Morgunblaðið - 01.05.1997, Síða 65

Morgunblaðið - 01.05.1997, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ1997 65 BREF TIL BLAÐSINS I Gróska 1. maí Ríkisútvarpið/Sjónvarp eða RÚV, sem miðlað hefur enskri knattspyrnu inná heimili lands- manna nánast frá því það hóf starfsemi fyrir 30 árum, verður ekki lengur með þá starfsemi, þar sem hún flyst yfir til Stöðvar 2, sem keypt hefur sýningarréttinn. Þar á bæ eru menn nægilega skynsamir (les fjármálavit) til að sjá það, að með því að „henda“ nokkrum tugum milljóna í það að krækja í slíkan samning „neyða“ þeir hundruð ef ekki þúsundir landsmanna til að finna til þeirra þarfar að gerast áskrifendur að Stöð 2. Og svona til að tryggja sig enn frekar, „keyptu" þeir skásta íþróttafréttamanninn frá Rúv. Það verður að teljast afar ólíklegt að þeir, sem fylgst hafa með ensku knattspyrnunni áratugum saman og eru ekki áskrifendur að Stöð 2, hætti að fylgjast með henni. i Útlenda orðtakið „money talks“ sannar sig enn einu sinni hér. Finnst mönnum e.t.v. nóg um þá markaðshyggju sem tröllríður hús- um í þessu guðsvolaða landi? En svona sem plástur á sár ensku- knattspyrnufíkla ríkissjónvarpsins hefur RÚV gert samning um að sýna þýsku knattspyrnuna í stað- inn fyrir þá ensku. Það líður ugg- laust ekki langur tími áður en Stöð 2 kaupir þann rétt líka. Svona rétt ( eins og ríkustu knattspyrnuliðin, sem kaupa alla bestu leikmennina, til að setja á „lagerinn", svo að þeir séu ekki að þvælast fyrir í liði andstæðinganna! Nú á þessum tímum, þegar nán- ast allt er falt fyrir peninga, sama hvort um menningarlegt eða af- þreyingarlegt gildi sé að ræða, væri ekki úr vegi fyrir stjórnmála- menn á íslandi að fara huga alvar- lega að þessum málum. Á vett- vangi ESB hefur nýlega verið rætt um að setja reglur um að stórir íþróttaviðburðir eigi ekki að vera sýndir í læstri dagskrá. Bréfritari skorar hér með á stjómmálamenn þessa lands, að þeir beiti sér fyrir þvi, að enska knattspyrnan verði sýnd í opinni dagskrá. Takist það hins vegar ekki væri nú þegar hægt að fara að undirbúa „útför“ enskrar knattsj>yrnu úr íslensku | menningarlífi. Islenskar Getraunir geta farið að pakka saman og íþróttafélögin að leita sér að nýjum tekjustofnum. Ef fram heldur sem horfir, end- ar (?!) með því að Stöð 2 kaupir nánast allan rétt á öllu bitastæðu sjónvarpefni, s.s. alla helstu íþrótta-, tónlistar- og menningar- viðburði, þannig að þeir sem ekki eru áskrifendur að Stöð 2 hafa ekki hugmynd um hvað er að ger- ast í þessu þjóðfélagi. HJÁLMTÝR R. BALDURSSON, Vesturbergi 46, Reykjavík. Frá Björgvini G. Sigurðssyni: Á MORGUN, 1. maí, verður stig- ið enn eitt skrefið í átt að samein- ingu íslenskra vinstrimanna. Þá munu norðlenskir vinstrimenn stofna Gróskufélag á Akureyri og verður félagið vettvangur fyrir alla norðlenska áhugamenn um samein- ingu vinstrimanna. Síðan Gróska var stofnun þann 18. janúar síðastliðinn hefur margt gerst sem síðar mun liðka til fyrir sameiginlegu framboði vinstriflokk- anna fyrir næstu Alþingiskosningar. Mikið málefnastarf hefur verið unn- ið og fer það fram í mörgum ólíkum hópum. Málefnastarfið ber yfirskriftina „Hin opna bók Grósku“ og meðal þess sem tekið er fyrir má nefna hlutverk ríkisvaldsins, umhverfis- og atvinnumál, réttlætið, jafnréttis- mál, kvenfrelsi, mennta- og menn- ingarmál og lýðræðið, svo eitthvað sé nefnt. Útkoma málefnastarfsins verður lögð fram með haustinu og verður innlegg í málefnagrunn sam- eiginlegs framboðs vinstriflokk- anna. Það er bráðnauðsynlegt fýrir framvindu sameiningarumræðunn- ar að Gróskufélög séu stofnuð sem Frá Þórði E. Halldórssyni: ÞAÐ væri synd að segja að íslend- inga skorti skemmtiefni síðustu mánuðina og jafnvel árin. Biskupinn yfir íslandi og lærisveinar hans, prestarnir, sjá vel fyrir því að dimma vetrarmánuði haldist húmor þjóðar- innar við. Nýjasta afrekið sá dagsins ljós með Garðabæjar-revíunni. Eitt atriði stendur þó uppúr mistrinu sem vert er að leggja augu og eyru að. Ungur prestur, Halldór Reynisson, hafði orð á því í opinberri ræðu fyr- ir skömmu að vinna bæri að því að gera kirkjuna fijálsa, það er að stefna að því að aðskilja ríki og kirkju. Fyrirmyndir að þessu fyrir- komulagi fínnast svo til um allan heim. Til dæmis í Bandaríkjunum finnst hvergi þjóðkirkja. Eru Banda- ríkjamenn þó með kirkjuræknustu og trúuðustu þjóðum heims. Þar á hver söfnuður sína eigin kirkju og sér um hana að öllu leyti án nokk- urra afskipta ríkisins. Hér á landi er þjóðkirkjan orðin andlegur orustu- völlur ríkisrekinna safnaða, sem eyða milljónahundruðum á ári hveiju í kirkjur og presta, sem hvetja bar- áttuliðin til „góðra“ verka (skipu- lagða úlfúð og mannskemmandi at- víðast um landið. Framtak hinna hugumstóru Akureyringa er glæsi- legt og verður vonandi vísir að stofnun Gróskufélaga um allt land. Umræðan þarf að fara fram í hveiju skoti landsins, sérstaklega í ljósi þess að allt stefnir í að vinstrimenn muni bjóða fram sameiginlega nán- ast um land allt í sveitarstjórnar- kosningunum að ári. Næsta skref Gróskufólksins fyrir norðan verður vonandi að taka upp málefnaum- ræðu í stíl við þá umræðu sem fram fer innan Grósku þessa dagana hér syðra. Það hefur sýnt sig að ungt vins- trafólk sér ekkert því til fyrirstöðu að félagshyggjuflokkarnir samein- ist í eina breiðfylkingu. Unga kyn- slóðin mun ekki láta bjóða sér sundrungu smákónganna og þá óeiningu sem haldið hefur vinstri- mönnum sundruðum og hægri- mönnum við völd áratugum saman. Tími samstöðu er runninn upp, tími samstöðu og breytinga. Islensku þjóðfélagi til heilla. Mætum öll á stofnfund Grósku á Akureyri þann 1. maí. hafna). í skjóli þess, að hér á landi er talið að ríki trúfrelsi hefur það orðið til þess að fjöldi trúflokka hef- ur skotið hér upp kollinum, sem eiga það sameiginlegt að byggja eigin kirkju og eða safnaðarheimili án minnstu aðstoðar íslenska ríkisins. Þessir söfnuðir virðast lifa góðu lífi. Hvers vegna ætti þá ekki að vera hægt að gera ráð fyrir að söfnuðir þjóðkirkjunnar gætu lifað mann- sæmandi lífi án innbyrðis deilna og slagsmála? Með það að leiðarljósi að vegna revíuþátta biskups og margra presta að undanförnu hefur það leitt til úrsagnar þúsunda aðila úr þjóðkirkjunni. Hvað er þá eftir? Hvers vegna ekki að gefa fólkinu frelsi, lofa því að stofna eigin söfn- uði í stað þess að kúga fjöldann til að halda áfram að ausa fé í botn- lausa hít afætunnar í þjóðfélaginu? Eg lét liggja að því fyrir nokkru, sem aðrir hafa tekið upp síðan og gert að sínum orðum, að með fram- ferði sínu væri prestastéttin að skemmta skrattanum. í skjóli síðustu atburða hef ég ekki skipt um skoðun. ÞÓRÐUR E. HALLDÓRSSON, Sólheimum 23, Reykjavík. BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON, nemi í heimspeki við HÍ. Um aðskílnað ríkis og kirkju Sumarúlpur mcö og án hettu Fyrir langömmuna, ömmuna, mömmuna og ungu stúlkuna. Á Stuttar og síöar kápur. Tilboðsslá Alltaf eitthvað nýtt, alit á kr. 5.000 0p\ö\au3^dasa k\.l 0'16 Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði v/búðarvegginn Pelsfóðurskápur to ■o tu g 0C Greiðslukjör við allra hæfl á hálfvirði PELSINN Kirkjuhvoli • sími 552 0160

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.