Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 33 AÐSENDAR GREIIMAR Tveggja mannatal Útgáfustjóri Vöku-Helgafells krafinn nánari skýringa MAÐUR hefur ósjaldan heyrt þann orðróm á liðnum árum að einhveijir úr hópi íslenskra höfunda og bókmenntafólks öf- undist svo yfir vel- gengni Ólafs Jóhanns Ölafssonar og ritverka hans hérlendis og er- lendis að þeir láti eng- um steini óvelt til að breiða út um hann óhróður og sverta nafn hans í hvívetna. í grein í Morgunblaðinu í síð- ustu viku veltir Pétur Már Ólafsson, útgáfu- stjóri Vöku-Helgafells, sem gefur út bækur Ólafs, fyrir sér umfjöllun íjögurra nafngreindra gagnrýnenda um verk Ólafs, og hann klappar sama steininn, sem sé að illt umtal þeirra sé runnið undan rijum annarra ísienskra höfunda, eða með orðum Péturs Más að umræður þessar „lykti“ af “öfund íslenskra kollega". En þó er það merkilegast við grein Péturs Más að nú í fyrsta sinn virðast menn vita hveijir þetta séu sem liggja á því lúalagi að baknaga Ólaf Jóhann hvenær sem tilefni gefst, því að Pétur Már bendir hreinlega á mennina, án þess að nefna þá á nafn. Hann getur nefnilega vitnað í samræður sínar við kanadíska bókmennta- BMW 3 línan manninn Greg Gat- enby sem kom hingað til lands í fyrrasumar til að kynna sér ís- lenska höfunda, og Pétur hefur eftir Gat- enby þessa spurningu: „Nú er ég búinn að hitta nokkurn hóp rit- höfunda, forleggjara og frammámanna í ís- lensku menningarlífi. Af hveiju tala allir svona illa um þennan Ólafsson?" Sá sem þetta ritar Einar getur bætt því við Kárason þessar upplýsingar að trúlega hefur sá hópur sem hér um ræðir ekki verið mjög stór, og liggur við að hægt væri að telja hann upp, án frekari eftir- grennslana. Rithöfundarnir sem hann hitti voru trúlega ekki fleiri en íjórir-fimm, í hæsta lagi svona átta, og veltur talan kannski örlít- ið á því hvort menn funduðu með Kanadamanninum fyrst og fremst sem höfundar, eða vegna stöðu sinnar sem „frammámenn í ís- lensku menningarlífi“. Forleggjar- arnir sem Gatenby hitti, auk þeirra hjá Vöku-Helgafelli hafa varla ver- ið fleiri en tveir eða þrír, og jafn- vel ekki nema einn. Auk þess hitti Gatenby í það minnsta einhveija úr forystu Rithöfundasambands- ins, stjórn Bókmenntakynningar- Stöðvaður tímann næstu 4) árin FRAMUR- SKARANDI BMW 3 línan með spólvöm / læstu drifi VERO FRÁ 2.288.000 B&L Suðurlandsbraut 14, sími 553 8636 OLYMPUS Þegar hvert orð skiptir máli! 15% alsláttur al öllum Olympus vörum úf september! T.d. diktafónar frá kr. 4.995 Borgartuni 22, sími 561 0450 föstudag. Húð þín endurheimtir æskuljómann á ný — þökk sé stórkostlegri virkni CELLULAR DEFENSE SHIELD — frá lapia SWIT irie SWITZERLAND sjóðs, og einhvetja af starfsmönn- um menntamálaráðuneytisins og þá eru flestir upp taldir. Þessa menn ber Greg Gatenby alvarlegum sökum: að hafa allir talað illa um „þennan Ólafsson". Nú skora ég á Pétur Má Ólafsson að birta þessi nöfn, segir Einar Kárason, honum er hreinlega ekki stætt á öðru úr því sem komið er. Pétri Má ætti ekki að verða nein skotaskuld úr því að afla sér upp- lýsinga um hveijir þessir menn voru, ef honum er það þá ekki þegar kunnugt; hann hefur án nokkurs vafa fengið leyfi Gregs Gatenbys til að vitna opinberlega í orð sem hann lét falla í prívatsam- tali. Og nú skora ég á Pétur að birta þessi nöfn, honum er hrein- lega ekki stætt á öðru úr því sem komið er. Kafbátahernaður einsog sá að rægja einn úr hópi íslensks bókmenntafólks er að sönnu viður- styggð, en það á einnig við um hálfkveðnar vísur um það hveijir nákvæmlega standi á bakvið slíkt. Nú er nauðsynlegt að fá nöfnin á borðið og gera þetta mál upp, þótt ekki væri nema af sanngirni við þá höfunda og forleggjara sem ekki áttu hér hlut að máli. Á meðan beðið er nánari fregna frá Pétri Má get ég upplýst nú þegar að sá sem þessar línur ritar er einn þeirra sem hittu Greg Gat- enby að máli; - mér finnst af tvennu illu skárra að sitja nafn- greindur undir svona ljótri ásökun heldur en að mara í hálfu kafi. Höfundur er rithöfundur. með því að nota CELLULAR DEFEN SESHIELD í dag og á morgun, 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki. í Mjódd Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fœst á Kastrupflugvclii ^ . og Rábhústorginu -kjarni málsins! ' ' 'Æ?- M LáT J 'Sm Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins kynnir Haustnámskeið Á námskeiðinu er fjallað um hollustu og sérstöðu sjávarfangs í samanburði við önnur matvæli, jafnframt því sem tekið verður á þeim hlutum sem hafa ber í huga við geymslu, meðhöndlun og framleiðslu hráefnis. Einnig er fjallað um ýmsar ranghugmyndir sem víða eru á reiki á mörkuðum um (ó)hollustu sjávarfangs. Á námskeiðnu er farið yfir helstu hugtökin sem skipta máli varðandi kvörðun, s.s. rekjanleika, viðmiðunarmörk, mælióvissu o.fl. Auk þess er farið yfir aðferðir við að kvarða vogir og hita- mæla. Fjallað verður m.a. um örverur, persónulegt hreinlæti, helstu flokka þvotta- og sótthreinsiefna og virkni þeirra, tæki til þvot- ta og sótthreinsunar og framkvæmd þrifa. Þá verður rætt um vinnslurásir með sérstakri áherslu á hönnun búnaðar m.t.t. þrifa og að lokum farið yfir helstu lög og reglugerðir sem fjalla um hreinlæti og þrif. Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem vinna við verkun á salt- fiski þar sem farið er í gegnum vinnsluferlið, verkunaraðferðir og flutninga. Helstu efnisþættir námskeiðsins eru: Fræði, hráefnisval, vinnslu- og verkunarnýting, söltunaraðferðir, geymsla, húsnæði, flutningar og verkefnavinna. Námskeiðið er ætlað öllum sjómönnum sem vinna við fiskinn um borð í skipum sem afla fyrir vinnslu í landi og þá sem vinna við ferskan fisk í landi. Tilgangur þess er að bæta meðferð á afla um borð í veiðiskipum og fjalla um samband meðferðar og verðmætasköpunar. 7. nóvember - Frysting Námskeiðið mun nýtast öllum þeim sem koma nærri frystingu bæði í landi og úti á sjó. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um varmafræði, frosið vatn og vatnsvirkni, þróun ffystikerfa og uppbyggingu þeirra, kælimiðla, frystibúnað, frystihraða, geym- sluþol, tvífrysting og í lok námskeiðsins er verkefnavinna. 14. nóvember - Hreinni framleióslutœkni Námskeiðið hentar öllum þeim sem vinna við matvælavinnslu. Farið er yfir aðferðafræði hreinni framleiðslutækni og dæmi tekin. Aðferðin miðar að því að komast að rótum vandans í stað þess að finna lausnir við enda framleiðsluferilsins. 17. nóvember - Reykini Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa við reykingu sjávarfangs og þeim sem hafa áhuga á að hefja slíka vinnslu. Á námskeiðinu er farið yfir grunninn í reykingu á sjávarfangi og komið inn á reykingu annarra matvæla. 21. nóvember - Purrkun Námskeiðið er ætíað þeim sem vinna við þurrkun fiskafúrða og þeim sem hafa áhuga á að hefja slíka vinnslu. Á námskeiðinu er farið yfir grunninn í þurrkun á saltfiski, harðfiski, skreið og þorskhausum. 2. desember - Flutningur frosinna matvœla Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa við flutning, útflutn- ing, sölu, kaup og notkun á frosnum matvælum og þeim sem hafa áhuga á því að fylgjast með því hvað gerist við flutning og geymslu matvæla. Á námskeiðinu er farið yfir grunninn fyrir flutning og geymslu frosinna matvæla. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Til skráningar og nánari upplýsinga: Sími: 562 0240, Fax: 562 0740, Netfang: info@rfisk.is Nánari upplýsingar um innihald námskeiða má finna á heimasíðu Rf http://www.rfisk.is/utgafa/namskeid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.