Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 3 Ostur = gott nesti Ostur er góður jyrir einbeitinguna, hann hjálpar til við að halda jafnri og óskertri orku yfir daginn og er eitt það besta sem þú getur fengið þér milli mála. Margir tannlæknar mæla líka með osti í lok máltíðar til að vinna gegn sýrum sem skemma tennumar. Auk þess er ostur einn besti kalkgjafi sem til er en kalk er lífsnauðsynlegt byggingarefni beina og tanna. Það hefur mikið að segja alla ævi Sýrustig munnsins pH f~~] Ákjósanlegt sýrustig í munni EH Eðlilegt sýrustig í munni Osts neytt í lok kolvetnaríkrar máltíöar Kolvetnarík máltíð án osts Tími 20 »mlnútum Línuritið sýnir jákvæð áhrif ostneyslu í lok máltíðar á sýrustig í munni. að neysla kalks hafi verið nægileg fyrstu árin. Ostur er ómissandi þáttur í heilnæmu mataræði. Þess vegna er gott að borða ost í skólanum. ÍSLENSKIR OSTA^Í'' ^1NASr« HVÍTA HÚSIO / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.