkynningu segir að aðaláhersla verði m.a. lögð á sængurgjafir, ung- barnasundföt, fyrirburaföt og alhliða fatnað fyrir yngstu börnin. Sú ný- breytni verður tekin upp að fram- leiða skírnarkjóla í anda gamla tímans. Eigandi Saumagallerísins er Jóna Björg Jónsdóttir meinatæknir. Opið verður frá kl. 12-18 virka daga og frá kl. 10-14 á laugardögum á Laugavegi 8. mmtmm TILKYNNING -UM ÚTBOÐ MARKAÐSVERÐBRÉFA TAUGAGREINING HF. ALMENNT HLUTAFJÁRÚTBOÐ Útgefandi: Heildarnafnverð nýs hlutafjár: Sölugengi: Forkaupsréttur: Sölutímabil: Söluaðili: Umsjón með útboði: Skráning: úaugagreining hf., kt. 541087-1179, Armúla 7B, 108 Reykjavík. 13.980.000.- kr. að nafnvirði. 3,00 til forkaupsréttarhafa. Gengi hluta- bréfanna gctur breyst eftir að forkaupsréttar- timabili lykur og almenn sala hefst. Núverandi hluthafar hafa forkaupsrétt að nýju hlutafé á forkaupsréttartímabilinu. Forkaupsréttartímabil er frá 2. maí 1997 til 16. maí 1997 og almennt sölutímabil frá 20. maí 1997 til 17. október 1997. Áskrift fer fram á skrifstofu Taugagreiningar hf. og hjá Landsbréfum hf. Landsbréf hf. eru söluaðili á almennu sölutímabili. Landsbréf hf. Hlutabréf Taugagreiningar hf. eru skráð á Opna tilboðsmarkaðnum Útboðslýsing vegna ofangreindra hlutabréfa liggur frammi hjá Taugagreiningu hf. og Landsbréfúm hf. h m V x LANDSBRÉF HF. Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 535 2000, bréfasími 535 2001. LÖGGILT VERÐBRÉFAFVRIRTÆKI, ABILIAÐ VERÐBRÉFAÞINGIÍSLANDS. fr ,PLÖNTUSALAN OPNAR k FRABÆRT OPNUNARTILBOÐ ERT ÞÚ TILBUIN(N) MEÐ ÞINA RÆKTUNARAÆTLUN ? Aldrei meira úrval af skógar- og garðplöntum, verkfærum, mold o.fl. o.fl. Kynntu þér úrvalið. Sendum í póstkröfu um allt land. BIRKII PK. 40-60 SM. 20% afsl. NÚ KR. 225- NYJUNG Á SÖLUHLAÐI VEFJARÆKTAÐAR HNAUSPLÖNTUR PLÖNTUSALAN I FOSSVOGI Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítala) Opið kl. 8 -19. helgar kl. 9-18. Sími 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG d

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.