Morgunblaðið - 01.05.1997, Page 46

Morgunblaðið - 01.05.1997, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSI Leikskólinn Hvammur er þriggja deilda leikskóli, þar sem áhersla er m.a. lögð á tónlistaruppeldi. Leikskólakennarar eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun óskast nú þegar. Upplýsingar gefur Kristín Ellertsdóttir, leikskó- lastjóri, í síma 565 0499. Ennfremur veitir leik- skólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 555 2340. -Qkólafiilltri'iinn í HafnarfirAi Frá Menntaskólanum við Sund Næsta skólaár er laus heil staða í efnafræði, stundakennsla í stærðfræði, tölvufræði og eðlis- fræði. Auk þess er laus kennsla í valgreinum: lyfjafræði, táknmáli og sálfræði (4 st. í grein). Leitað er eftir áhugasömum kennurum með góða menntun og reynslu. Ráðið er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkom- andi en í stundakennslu frá 1. sept. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög kennara. Umsóknarfresturertil 16. maí 1997. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektorog kennslu- stjóri í síma 553 7300. MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Fræðslumiðstöð Reykjavíkur I Reykjavík eru 29 almennir grunnskólar og 5 sérskólar. Nemendur eru alls rúmlega 14.000. Stöðugt er unnið að þróun á skólastarfi í borginni og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Engjaskóli Engjaskóli 285 nemendur í 1,— 7. bekk, sími 586 1300. Þarvantarsmíðakennaratil starfa. Auk þess framlengist umsóknarfrestur um stöðu stærðfræðikennara við skólann. Laugalækjarskóli Laugalækjarskóli 165 nemendur í 8.—10. bekk, sími 588 7500. Vegna afleysinga er laus staða raungreinakennara í eitt ár. Æfingaskólinn Æfingaskólinn 370 nemendurí 1. —10. bekk, sími 563 3950. ar vantartvo kennara til al- mennrar kennslu í heilar stöður. Æskilegt er að annar hafi tónmennt sem valgrein. Einnig vantar starfsmann í hálft starf í skólaseli Æfingaskólans. Upplýsingar um allar þessar stöður gefa skóla- stjórar og aðstoðarskólastjórar viðkomandi skóla og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000 eða tölvupósti: ingunng@rvk.is. Umsóknum um ofangreindar stöður ber að skila til viðkomandi skóla eða til Ingunnar Gísladótturá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1,101 Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 29. maí. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í kvenna og karlastörf og eru karlmenn hvattir til að sækja um auglýstar stöður við grunn- skóla Reykjavíkur. • Fríkirkjuvegi 1 • IS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is ST. JÓSEFSSPÍTALI SÍÍ3 HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar athugið! Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækningadeild spítalans, sem fyrst, eða eftir nánara samkomu- lagi. Um er að ræða sumarafleysingar og einnig framtíðarstarf frá 1. september. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Á deildinni er 21 sjúkrarúm með fjölbreytta starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma ásamt því að sinna bráðamóttöku fyrir Hafnar- fjörð og nágrenni. í boði eru 8 tíma vaktir aðra hverja helgi eða 12 tíma vaktir þriðju hverja helgi. Einnig óskast sjúkraliðarfrá og með 1. september. Starfshlutfall samkomulag. Upplýsingar veita Margrét Þórðardóttir, deildar- stjóri, eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkr- unarforstjóri, í síma 555 0000. Hf. Eimskipafélag íslands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði alhliða flutninga- og vöruþjónustu. Tækjamenn óskast til sumarafleysingastarfa í flutningamiðstöð EIMSKIPS í Sundahöfn eru laustil umsóknar sérhæfð störf tækjamanna. Unnin er vaktavinna, tvískiptar vaktir á virkum dögum. Óskað er eftir starfsmanni með: • Meirapróf og þungavinnuvélaréttindi. • Þjónustulund. • Ábyrgðartilfinningu. Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi starfsum- hverfi hjá traustu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á skrifstofu EIMSKIPS í Sundakletti. Vinsamlega skilið um- sóknumtil Kristínar Waage, starfsþróunardeild EIMSKIPS, Sundakletti, í síðasta lagi 3. maí nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Hf. Eimskipafélag íslands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði alhliða flutninga- og vöruþjónustu. Lögfræðingur EIMSKIP óskar eftir að ráða lögfræðing í Tjóna- deild og innra eftirlit fyrirtækisins. Leitað er að duglegum og áhugasömum starfs- krafti í framtíðarstarf. Starfssvið: • Tjóna- og uppgjörsvinnsla vegna inn- og útflutnings. • Meðferð krafna vegna tjóna á vörum og/eða búnaði. • Vinna við fyrirbyggjandi aðgerðir í tjónamál- um. • Ýmis lögfræðileg sérverkefni. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð. • Skipulagshæfni. • Góð enskukunnátta. • Reynsla í almennri tölvunotkun. • Færni í mannlegum samskiptum. Fyrir réttan starfskraft er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tækifær- um til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknumskal skilaðtil HjördísarÁsberg, starfsmannastjóra EIMSKIPS, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík fyrir 3. maí nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Hf. Eimskipafélag Islands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði alhliða flutninga- og vöruþjónustu. Launafulltrúi EIMSKIP óskar eftir að ráða launafulltrúa L starfsþróunardeild fyrirtækisins. Leitað er að duglegum og áhugasömum starfskrafti, sem ertalnaglöggur og nákvæmur. Starfssvið: • Ráðningarsamningar. • Launavinnsla mánaðarlauna. • Samskipti við opinbera aðila. • Sérhæfð verkefni tengd starfsmannamálum. Hæfniskröfur: • Þekking og reynsla á vinnslu H-launa launa- kerfis. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Skipulagsshæfni. • Góð enskukunnátta. • Reynsla í almennri tölvunotkun. • Góð Exel kunnátta. • Færni í mannlegum samskiptum. Fyrir réttan starfskraft er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegumtækifærum til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknumskal skilaðtil Hjördísar Ásberg, starfsmannastjóra EIMSKIPS, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík fyrir 3. maí nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Mosfellsbær Varmárskóli í Varmárskóla eru 520 nemendur á aldrinum 6—11 ára. Skólinn er að hluta til tvísetinn. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Sérkennari. Almennur kennari (kostur ef viðkomandi er með smíða- og/eða tónlistarval). Gangavörður. Laun kennara eru skv. kjarasamningi kennara- félaganna og Launanefndarsveitarfélaga, en laun gangavarðareru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Launa- nefndar sveitarfélaga. Allar nánari upplýsingar gefur Þyri Huld Sig- urðardóttir, skólastjóri, í símum 566 6154 og 566 6267. Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar. REYKJANESBÆR S f M1 421 6700 Tónlistarkennarar Við Tónlistarskólann í Keflavík vantar kennara í eftirtöldar greinar: Tréblástur (klarinett) 50%, málmblástur (trompet) 40%, stjórnun yngri lúðrasveita 20%, samspil smærri hópa 25%. Til greina kemur að sami aðili taki að sér fleiri en einn þátt. Búseta í Reykjanesbæ æskileg, ekki skilyrði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1153. Umsóknarfresturtil 15. maí. Skólamálastjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.