Morgunblaðið - 01.05.1997, Síða 51

Morgunblaðið - 01.05.1997, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEMPAR GREIIMAR Athugasemd vegna rangfærslna í viðtali við Baldvin Tryggvason I FRÓÐLEGU og annars ágætu viðtali í Morgunblaðinu nú um helgina við Bald- vin Tryggvason, fv. sparisjóðsstjóra og fulltrúa borgarstjóra í Leikhúsráði um langt skeið, kemur fram rangfærsla sem nauð- synlegt er að leiðrétta. Hann fjallar um fram- lög borgarinnar til Leikfélags Reykjavík- ur og segir: „Strax og Davíð Oddsson hverf- ur úr borgarstjórn fór að draga úr stuðningi og ekki batnaði það þegar R-list- inn komst til valda.“ Hið rétta er, segir --------------?-------------- Kristín A. Arnadóttir, að framlög Reykjavík- urborgar hafa aldrei verið hærri en síðastliðin tvö ár. Þetta er ekki sannleikanum samkvæmt. Hið rétta er að fram- lög Reykjavíkurborgar hafa aldr- ei verið hærri en síðastliðin tvö Kristín A. Árnadóttir ár. Eins og sjá má í meðfylgjandi yfirliti yfir framlög Reykja- víkurborgar til LR á árunum 1991-1994 er mun minni hækk- un á framlögum til LR á þeim árum en á síðustu þremur árum. Á árinu 1995 hækka framlög borgarinnar umtals- vert, en þá veitti Reykjavíkurborg fé- laginu sérstaka auk- afjárveitingu, 15 milljónir króna vegna erfiðrar skuldastöðu. A sama ári fékk félagið heimild borgarinnar til að veðsetja eignarhluta félagsins í Borgarleikhúsinu, allt að 50 milljónum króna, þannig að LR gæti létt af sér erfiðum skamm- tímalánum og dreift uppsöfnuð- um rekstrarvanda á lengri tíma. Framlag borgarinnar til LR hækkaði enn 1996 og nam það ár 140 milljónum króna. LR fær sömu fjárveitingu frá Reykjavík- urborg á þessu ári eða alls 140 milljónir króna. Höfundur er aðstoðarkona borgarstjóra og varamaðurí Leikhúsráði L.R. Ár: Framlag Framreiknað borgarinnar framl. borgarinnar í milljónum í milljónum 1991 100.000 115.700 1992 115.000 128.300 1993 118.900 127.300 1994 120.200 126.800 1995 132.353 137.400 1996 140.000 142.000 1997 140.000 140.000 0 Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubíndi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. ÚTIVISTARBÚÐIIU viö Umferðarmiðstöðina Sími: 551 9800 og 551 3072 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1997 5Í CjcYdi^ 'dSjtíBÖLLr til 'dO liveilti -fíccD ílilD .-V ... -y..' '■ (7) pyj/'.yAJ nijúRif ■ ' (2) uyir yni jýíiír Q) pyjj:hufii,;}.j;yy.yday^ , ,. ' ■ (7) Pyjr mj-j-Jíí /ij]jjty/,jijyfjcj (5) ríyiur/jir gnicL^íinúíió^ : -í ■;: -■ 'í?wm Sj-*- » ... ... . J- mw ■WM- * , Gozmo •• • • ' ■ ' . .. • / • / : rAlh&'T ;/ * } % ' i* : 1 • -. .-i ecco Þcegindin ganga fyrir - kjarni málsins! RAÐUNEYTI Ymis félagasamtök OG STOFNANIR bjÓða þér að hringia ókeypis og afla þér upplýsinga eða fá góð ráð. Nýttu þér þá þjónustu sem býðst í gegnum 8oo númerin. PÓSTUR OG SÍMIHF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.